Gripla - 01.01.2000, Page 36
34
GRIPLA
Tungugoða. 257.12-13 og 20 Hann fór at leita Garðarshólms (lands
þessa D). 258.14-15 og 21 ok gáðu þeir (+ D) eigi fyrir veiðum.
261.20-262.1 og 262.19-20 Þá var liðit frá rupphafi heims þessa
(heims upphafi D) sex þúsundir vetra, siau tigir ok þrír vetr, en frá
holdgan várs dróttins (herra D) Iesú Kristí átta hundruð siau tigir ok
fÍQgur ár. 264.7 og 263.24—264.16 Ingólfr var (+ fyrstr ok D) fræg-
astr allra landnámsmanna. 264.13-14 og 19 ok fal sik rá hendi þeim
guði (þeim á hendi D') er sólina hafði skapat. 265.1-3 og 264.19-21
Son Þorkels mána (Þorsteins D, hans S) var Þormóðr er þá var alls-
heriargoði (Kialnesingagoði D) er kristni kom á ísland. Hans son var
Hámall faðir Más ok (fgður D) Þormóðar ok Torfa.107 266.12-14 og
23-267.18 Byskup rlét hann hafa með sér (gaf Qrlygi D) kirkiuvið ok
iamklokku ok plenarium ok mold vígða, er hann skyldi (bað hann D)
leggia undir rhomstafi kirkiunnar (homstafina S).
2) 256.5-6 og 17 En (+ D) þá rak langt vestr í haf. 256.6 og 18 Kómu
þeir (ok kómu D) austan at. 256.10 og 20 sniávadi mÍQk. 257.10og
18 Garðarr. 261.14—20 og 23-262.19 Þat - helga (sjá bls. 13. Þessi
klausa er að mestu samhljóða í A- og D-gerð). 266.8-11 og 16-22
Veita - Kólumba (sjá bls. 15-16. Þetta er í beinni ræðu bæði í A- og
D-gerð, en texti aukinn í D-gerðinni).
í kaflanum um Flóka er athyglisverður lesháttur í D (ÓlTrEA I 257.21);
Þá var þar hvert vatnfullt affiskum. Sbr. Egils sögu Skalla-Grímssonar, ís-
lenzkfornrit II, bls. 75.6-7: Þeir urðu þess varir, at þar var hvert vatnfullt af
fiskum. í D stendur þetta í stað þess sem segir í A-gerðinni og S: Þá varfigrðr-
innfullr afveiðiskap, og í H: Figrðrinn allr varfullr afveiðiskap. Vel má vera
að sá sem setti D-gerðina saman hafi munað þessa setningu úr Egils sögu, en
þó er líklegra að athugasemdin, um hvert vatn fullt af fiskum, hafi fylgt
sögnum um landnámið og sé þaðan komin bæði í Egils sögu og D-gerð ÓlTr.
7. Niðurstaða
Nákvæmur samanburður á efni úr Landnámu í ÓlTr og hliðstæðum textum í
Sturlubók Landnámu og Hauksbók leiðir í ljós, að sögusmiðurinn muni hafa
tekið þessa kafla eftir handriti af Sturlubók, en það handrit hafi haft betri texta
1117 Ekki verður betur séð en að tvær villur séu í þessari klausu í D: Þorsteins í stað Þorkels mána
og {Qður Þormóðar í stað ok Þormóðar. Fyrri villan gæti stafað af því að nafn Þorkels haft
verið skammstafað í erkiriti D-handritanna, en síðari villan af því að eftirritari haft villst á ok-
bandi með legg dregnum niður fyrir línu og lesið það sem eyleturs-f ('f’).