Són - 01.01.2011, Blaðsíða 143
143ÞÝÐINGAR ÍSLENSKRA LJÓÐA Á ESPERANTO
Kristján Jónsson (1842–1869):
Vofan, ‚Hvað er það undra / er eg úti sá‘ (Ingimar Óskarsson: Vo¤o de
Islando, II-a jaro, 4a n-ro, decembro 1950, bls. 7).
Nú er frost á fróni (Baldur Ragnarsson: Antologio – óbirt).
Yfir kaldan eyðisand (Baldur Ragnarsson: Antologio – óbirt).
Dettifoss (Baldur Ragnarsson: La Tradukisto, 53a n-ro, 12. julio 2006).
Þjóðvísur:
Ljósið kemur langt og mjótt (Stefán Sigurðsson: Sonßpoemo pri ponto
1979).
Kvölda tekur, sest er sól (Stefán Sigurðsson: Agorde 1991, bls. 48).
Göngum, göngum, göngum upp í gilið (Þórbergur Þórðarson: Esper -
anto I, Lestrarbók handa byrjendum, Reykjavík 1937, bls. 30).
Móðir mín í kví, kví (vísa úr þjóðsögu) (Árni Böðvarsson: Antologio –
óbirt).
Góða veislu gjöra skal (þjóðkvæði) (Stefán Sigurðsson: Agorde 1991,
bls. 45).
Fagurt syngur svanurinn um sumarlanga tíð (Stefán Sigurðsson:
Antologio – óbirt).
Gimbilsraun, ,Gimbillinn mælti og grét við stekkinn’ (Stefán Sigurðs-
son: Antologio – óbirt).
Litlu börnin leika sér (íslensk þjóðvísa) (Stefán Sigurðsson: Antologio –
óbirt).
Svíalín og hrafninn, ‚Hrafninn flýgur um aftaninn‘ (3 erindi af 34)
(Stefán Sigurðsson: Agorde 1991, bls. 46).
Fórnin / Sætrölls kvæði, ‚Kóngurinn og drottningin / á þann sunnudag‘
(Árni Böðvarsson: Antologio – óbirt).
Sofðu, blíðust barnkind mín (þjóðvísa) (Stefán Sigurðsson: Antologio –
óbirt).
Guð gaf mér eyra (Stefán Sigurðsson: Antologio – óbirt).
Gestur Pálsson (1852–1891):
Betlikerlingin (Stefán Sigurðsson: Agorde 1991, bls. 21–22).
Stephan G. Stephansson (1853–1927):
Rammislagur (8 vísur) (Baldur Ragnarsson: Norda Prismo 1961/4: 102).
Þótt þú langförull legðir (miðvísan: ‚Yfir heim eða himin‘) (Óskar
Ingimarsson, Paco febr. 1955).