Gerðir kirkjuþings - 1997, Side 49

Gerðir kirkjuþings - 1997, Side 49
1997 AUKA-KIRKJUÞING 1. mál 62. gr. Orðist svo: Þeir starfsmenn þjóðkirkjunnar sem þiggja laun um ríkissjóð sbr. 61. gr. njóta réttinda og bera skyldur sem opinberir starfsmenn eftir þvi sem nánar er mælt fyrir um í lögum nr. 70/1996, svo og öðrum lögum er kveða á um réttarstöðu opinberra starfsmanna. sbr. þó 11. og 12. gr. Nánari ákvæði um réttarstöðu starfsmanna þjóðkirkjunnar skulu sett í starfsreglur, sbr. 60. gr. VI. KAFLI Óbreytt. Jarðeignir kirkna. 63. gr. Óbreytt. VII. KAFLI Gildistaka og brottfall laga. 64. gr. 65. gr. Auka- kirkjuþing 1997 felur dóms- og kirkjumálaráðuneytinu að vinna að nýju greinina um brottfall laga með tilliti til þeirra breytinga sem orðið hafa á frumvarpinu frá því það var lagt fram. Þegar sú vinna hefur átt sér stað verði hún lögð fyrir kirkjuráð. Samþykkt samhljóða. Endanleg gerð Frumvarp til laga um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar I. KAFLI Heiti og undirstaða. l.gr. Islenska þjóðkirkjan er sjálfstætt trúfélag á evangelísk-lútherskum grunni. Ríkisvaldinu ber að styðja og styrkja þjóðkirkjuna. Skím í nafni heilagrar þrenningar og skráning í þjóðskrá veitir aðild að þjóðkirkjunni. 43

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.