Són - 01.01.2011, Blaðsíða 91

Són - 01.01.2011, Blaðsíða 91
91RÍMNAMÁL en nú helzt til lítið lof lærðir honum færa. Rímur eru sem sé oflofaðar fyrrum en síðan fordæmdar af hinum mennt uðu. Brynjúlfur lýsir síðan lítilli eftirsjá er hann yrkir: 9. Þó rímur ættu eptir skammt yrði bættur skaðinn, ef að kæmi, innlent samt, annað betra’ í staðinn. Finnur Jónsson Einn hinna menntuðu andstæðinga rímna var Finnur Jónsson prófes- sor. Hann ritaði dóm um fjögur rit sem komu út á árunum 1878–1881. Af þessum fjórum ritum eru tvennar rímur, Rímur af Hjeðni og Hlöðvi, kveðnar af Jóni Eyjólfssyni, og Rímur af Ajax frækna, kveðnar af Ás - mundi Gíslasyni. Þessar rímur eru Finni síður en svo fagnaðarefni: „Til þess að vera skáld, þarf dálítið meira en viljann. Vjer munum sög - una um hann Hallbjörn … sem vildi yrkja lofdrápu um Þórleif jarla - skáld, en komst aldrei lengra en: „hjer liggr skáld“, „sakir þess, at hann var ekki skáld, ok hafði þeirrar listar eigi fengit“, segir sagan. Hvort þeir Jón Eyjólfsson og Ásmundur Gíslason sjeu skáld, læt jeg liggja milli hluta; að minnsta kosti hafa þeir komizt lengra en Hallbjörn heitinn. En þessar rímur þeirra mæla ekki með þeim, í því efni“. Aðfinnslur Finns eru í nokkrum greinum. Í fyrsta lagi er það efnið sem er „in mesta endileysa og bull“ og krafa Finns er að efni skáld- verka höfði á einhvern hátt til samtíðarinnar, komi að minnsta kosti úr kunnuglegu umhverfi. Finnur rekst og á mergð smekkleysa, illa valin orð og óvandað rím, orðum sé misþyrmt og reglur um áherslur freklega brotnar og rangar orðmyndir notaðar „til þess að bögla inn allskonar hendingum, gætandi ekki að því, að dýrir bragir eru þeim ofbragir“. Þessu til staðfestingar bendir Finnur á gallaðar áherslur í „flet göndlar“, „uns fulltíða“ og bagalegt rím, til dæmis „mjer/hug - djarfer“ og „hresst/trúlofist“. Kenningarnar fá einnig hina herfilegustu útreið: „Þá eru kenning - arnar eins og í lökustu rímum frá fyrri tímum. Það úir og grúir af gulls- börvum, sverðagrjerum, laufakvistum, plátulundum, örvaröptum, mundarjakanjörðum, manarjapahlynum (!!), sem eru allt aumustu hor - tyttir, til þess að fylla út með.“ Hinar nýju kenningar skáldanna þykja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.