Gerðir kirkjuþings - 1997, Side 66

Gerðir kirkjuþings - 1997, Side 66
1997 AUKA-KIRKJUÞING 2. mál formerkjum þó að sannanlegar kristfjár- eða fátækrakvaðir sem á þeim hvíla halda gildi sínu. Hreinar kristfjár- eða fátækrajarðir falla ekki undir þetta samkomulag. Viðræðunefnd kirkjunnar óskar eftir því að viðræðunefhdimar starfi áffam og fjalli sameiginlega um eignar- og réttarstöðu þjóðkirkjunnar í heild sinni. I samkomulaginu er fyrirvari um samþykki ríkisstjómar og kirkjuþings, svo og Alþingis á ffumvarpi til laga um stöðu, stjóm og starfshætti þjóðkirkjunnar. Fmmvarpið og samkomulag þetta verður lagt fyrir ríkisstjóm 14. janúar nk. og fyrir kirkjuþing sem hefst 21. janúar nk. í ffumvarpinu em ákvæði sem tryggja efnisatriði þessa samkomulags. Kirkjumálaráðherra gerir ráð fyrir að leggja fmmvarpið fram á Alþingi á yfirstandandi þingi, að fengnu samþykki ríkisstjómar og kirkjuþings á þessu samkomulagi. Fundarmenn em sammála um framangreind drög, og rita nöfii sín því til staðfestingar undir fundargerð þessa. Reykj avík, 10. j anúar 1997. 60

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.