Són - 01.01.2011, Side 149
149ÞÝÐINGAR ÍSLENSKRA LJÓÐA Á ESPERANTO
Jón Jónsson frá Ljárskógum (1914–1945):
Káta Víkurmær, ‚Ég vil stilla mína strengi‘ (Gísli Halldórsson: La
Tradukisto, 36a numero, 12a novembro 2000).
Kristinn Reyr Pétursson (1916–1999):
Athvarf (Baldur Ragnarsson: La Tradukisto, 38a n-ro, 12a julio 2001).
Skóhljóð (Baldur Ragnarsson: La Tradukisto, 38a n-ro, 12. julio 2001).
Kristján frá Djúpalæk (1916–1994):
Vorið kom (Stefán Sigurðsson: Agorde 1991, bls. 42–43).
Maður (Stefán Sigurðsson: Agorde 1991, bls. 43–44).
Á varinhellunni (Stefán Sigurðsson: Agorde 1991, bls. 44).
Jón úr Vör (1917–2000):
Vetrardagur (Baldur Ragnarsson: La Tradukisto, 32a n-ro, 12a julio
1999).
Ég er svona stór (Baldur Ragnarsson: La Tradukisto, 32a n-ro, 12a julio
1999).
Stillt vakir ljósið (óbirt - í söngbók)
Ólafur Jóhann Sigurðsson (1918–1988):
Draumljóð um brú (Baldur Ragnarsson: Sonßpoemo pri ponto 1979).
Bjarni Halldórsson (1918–2006):
Úr áfangastað (Gísli Halldórsson: La Tradukisto, 21a n-ro, 12a novem-
bro 1995).
Haustdagar (Gísli Halldórsson: La Tradukisto, 21a n-ro, 12a novembro
1995).
Dagar (Gísli Halldórsson: La Tradukisto, 21a n-ro, 12a novembro 1995).
Stefán Hörður Grímsson (1919–2002):
Ennþá sumar (Baldur Ragnarsson: La Tradukisto, 43a n-ro, 12a marto
2003).
Vetrardagur (Baldur Ragnarsson: La Tradukisto, 43a n-ro, 12a marto
2003).
Þá hefur Baldur Ragnarsson einnig þýtt í heild ljóðabókina Farvegi eftir
Stefán Hörð en hún hefur ekki komið út.