Són - 01.01.2011, Blaðsíða 140
140 KRISTJÁN EIRÍKSSON
Bjarni Thorarensen (1786–1841):
Íslands minni, ‚Eldgamla Ísafold‘ (1. erindi – Stefán Jónsson: Vo¤o de
Islando, 1a jaro, 1a n-ro, apríl 1949, bls. 1).
Selskapsvísa, ‚Ekki er hollt að hafa ból‘ (Árni Böðvarsson og F. V.
Lorenz: Antologio – óbirt).
Stjörnuskoðarinn, ,Blástjarnan þó skíni skær‘ (Stefán Sigurðsson:
Agorde 1991, bls. 8).
Veturinn (Stefán Sigurðsson: Agorde 1991, bls. 9–11).
Veturinn (Baldur Ragnarsson: Antologio – óbirt).
Oddur Hjaltalín (Baldur Ragnarsson: Norda Prismo 1964/4:121).
Björn Gunnlaugsson (1788–1876):
Úr Njólu, ‚Um lífið‘ (10 erindi) (Árni Böðvarsson og F. V. Lorenz:
Antologio – óbirt).
Sveinbjörn Egilsson (1791–1852):
Vita varia, ‚Ei glóir æ á grænum lauki‘ (Baldur Ragnarsson: Norda
Prismo 1956/3: 111).
Fljúga hvítu fiðrildin (Baldur Ragnarsson: Antologio – óbirt).
Bólu-Hjálmar (d. 1875):
Mínir vinir fara fjöld (F. V. Lorenz og Árni Böðvarsson: Antologio –
óbirt).
Mér er orðið stirt um stef (F. V. Lorenz: Norda Prismo 1956/3: 128, og
Óskar Ingimarsson: Antologio – óbirt).
Rósa Guðmundsdóttir (Vatnsenda-Rósa) (1795–1855) eða
Agnes Magnúsdóttir (1795–1830):
Enginn lái öðrum frekt (Stefán Sigurðsson: Agorde 1991, bls. 13).
Sigurður Breiðfjörð (1798–1846):
Konur á Grænlandi, ‚Komir þú á Grænlandsgrund‘ (6 vísur) (Stefán
Sigurðsson: Agorde 1991, bls. 11–12).
Prestar hinum heimi frá (2 vísur) (Stefán Sigurðsson: Agorde 1991, bls.
12).
Sólin klár á hveli heiða (ein vísa úr mansöng) Stefán Sigurðsson: Agorde
1991, bls. 13). Í þessari vísu er íslenska hættinum (hringhendu)
haldið og vísan einnig stuðluð að frónskum hætti.