Gripla - 01.01.2002, Blaðsíða 241
TÍMARITIÐ ÍSLAND
239
túngu birtast á prenti, eda sem med eínhvurjum hætti snerta Jsland, þó á ödr-
um málum sje, eda þá í eínhvurju tilliti þikja umtalsverdar. Bækumar eru jafn-
an eínhvur eptirtektaverdasti ávögsturinn mannlegs anda og framkvæmdar;
þær eru glöggasti speígill mansins, er þær hefur tilbúid, þjódarinnar, er þær
eru búnar til hjá og tímans, er þær em búnar til á. Aptur ad hinu leítinu gjeta
afleídíngar þeírra ordid margháttadar og næsta eptirtektaverdar. Ritin eru
þannig ætíd frásögu efni. Ber hjer first og fremst ad seígja frá efninu, eínsog
rithöfundurinn hefur komid því firir, enn leífilegt er sögumanninum jafnframt
ad seígja dóm sinn um slík rit eínsog hvad annad, sem vidber, efad hann ad-
eíns veít ad fínna ordum sínum stad; er þá slík bókafregn ordin meír enn frá-
saga eínsömul.- Þad gjefur ad ödm leíti ad skilja, ad frjettaritum er ekki gjef-
andi sök á því, þó bækumar, sem þau em ad þilja frá, eígi ekki vid almenníngs
gjed; þeírra er ad lesa eínsog skrifad er, ad seígja frá bókunum eínsog þær em.
Mönnum er stundum önnur eíns forvitni á, önnur eíns þörf á ad heíra um þad,
sem fllt er, eínsog um hid góda; og ad gjeta ekki eíns illu ritanna, sem mikid
ber á, þegar þau eínusinni eru komin á prent, væri vidlíka fjarstædt edli og til-
gángi frjettarita, eínsog ad seígja frá þeím eínum tídindum, sem gód eru, enn
fella öll hin tídindin undan, og væru á slflcri adferd mikil missmídi.- Þad er
ekki um skör fram, ad á þetta er minnst; þad er t.a. m. mörgum í minni, hvad
mikla óvild hjá almenníngi þad bakadi Fjölni, ad hann gjördi íslendíngum
kunnugt, þad sem Miiller var búinn ad láta prenta um okkur á dönsku, afþví
lesendumir gáfu útgjefendunum sökina firir þad, sem þeír þóttust finna ofauk-
id í ritgjörd þessari,- Nú er þó audsjed, ad ef tímaritid á, eínsog tilgángur þess
er, ad seígja lesendunum so mikid af frjettum, sem þad er fært um, þá ber þó
hjer ad því líka, ad tii verdi tínt í frásöguna so mikid sem verdur af því, sem
um Jsland er talad í dagblödum, tímaritum og ödmm níum bókum, því þad er
ófródlegt, að íslendíngar viti ekki ad seígja af því; enda er þad opt næsta íhug-
unarverdt. Þegar t. a. m. útlendíngar, sem hjer hafa verid á ferd, eptir á gjefa á
prent ferdasögur, þá má oss þó físa ad vita, hvumig þeír bera okkur söguna, og
tímaritunum stendur næst ad gjeta þess og, ef til vill, leída í ljós sínishom
nokkurt af slíkum ritum, þegar þad þikir vid eíga; og gjeta þau ekki ad því
gjört, þó slík sínishom dragi dám af bókunum, sem þau eru tekin úr. Enn þad
sem mönnum kinni ad mislíka, verdur þá ad bitna á þeím, sem bækumar hafa
ritad í öndverdu, enn ekki þeím, sem gjöra þær heírum kunnar, og má slíkt
verda oss ní uppörfan til ad hrinda af oss óhródri, þarsem hann er loginn, enda
til ad lagfæra rád vort, þarsem hann kinni reínast sannur; so hvurt sem er, má
oss þikja gott ad vita, hvada álit menn leggja á efni vor. —