Gripla - 01.01.2002, Side 240
238
GRIPLA
eínstakra sveíta eda sísslna, sem gjætu leídbeínt mönnum til glöggari hug-
minda um sköpulag landsins ad ósjedu, enn þeír nú gjeta haft, irdi tekid med
þökkum, og ad þær irdu lesnar med athigli. Slíkar lísíngar eru undireíns til
gagns, skjemtunar og fródleíks og ritinu gjefst þar umtalsefni ad verdi, sem
ekki er ridid vid stadi nje tíma eíngöngu - Þad er margt í náttúrunni hjá oss,
sem ennþá hefur lítt sætt athigli manna, eda ad minsta kosti almenníngur þarf
ad frædast um, sosem vidvíkjandi steínum og jardartegundum, edlisháttum
grasa og díra á sjó og landi, vidvíkjandi loptslagi, veduráttufari o. s. fr. —
Hvad margar menjar forntímanna verda firir mönnum til og frá um bigdimar
ifir jördu og á, sem þeím hefur enn ekki lærst ad skeíta um, og af hvurjum þó
má lesa framtakssemi, ráddeíld og mentun forfedranna. Allt þessháttar á skil-
id, ad því sje líst grandgjæfilega, ad þad sje ransakad og borid saman vid
sögumar, sosem til ad minda gardlög, virki, bæir og bæjarstædi, sem helst hafa
farid sögur af, fommanna haugar, legsteínar, þíngstadir og slfkt; med eínu
ordi: allt sem aukid gjæti þekkínguna um fomöld landsins,- Þá er og ad líta á
sögumar sjálfar og fomrit vor, sem almenníngi em enn so lítt kunnug og sem
so margra útskírínga þurfa vid bædi ad ordfæri og efni,- Enn sje mönnum nú
gjert ljóst bædi þad, sem landid hefur til ad bera ad náttúrunni til, og þad sem
vjer höfum tekid í arf eptir fedur vora, þá er nú eptir þad, sem mestu varðar:
ad komast nidur á, hvursu vjer med mestum hagnadi gjetum fært oss í nit
gjædi náttúrunnar hjer í landi og reínslu umlidnu tímanna; þad er med ödrum
ordum: ad virda firir sjer landsfólkid og háttu þess; og hjer ber þá aptur firir
sjónir so margt íhugunarverdt, ad um þad verdur seínt úttalad:- Hjer er þá first
ad líta á bjargrædisvegu og búnadarháttu vora til lands og sjáfar, grenslast um,
hvurt þeír em í framför eda hnignun, leíta ráda þeím til eblíngar, halda því á
lopti, sem ordid gjetur, ödrum til firirmindar, rekja lífsferil merkismanna
landsins, sem burtkallast. Hjer er ad líta á handidnir og kaupverslan, heílsufar
manna og fólksfjölgun, uppheldi og hússstjóm, sveíta og hjeradsstjóm, löggjöf
og landstjóm. Hjer er ad líta á uppfrædíng og uppfrædíngar medöl, vanþekk-
íng, hjátrú og hleípidóma manna, þeírra andlega ástand og sidferdis ásigkomu-
lag.—
Þad er í áformi, ad ritid komi út í heftum, fjögur hefti á ári, ad stærd eptir
því sem kaupendur verda margir og á efni stendur; enn vidleítni verdur á því
höfd, ad flest hefti hafi í fömm leíngri edur skjemri fmmritlínga þess efnis eín-
hvurs, sem ad framan er tilnefnt og almenníngi mætti verda helst til nitsemi,
eda tímarnir gjefa helst tilefni til í hvurt sinn,- Hjeradauki þikir hlída ad verja
jafnan nokkrum hluta ritsins til ad gjeta þeírra helstu bóka, sem á íslendska