Són - 01.01.2011, Page 153
153ÞÝÐINGAR ÍSLENSKRA LJÓÐA Á ESPERANTO
Þýðingar þessara fjögurra ljóða Antons Helga hafa einnig birst á
heimasíðu hans: http://www.anton.is/
Gerður Kristný:
Ljóðabækurnar Ísfrétt, Launkofi og Höggstaður, ásamt átta óbirtum
ljóðum skáldsins komu út í einni bók, Vundebla loko hjá Mondial í
Novjorko árið 2009 í þýðingu Baldurs Ragnarssonar. Baldur hefur
einnig þýtt í heild Blóðhófni, síðustu ljóðabók Gerðar Kristnýjar, en
sú þýðing hefur ekki komið út.
Mörg þeirra ljóða sem talin hafa verið upp í þessari grein hafa aldrei
birst en flestum þeirra hefur Eysteinn Sigurðsson haldið til haga í
Islanda antologio, hér stytt í Antologio. – Vafalaust vantar í þessa samantekt
ýmsar þýðingar íslenskra ljóða á Esperanto en þó munu hér flestar
þeirra vera nefndar.
HELSTU HEIMILDIR
Adoru, Ekumena diserva libro. Eldonejo Ponto / Ponto-Verlag 2001.
Antologio: Islanda antologio. Kompilis Eysteinn Sigurðsson, novembro 2000.
Ritið er 419 síður og einungis til í tölvutæku formi og tölvuútprenti.
Faktoj pri Islando. (Aªtoro: Ólafur Hansson. Traduko: Baldvin B. Skaftfell.)
Reykjavík 1971.
Fonto (beletra revuo), 33a n-ro, junio 1983).
Islanda Esperantisto: Islanda Esperantisto 1931.
Islandaj pravo¤oj. Baldur Ragnarsson tradukis. Malmö 1964.
Kanizsai antológia 7. Kulturális kiadvány. Nagykanizsa 2008.
Kanizsai antológia 12. Irodalmi, m²vészeti, kulturális kiadvány. Nagyka -
nizsa 2011.
Kongresa Libro, 62a UK, 1977.
Magnús Jónsson frá Skógi: Kennslubók í Esperanto. Reykjavík 1957.
Norda prismo: Norda prismo. Dumonata kultura revuo. Aperis de 1955 ßis
1975.
Paco. Organo de Mondpaca Esperantista Movado.
Sonßpoemo pri ponto: Sonßpoemo pri ponto kaj aliaj kantoj (La koruso Hljóm -
eyki), vinila disko, 33 t/m, 1979.
Sagao de Egil. Baldur Ragnarsson tradukis el la islanda lingvo. Mondial,
Novjorko 2011.
Sagao de Njal tradukita el la islanda lingvo de Baldur Ragnarsson. Flandra
Esperanto-Ligo. Antverpeno 2003.
Stefán Sigurðsson: Agorde. Reykjavík 1991.