Gripla - 01.01.2002, Síða 243
TÍMARITIÐ ÍSLAND
241
helst lagid. Enn alltaf verdur þad gjört sjer ad skildu ad fara so vel med málid
— þennann dírgrip vom — eínsog hvur er fær um, og ad láta efnid verda sem
skiljanlegast almenníngi, nitsamlegast og fródlegast. Þó er vidbúid menn verdi
leídir á ad líta eíngöngu nidur firir sig, og ad þeím verdi stundum ad líta upp
firir eda í kríngum sig, til ad komast í skilníng um, hvad sannast sje. Þad þikir
ekki heldur adfinnisverdt, þó medferdin á efninu verdi margbreítt eínsog efn-
id sjálft, því hvad sem lídur, þikir meíga gjöra rád firir so miklum skilníngi hjá
lesendunum, ad þeír hatist ekki strags vid ritgjördir firir þad, þó þær ad efni
eda ordatiltækjum sjeu ekki allstadar samkvæmar áliti sjálfra þeírra, heldur
læri ad virda á hægra veg annara góda tilgáng og sannfæríng; því fari menn
villt, sem ekki á sídur heíma hjá þeím sem lesa, enn hinum sem skrifa, þá ligg-
ur ekki annad vid því, enn leídrjetta þá med því í ritgjördum<;> lrka ad leída al-
menníngi firir sjónir þad sem sannara er; þar er bókanna löglega vamarþíng,
og sá sem ekki er fær til ad flitja mál sitt firir þessum dómstóli, hann má ekki
leífa sjer ad fella áfellisdóm um bækur,- Enn ad hinu leítinu gjefur ritid öllum
meíníngum rúm og tekur ámóti allskonar ritgjördum til prentunar, sem eptir
dómi útgjefendanna er so frá geíngid ad efni og lögun, ad þær eígi skilid ad
verda heímm kunnar, eda ad ödm leíti sjeu samsvarandi tilgángi og ásigkomu-
lagi ritsins. Þess innilegasta ósk er, ad sem flestir fari að hugsa, ad tala og ad
skrifa, og ad landid hafi sem mest not þess; enn þad er aptur audskilid, ad
landinu sje ekki hollast, ad þeír eínir nái ad tala, sem seígja ernsog Þórólfur, ad
hjer driúpi smjör af hvurju strái, heldur hitt — ad dæmi Herjólfs — ad sagdur
sje kostur og löstur á landinu. Og líkast er, þegar fram lída stundir, ad med
þessum hætti verdi flestir, sem leggja skjerf til ritsins; því þess ædstu vidburdir
skulu jafnan, ad leída í Ijós sannleíkann, hvad sem ödru lídur, og mun þad öll-
um best henta. —