Gerðir kirkjuþings - 1997, Side 7

Gerðir kirkjuþings - 1997, Side 7
EFNISYFIRLIT bls. Kirkjuþing 2 r r Þingsetning biskups Islands, herra Olafur Skúlason. 4 Frumvarp til laga um stöðu stjóm og starfshætti þjóðkirkjunnar. 1. mál 7 Till. til þingsályktunar um samkomulag íslenska ríkisins og 2. mál 57 þjóðkirkjunnar um kirkjujarðir og launagreiðslur presta og starfsmanna þjóðkirkjunnar. Fmmvarp til laga um breytingu á lögum um biskupskosningu, nr. 96 31. 3. mál 73 desember 1980. Þingslit 76 Kirkjuþing 1996 Auka-kirkjuþing íslensku þjóðkirkjunnar hófst þriðjudaginn 21. janúar 1997 með messu í Bústaðakirkju. Dr. Gunnar Kristjánsson, flutti predikun og annaðist altarisþjónustu ásamt sr. Döllu Þórðardóttur. Söngvarar úr kór Bústaðakirkju leiddu söng, en organisti var Guðni Þ. Guðmundsson. Að lokinni athöfii í kirkjunni var gengið í safhaðarsal kirkjunnar þar sem þingsetning fór frarn og fundir þingsins voru haldnir. Stutt yfirlit um störf þingsins Kjörbréfanefnd Nefhdin kom saman fyrsta dag þingsins til þess að fjalla um kjörbréf séra Davíðs Baldurssonar, en hann var varamaður séra Einars Þórs Þorsteinssonar. Nefndin leggur til, að kjörbréf hans verði samþykkt og að hann taki sæti sem kirkjuþingsmenn 8. kjördæmis og var það gert. Varaforsetar þingsins kosnir: 1. Siguijón Einarsson 2. Gunnlaugur Finnsson 2

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.