Són - 01.01.2011, Side 142
142 KRISTJÁN EIRÍKSSON
Íslands er það lag, ‚Heyrið vella á heiðum hveri‘ (Sigurður Kristófer
Pétursson: Kennslubók í Esperanto eftir Þorsteinn Þorsteinsson. Reykja -
vík 1909, bls. 36; Paco, junio 1954, n-ro 6(8); Magnús Jónsson frá
Skógi: Kennslubók í Esperanto 1957, bls. 64; Kongresa Libro, 62a UK,
1977.
Ríðum, ríðum og rekum yfir sandinn (Baldur Ragnarsson: Sonßpoemo
pri ponto 1979).
Á Sólheimasandi (Stefán Sigurðsson: Agorde 1991, bls. 16–17).
Steingrímur Thorsteinsson (1831–1913):
Svanasöngur á heiði, ‚Eg reið um sumaraftan einn‘ (Sigurður Kristófer
Pétursson: Kennslubók í Esperanto eftir Þorsteinn Þorsteinsson. Reykja -
vík 1909, bls. 21).
Vorhvöt (Stefán Sigurðsson: Agorde 1991, bls. 18–19).
Þingvallasöngur, ,Öxar við ána‘ (1. erindi) (Baldur Ragnarsson:
Antologio – óbirt).
Háfjöllin, ‚Þú, bláfjallageimur! með heiðjökla hring‘ (Baldur Ragnars-
son: La Tradukisto, 45a n-ro, 12a novembro 2003).
Matthías Jochumsson (1835–1920):
Nýárssálmur, ‚Hvað boðar nýárs blessuð sól?‘ (F. V. Lorenz: Vo¤o de
Islando, II-a jaro, 4a n-ro, marto 1950, bls. 8).
Guð vors lands (Fyrsta erindið) (Baldvin B. Skaftfell: Faktoj pri Islando
1971).
Minni kvenna, ‚Fósturlandsins Freyja‘ (Árni Böðvarsson og F. V.
Lorenz: Antologio – óbirt).
Leiðsla (Árni Böðvarsson og F. V. Lorenz: Antologio – óbirt).
Móðir mín (Óskar Ingimarsson: Norda Prismo 1956/3:122, og La
Tradukisto, 40a n-ro, 12a marto 2002).
Látum af hárri heiðarbrún (Úr Skugga-Sveini) (Stefán Sigurðsson:
Agorde 1991, bls. 21).
Páll Ólafsson (1827–1905):
Lífs er orðinn lekur knör (Stefán Sigurðsson: Agorde 1991, bls. 17).
Ég vildi eg fengi að vera strá (Stefán Sigurðsson: Agorde 1991, bls. 18).
Vilhjálmur Hölter (1815–1871):
Veröld fláa sýnir sig (lausavísa) (Stefán Sigurðsson: Agorde 1991, bls.
47).