Són - 01.01.2011, Blaðsíða 144
144 KRISTJÁN EIRÍKSSON
Úr Vopnahléi, ,Skothríðin um stundarbil var stytt upp‘ (fyrsti hluti)
(Óskar Ingimarsson, Paco í febrúar- og mars-heftum 1962).
Þorsteinn Erlingsson (1858–1914):
Nótt (Haraldur Jónsson: Vo¤o de Islando, II-a jaro, 1a n-ro, marto 1950,
bls. 3).
Myndin (Baldur Ragnarsson: Vo¤o de Islando, 4-a jaro, 1a n-ro, julio
1959, bls. 10).
Arfurinn, ‚Þú átt kannski frækna og fengsæla þjóð‘ (Árni Böðvarsson
og F. V. Lorenz: Antologio – óbirt).
Skilmálarnir, ‚Ef þér ei ægir allra djöfla upphlaup að sjá‘ (Árni Böðvars -
son og F. V. Lorenz: Antologio – óbirt).
Úti, ,Nú tjaldar foldin fríða‘ (Árni Böðvarsson og F. V. Lorenz: Anto -
logio – óbirt).
Ólína Andrésdóttir (1858–1935):
Suðurnesjamenn (Baldur Ragnarsson: La Tradukisto, 43a n-ro, 12a
marto 2003).
Káinn (Kristján Níels Júlíus Jónsson) (1860–1936):
Æfintýri á gönguför, ,Úr fimmtíu senta glasinu eg fengið gat ei nóg‘
(Baldur Ragnarsson: La Tradukisto, 52a n-ro, 12a marto 2006).
Ég hef ei auðinn elskað, ,Mér líður ekki illa / og ekki heldur vel‘ (Bald -
ur Ragnarsson: La Tradukisto, 53a n-ro, 12a julio 2006).
Af langri reynslu lært ég þetta hef (vísa) (Baldvin B. Skaftfell: Antologio
– óbirt).
Farðu að sofa blessað barnið smáa (vísa) (Baldvin B. Skaftfell: Antologio
– óbirt).
Hannes Hafstein (1861–1922):
Karl og kona, ,Karlmannsþrá er vitum vér‘ (Árni Böðvarsson og F. V.
Lorenz: Vo¤o de Islando, 1a jaro, 2a n-ro, 12a julio 1949).
Stormur, ,Ég elska þig stormur sem geisar um grund‘ (Stefán Sigurðs-
son: Agorde 1991, bls. 20).
Blessuð sólin elskar allt (Árni Böðvarsson og F. V. Lorenz: Antologio –
óbirt).
Sprettur, ‚Ég berst á fáki fráum‘ (Árni Böðvarsson og F. V. Lorenz:
Antologio – óbirt).
Sprettur, ‚Ég berst á fáki fráum‘ (tvö fyrstu erindin) (Baldur Ragnars-
son: Antologio – óbirt).