Són - 01.01.2011, Page 53

Són - 01.01.2011, Page 53
53ÁLFAR Í GÖMLUM KVEÐSKAP Fuglar margir fylgja þeim af fleina rógum, villidýr af veiðislóðum, varga sveit með úlfum nógum.11 Klerka rímur eru gamansamar rímur, líklega frá 15. öld, eftir sögu sem ekki er til í óbundnu máli.12 Sagt er frá ævintýri Prímas nokkurs sem er brögðóttur klerkur. Undir lok frásagnarinnar þarf Prímas að verja borg gegn árás Serkja. Í því skyni blæs hann í lúður og kallar þannig til liðs við sig ýmsar verur. Í fyrsta skipti sem Prímas blæs í lúðurinn koma til orrustunnar risar, tröll og þursar. Í þriðja sinn koma ýmis villidýr og í fjórða sinn koma drekar og ormar. En í annað sinn kemur mikill múgur dauðra manna á skipum utan af hafi. Þar eru álfar og dvergar með í för. Hermenn spenna hvassan geir, heima væri betra, dragast í leikinn dólgar þeir er dó fyrir hundrað vetra. Kappar þóttust komnir enn við kynstr og ógnir sjálfar, drífa að þeim dauðir menn, dverga sveit og álfar.13 Hér eru álfar ekki settir í flokk með tröllum heldur með dauðum mönn um. Fræðimenn hafa löngum gert því skóna að álfar séu upp - haflega látnir forfeður sem eru tignaðir eftir dauða sinn og kynnu hér að vera minjar um slíka hugmynd.14 Jarlmanns rímur eru frá því um 1500 og ortar eftir varðveittri riddara sögu. Eins og í Klerka rímum eru hér ýmsar verur kallaðar fram með því að blásið er í hljóðfæri, þar á meðal álfar. Eftir því sem ég kemst næst eru Jarlmanns rímur elsta heimild þar sem orðið ’huldu - fólk‘ kemur fyrir, í sögunni er talað um ’huldumenn‘. Blæs þá ræsir býsna hátt beint í pípu eina, 11 Rímnasafn I:283. Hér er stafsetning samræmd og sumum leiðréttingum Finns sleppt. 12 Björn Karel Þórólfsson 1934:402–404. 13 Rímnasafn II:888. Stafsetning samræmd. 14 Ekki hafa þó allir verið sannfærðir um þetta, sbr. Einar Ól. Sveinsson 1940:152.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Són

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.