Gripla - 01.01.2002, Page 244
242
GRIPLA
HEIMILDIR
Handrit
KG 30 (Stofnun Ama Magnússonar á Islandi)
Privat arkiver 5943 (Rigsarkivet)
Prentuð rit
Aðalgeir Kristjánsson 1972. Brynjólfur Pétursson ævi og störf. Hið íslenzka bók-
menntafélag, Reykjavík.
Bréf til Jóns Sigurðssonar. Úrval. 1. bindi. Bréfritarar: Sveinbjöm Egilsson, Gísli
Hjálmarsson, Sigurður Guðnason, Þorsteinn Pálsson. Bókaútgáfa Menningarsjóðs
og Þjóðvinafélagsins, Reykjavík, 1980.
KatAM = Katalog over den Arnamagmeanske hándskriftsamling. II. Kommissionen
for det Arnamagnæanske Legat. Kstbenhavn, 1894.
Lúðvík Kristjánsson 1977. Fjölnismenn og Þorsteinn J. Kúld. Sjötíu ritgerðir helgaðar
Jakobi Benediktssyni 20.júlí 1977. Síðari hluti, bls. 556-567. Rit 12. Stofnun Áma
Magnússonar, Reykjavík.
Tómas Sæmundsson. 1907. BréfTómasar Sæmundssonar gefin út á hundrað ára af-
mæli hans 7. júní 1907. Búið hefir til prentunar Jón Helgason. Reykjavík.
Þrjár ritgjörðir: 1. um hina íslendsku kaupverslun, 2. um alþíng, 3. um Hugvekju hra.
Johnsens, kostaðar og út gjefnar af 17 íslendíngum. Kaupmannahöfn, 1841.
SUMMARY
Tómas Sæmundsson found it hard to accept that Skírnir was the only joumal being
published in Iceland after the demise of Sunnanpósturinn and Fjölnir (whose final
issue was in 1839). He contacted the former publisher of Sunnanpósturinn and other
influential individuals in Reykjavík, and he wasted no time in producing a draft Intro-
duction that set forth the contents and policy of the proposed new joumal, which in
many respects he saw as a continuation of Fjölnir. In the event, nothing came of these
initiatives, forTómas died in the summer of 1841. All that remains of the ill-fated jour-
nal is Tómas’s draft Introduction, now printed as part of the present article.
Aðalgeir Kristjánsson
Hamrahlíð 33
105 Reykjavík