Són - 01.01.2011, Side 141
141ÞÝÐINGAR ÍSLENSKRA LJÓÐA Á ESPERANTO
Jónas Hallgrímsson (1807–1845):
Ferðalok (Baldur Ragnarsson: Antologio – óbirt).
Hvað er svo glatt (2 erindi) (Baldvin B. Skaftfell: Antologio – óbirt).
Hvað er svo glatt (2 erindi) (Baldur Ragnarsson: Antologio – óbirt).
Móðurást (Stefán Sigurðsson: Agorde 1991, bls. 5–6).
Ég bið að heilsa (Árni Böðvarsson og F. V. Lorenz: Antologio – óbirt).
Úr Til Paul Gaimard (eitt erindi) (Kristófer Grímsson: Paco, nov. 1956,
n-ro 36).
Ísland farsælda frón (Ingimar Óskarsson: Antologio – óbirt).
Ísland farsælda frón (Stefán Sigurðsson: Agorde 1991, bls. 3–4).
Nú er vetur úr bæ (Stefán Sigurðsson: Agorde 1991, bls. 6).
Gunnarshólmi (Baldur Ragnarsson: La Tradukisto, 13a n-ro, 12a marto
1993).
Úr erfiljóði eftir séra Stefán Pálsson (3. og 4. erindi) (Árni Böðvarsson
og F. V. Lorenz: Antologio – óbirt).
Hættu að gráta hringaná (Gísli Halldórsson: Bréf til greinarhöfundar 8.
nóvember 2011).
Magnús Grímsson (1825–1860):
Bára blá (Sigurður Kristófer Pétursson: Kennslubók í Esperanto eftir
Þorstein Þorsteinsson. Reykjavík 1909, bls. 18, og Alþjóðamál og mál-
leysur. Reykjavík 1933, bls. 164–165).
Jón Thoroddsen (1808–1868):
Vöggukvæði, ‚Litfríð og ljóshærð‘ (Baldur Ragnarsson: La Tradukisto,
55a n-ro, 12a marto 2007 og Sonßpoemo pri ponto 1979).
Vísur um krumma, ‚Krummi svaf í klettagjá‘ (Stefán Sigurðsson:
Sonßpoemo pri ponto 1979, og Agorde 1991, bls. 13–14).
Barmahlíð, ‚Hlíðin mín fríða‘ (Stefán Sigurðsson: Agorde 1991, bls. 14–
15).
Í fögrum dal (Baldur Ragnarsson: Sonßpoemo pri ponto 1979).
Vorvísa, ‚Vorið er komið og grundirnar gróa‘ (Baldur Ragnarsson:
Norda prismo, 4–5, 1956).
Grímur Thomsen (1820–1896):
Rúnaslagur, ‚Hemingur reið með hömrum fram‘ (Stefán Sigurðsson:
Vo¤o de Islando, 4-a jaro, 2a n-ro, decembro 1959, bls. 7, og Agorde
1991, bls. 15–16).