Són - 01.01.2011, Side 124
124 RAGNAR INGI AÐALSTEINSSON
6. CVC er kallað rím, ef við viljum vera nákvæm segjum við alrím
7. CVC hefur ekkert heiti og væri vel þegið ef einhver bætti úr því
Hér er sem sagt vinna fyrir hugmyndaríka og orðfæra bragfræðiáhuga-
menn.
HEIMILDIR:
Egill Skalla-Grímsson. 1967. Den norsk-islandske skjaldedigtning ved Finnur
Jónsson A I. Ljóspr. Rosenkilde og Bagger, Kaupmannahöfn.
Eysteinn Ásgrímsson. 1967. Den norsk-islandske skjaldedigtning ved Finnur
Jónsson A II. Ljóspr. Rosenkilde og Bagger, Kaupmannahöfn.
Fabb, Nigel. 1999. Verse constituency and the locality of alliteration.
Lingva 108, bls. 223–245. Editors: J.M. Anderson, Edinburgh; N.V.
Smith, London.
Jakob Benediktsson (ritstýrði). 1983. Hugtök og heiti í bókmenntafræði. Mál
og menning, Reykjavík.
Kiparsky, Paul. 1968. Metrics and morphophonemics in the Kalevala, í
Charles E. Gribble (ritstj.), Studies presented to professor Roman Jakobson
by his students. Slavica Publishers, Inc. Cambridge, 137-148.
Páll Eggert Ólason. 1947. Íslands þúsund ár. Kvæðasafn. Helgafell, Reykjavík.
Preminger, Alex, og T.V.F. Brogan. 1993. The New Princeton Encyclopedia of
Poetry and Poetics. Princeton University Press, Princeton, New Jersay.
Snorri Sturluson. 1999. Edda. Háttatal. Ritstj. Anthony Faulkes. Viking
Society for Northern Research. University College London.
Sveinbjörn Beinteinsson. 1953. Bragfræði og háttatal. H.f. Leiftur, Reykja -
vík.
Örn Arnarson. 1942. Illgresi. Önnur útgáfa. Menningar- og fræðslusam-
band alþýðu, Reykjavík.