Gripla - 01.01.2000, Page 210
208
GRIPLA
er þó ekki skýrt við hvað er átt og óvenjulegu orðalagi bregður fyrir. Hið
helsta skal hér rakið:
Viðlag: múta: hér er merkingin gefa, kosta til.
2. v. Heljar holubann: líklega umritun fyrir Hel, Oðinn mun verða að hírast í sölum
Heljar.
3. v. stúta: drepast, falla.
4. v. heyktur: hræddur.
5. v. sótti menið seimabör: Heimdallur deildi við Loka um Brísingamen.
Herjans traust: sverð eða átt er við Heimdall sjálfan.
greiðir laga hnúta: hér líklega Baldur.
7.v. láta lon: hætta.
Síðhettu fron: líklega hellir, orðiÖfron hefur ekki fundist annars staðar; það gæti
verið hgk,/ron, eða kk fronn. Hugsanlegt er að það sé skáldaleyft fyrirfrón. Ami
setur þó yfirleitt tvo punkta eða brodda yftr uppmnalega löng sérhljóð, en í þessu
erindi gerir hann það ekki.
9.v. tæra: inna, segja frá.
Setja í stilli: (hér) draga sig í hlé.
HEIMILDIR
Lbs 221 4to
Ami Böðvarsson 1965. Brávallarímur. Utg. Bjöm Karel Þórólfsson. Rit Rímnafélags-
ins VII. Rímnafélagið, Reykjavík.
Bjöm Karel Þórólfsson. 1965. Inngangur. Brávallarímur. Rit Rímnafélagsins VII:xi-c
cxix. Rímnafélagið, Reykjavík.
Davidson, Hilda Roderic Ellis. 1980. Sa.xo Grammaticus. History ofDanes. II. Com-
mentary. D. S. Brewer, Cambridge.
Faulkes, Anthony. 1979. Introduction. Edda Magnusar Olafssonar. (Laufás Edda):15-
186. Stofnun Arna Magnússonar, Reykjavík.
Fornaldar sögur Nordrlanda I—III. 1829—1830. Útg. C.C. Rafn. Kaupmannahöfn.
Hrólfs saga kraka. 1960. Ed. D. Slay. EA B.l Ejnar Munksgaard, Copenhagen.
Jón Helgason. 1959. Bjarkamál Saxa. Ritgerðakorn og ræðustúfar:39-6ö. Félag ís-
lenzkra stúdenta í Kaupmannahöfn, Reykjavík.
Power, Rosemary. 1984. Saxo in Iceland. Gripla 6:241-258.
Valdimar Tr. Hafstein. 1998. „Komdu í handarkrika minn“. Hlutur sjáenda í huldu-
fólkstrú og sögnum. Þjóðlíf og þjóðtrú. Ritgerðir helgaðar Jóni Hnefli Aðal-
steinssyni:371-399. Þjóðsaga, Reykjavík.
Stofnun Árna Magnússonar
Árnagarði við Suðurgötu
101 Reykjavík
sverrirt@hi.is