Gripla - 01.01.2002, Side 257
ANDMÆLARÆÐUR
255
að lesa doktorsritgerðina fegins hendi þrátt fyrir mikinn tímaskort af því að rann-
sóknarefnið snýst um mikilvægar spumingar í norrænni textafræði og bók-
menntasögu, spumingar sem ég hef sjálfur velt lengi fyrir mér og hafa meðal
annars verið hluti af rannsóknarverkeírii um varðveisluferli skandinavískra bók-
mennta 15.-18. aldar. Með tilliti til míns eigins áhugasviðs var það einstaklega
ánægjulegt að uppgötva að ung íslensk vísindakona er að velta svipuðum spum-
ingum og aðferðum fyrir sér. Það ber að óska doktorseíriinu til hamingju með
sannfærandi vísindalegt afrek. Hún hefur lagt sitt af mörkum í þróun norrænnar
textaffæði og bókmenntasögu með vel skipulögðu verki og víðtækum, sjálfstæð-
um vinnubrögðum. Hún og Háskóli Islands geta verið stolt af þessu framtaki.
HEIMILDIR
Aðalheiður Guðmundsdóttir. 2001. Um berserki, berserksgang og amantia muscaria.
Skírnir 175:317-353.
Almqvist, Bo. 1991. Irish migratory legends on the supematural. Sources, studies and
problems. Béaloideas. The Joumal of the Folklore of Ireland Society 59:1—43.
Boberg, Inger M. 1966. Motif-Index of Early Icelandic Literature. Bibliotheca Ama-
magnæana XXVII. Munksgaard, Copenhagen.
Bmford, Alan. 1966. Gaelic Folktales and Mediæval Romances. Béaloideas. The Jour-
nal of the Folklore of Ireland Society 34.
Cerquiglini, Bemard. 1989. Éloge de la variante. Histoire critique de la philologie.
Editions du Seuil, Paris.
Einar Ól. Sveinsson 1929. Verzeichnis islandischer Marchenvarianten mit einer ein-
leitenden Untersuchung. FF Communications 83. Academia Scientiarum Fennica,
Helsinki.
Einar Ól. Sveinsson 1932. Keltnesk áhrif á íslenzkar ýkjusögur. Skírnir 106:100-123.
Einar Ól. Sveinsson. 1940. Um íslenzkar þjóðsögur. Sjóður Margrétar Lehmann-
Filhés, Reykjavík.
Gísli Sigurðsson. 1986. Ástir og útsaumur. Umhverfi og kvenleg einkenni hetjukvæða
Eddu. Skírnir 160:126-152.
Gísli Sigurðsson. 1988. Gaelic Influence in Iceland. Historical and Literary Contacts.
A Survey of Research. Studia Islandica 46. Bókaútgáfa Menningarsjóðs, Reykja-
vík.
Glauser, Jurg. 1998. Textuberlieferung und Textbegriff im spatmittelalterlichen Nor-
den: Das Beispiel der Riddarasögur. Arkiv för nordisk ftlologi 113:7-27.
Holbek, Bengt. 1987. Interpretation ofFairy Tales. Danish Folklore in a European Per-
spective. FF Communications 239. Academia Scientiarum Fennica, Helsinki.
Jón Karl Helgason. 1999. The Rewriting ofNjáls Saga. Translation, Ideology and Ice-
landic Sagas. Topics in Translation 16. Multilingual Matters Ltd, Clevedon, Buffa-
lo, Toronto, Sydney.
Jprgensen, Jon Gunnar. 2002. Sagalitteratur som forskningsmateriale. Utgaver og ut-
nyttelse. Maal og Minne 2002:1-14.