Gripla - 01.01.2002, Side 163
ABRAHAM, NJÁLL OG BYRON
161
Og nú getum við vikið aftur að helgum bókum. Ég held ef til vill að ekki
verði fram hjá því gengið að Kierkegaard skrifaði um Abraham sem trúarleg-
an forföður, mann sem valdi að treysta og hlýða Guði þó að það virtist fjar-
stæðukennt.
Á sama hátt er Njála skrifuð um Brennu-Njál sem íslenskan ættföður sem
síðar hefur fengið sömu fordæmisstöðu eða trúarlegt mikilvægi í íslenskri
menningu og Abraham. Hann valdi að færa sig og alla sína Guði sem „brenni-
fóm“ og fól sig og syni sína Guði á vald rétt eins og Abraham.
Á sama hátt taldi Grímur Thomsen að Byron hefði fómað sér fyrir endur-
reisn Grikklands, hins sanna og hins fagra því að aðeins í því getur hinn mikli
og eilífi andi talað í gegnum menn.
Þannig tengir goðsögnin um Abraham þá Njál og Byron og sýnir okkur
tengsl milli þrettándu og nítjándu aldar. Jafnframt hafa þessir þrír herramenn
sitt að segja um það sem rómantíska stefnan sótti í miðaldimar.
HEIMILDIR
Allen, Richard F. 1971. Fire and Iron. Critical Approaches to Njáls saga. University of
Pittsburgh Press, [Pittsburgh].
Ármann Jakobsson. 1996. Skafti Þóroddsson og sagnaritun á miðöldum. Arnesingur
4:217-233.
Biblían, það er heilög ritning. Hið íslenska Biblíufélag, Reykjavík, 1969.
Brennu-Njáls saga. Utg. Einar Ól. Sveinsson. Islenzk fornrit 12. Hið íslenzka fomrita-
félag, Reykjavík, 1954.
Einar Ól. Sveinsson. 1933. Um Njálu. Bókadeild Menningarsjóðs - Ríkisprentsmiðjan
Gutenberg, Reykjavík.
Einar Ól. Sveinsson. 1943. Á Njálsbúð. Bók um mikið listaverk. Hið íslenzka bók-
menntafélag - Félagsprentsmiðjan H.F., Reykjavík.
Garff, Joakim. 2000. SAK. Spren Aabye Kierkegaard. En biografi. Gads Forlag, Köb-
enhavn.
The Icelandic Homily Book. Perg. 15 4° in the Royal Library, Stockholm. Útg. Andrea
de Leeuw van Weenen. íslensk handrit. Icelandic Manuscripts. Series in Quarto 3.
Stofnun Áma Magnússonar á íslandi, Reykjavík, 1993.
íslendingabók. Útg. Jakob Benediktsson. Islenzk fornrit 1. Hið íslenzka fomritafélag,
Reykjavík, 1968.
Jón Karl Helgason. 2001. Höfundar Njálu. Þræðir úr vestrænni bókmenntasögu.
Heimskringla - Háskólaforlag Máls og menningar, Reykjavík.
Jón Karl Helgason, Sveinn Yngvi Egilsson & Þórir Már Einarsson (útg.). 2001. Vefur
Darraðar [geisladiskur]. Heimskringla - Háskólaforlag Máls og menningar,
Reykjavík.
Kierkegaard, Spren. 1961. Frygt og bæven. Indledning og noter ved Niels Thulstmp.
Gyldendal, Kpbenhavn.