Gripla - 01.01.2002, Blaðsíða 300
298
GRIPLA
Bls. clviii.13: fomhetjum-, rétt: fomhetjum.
Bls. clxxxi.13: ýmslu, rétt: ýmsu.
Bls. clxxxix, nmgr. 289: Hrófs, rétt: Hrolfs.
Bls. cxcv.3: kristniboði, rétt: kristniboð.
Bls. cxcv, nmgr. 311: 20. öld, rétt: 19. öld.
Bls. cci, nmgr. 325: laga, rétt: saga.
Bls. ccxix.33: nokkurar, rétt: nokkurrar.
Bls. ccxxvi.7: konum, rétt: honum.
Bls. ccxli.13: tefldar, rétt: tefldrar.
Bls. ccxlvii.22: fljótarskriftarstíls, rétt: fljótaskriftarstíls.
Vargstökur:
I 20.3: h(r)ein/i, rétt: h(r)ein«
III 18.1 og IV 38.3: e/t, rétt: enn
Ég vil að lokum þakka Svanhildi Óskarsdóttur andmæli sín og ábendingar. Því
ber ekki að neita að stundum þótti mér fullsterkt til orða tekið miðað við til-
efni, og vonast því til að svör mín hér að framan hafi í nokkru orðið til að
milda annars ágætt álit, enda mega athugasemdimar flestar heita álitamál.
HEIMILDIR
Aðalheiður Guðmundsdóttir. 2001. Um berserki, berserksgang og amanita muscaria.
Skírnir 175(2):317-353.
Aðalheiður Guðmundsdóttir. 2002. Bamshugur við bók - um uppeldishugmyndir Jóns
Ólafssonar. Óprentaður fyrirlestur haldinn í Reykjavík, 27. apríl. [Væntanlegur í
Vefni. Tímariti Félags um átjándu aldar fræði. http://www.bok.hi.is/vefnir/.]
Almqvist, Bo. 1994. Fípan fagra och Drósin á Girtlandi. Fróðskaparrit 42:85-102.
Almqvist, Bo. 1996. Gaelic/Norse folklore contacts. Some reflections on their scope
and character. lrland und Europa im friiheren Mittelalter, bls. 139-172. Ritstj.
Próinséas Ní Chatháin og Michael Richter. Klett-Cotta.
Arne Magnussons i AM. 435 A-B, 4to indeholdte hðndskriftfortegnelser med to tillæg.
[Útg. Kr. Kálund.] Kommissionen for det Amamagnæanske Legat, Kpbenhavn,
1909.
Bjöm K. Þórólfsson. 1934. Rímur fyrir 1600. Safn fræðafjelagsins um ísland og ís-
lendinga IX. Hið íslenska fræðafjelag, Kaupmannahöfn.
Bjöm K. Þórólfsson. 1950. Nokkur orð um íslenzkt skrifletur. Landsbókasafn íslands.
Árbók 1948-1949, bls. 116-152. Reykjavík.
Bruford, Alan. 1966. Gaelic Folktales and Mediaeval Romances. Béaloideas. The Jo-
umal of the Folklore of Ireland Society 34.
Camden’s Britannia 1695. A Facsimile of the 1695 edition. Útg. Edmund Gibson.
David & Charles Reprints, Devon, 1971.
Cross, Tom Peete. 1952. Motif-lndex ofEarly Irish Literature. Indiana University Pu-
blications - Folklore Series No. 7. Bloomington.