Gripla - 01.01.2000, Page 325
SAMTÍNINGUR
323
Ættir frá Úlfi skjálga, föður Jörundar Úlfssonar og Atla rauða, eru raktar
á þessa leið í Landnámu, Sturlungu og fleiri heimildum:
Jörundur ~ Þorbjörg knarrarbringa
Þjóðhildur ~ Eiríkur rauði
Úlfur skjálgi Högnason ~ Björg Eyvindardóttir austmanns
Atli rauði ~ Þorbjörg Hrólfsdóttir
I I
Jörundur ~ Þórdís Þorgeirsdóttir Már ~ Þórkatla Hergilsdóttir
Oddkatla
I
Jörundur
I
Snorri
Gils
Þórður
Ari ~ Þorgerður Dala-Álfsdóttir
I
Þorgils ~ Gríma Hallkelsdóttir
Valgerður ~ Gellir Þorkelsson Ari ~ Guðrún Ljótsdóttir
i i i
Þorgils ~ Jóreiður Þórkatla Þómý
Þorsteinn Kolli
Ari fróði
(f. 1068)
Einar
I
Hallbera
Hvamm-Sturla
(f. 1116)
Klængur biskup Úlfhéðinn
(f. 1105)
Rannveig
Úlfheiður
Ari
Guðmundur biskup
(f. 1161)
Nú má reyna að finna með stuðningi af þessum ættartölum hvenær líklegt
sé að Atli rauði hafi verið fæddur og, þrátt fyrir annmarka, gera ráð fyrir
þrjátíu árum milli ættliða. Þá verður útkoman þessi:
Talið frá Hvamm-Sturlu, f. 1116, 7 ættliðir,..............906
" " Ara fróða, f. 1068, 6 ættliðir,..................888
" " Klæng Þorsteinssyni, f. 1105, 7 ættliðir, .......895
" " Guðmundi Arasyni, f. 1161, föðurætt, 8 ættliðir, ...921
" " Guðmundi Arasyni, móðurætt, 10 ættliðir..........861
4471 : 5
= 894,2.
í þessu dæmi villast allir spádómar vegna ættar Guðmundar biskups Ara-
sonar. Hann var bæði í móður- og föðurætt kominn af Ara Þorgilssyni á
Reykjahólum, en ættliðir komast ekki heim og saman nema Ari hafi verið