Gerðir kirkjuþings - 1997, Side 26
1997
AUKA-KIRKJUÞING
1. mál
í lögum nr. 70/1996, svo og öðrum lögum er kveða á um réttarstöðu opinberra
starfsmanna, sbr. þó 11. og 12. gr.
Nánari ákvæði um réttarstöðu starfsmanna þjóðkirkjunnar skulu sett í
starfsreglur, sbr. 60. gr.
VI. KAFLI
Jarðeignir kirkna.
63. gr.
Kirkjujarðir og aðrar kirkjueignir sem þeim fylgja, að frátöldum prestssetrum
og því sem þeim fylgir, eru eign íslenska ríkisins. Andvirði seldra jarða rennur í
ríkissjóð.
VII. KAFLI
Gildistaka og brottfall laga.
64. gr.
Lög þessi öðlast gildi 1. janúar 1998.
65. gr.
Við gildistöku laga falla eftirtalin lög og lagaákvæði brott svo sem hér segir:
a. 1. mgr. 3. gr., 7. gr., 1. mgr. 8. gr., 9-17. gr., 19. gr. og 35.-44. gr. laga nr.
62/1990, um skipan prestakalla og prófastsdæma og um starfsmenn þjóðkirkju
íslands.
b. 1.-2. gr., 11. gr., 14.-15. gr., 1. mgr. 16.gr., 19. gr., 22. gr., 29. gr., og 36. gr.
laga nr. 25/1985, um kirkjusóknir, safnaðarfundi, sóknamefndir, héraðsfundi o.fl.
c. 1.-5. gr., 13. gr. og II. kafli laga nr. 48/1982, um kirkjuþing og kirkjuráð
íslensku þjóðkirkjunnar.
d. 1. gr. og 2. mgr. 6. gr. laga nr. 96/1980, um biskupskosningu.
e. 1. gr. laga nr. 44/1987 um veitingu prestakalla.
f. b. liður 19. gr. laga nr. 35/1970 um Kristnisjóð.
Eftirtalin lög falla úr gildi þegar kirkjuþing hefur sett starfsreglur skv. 59. gr.
laganna:
a. Lög nr. 96/1980, um biskupskosningu.
b. Lög nr. 48/1982, um kirkjuþing og kirkjuráð íslensku þjóðkirkjunnar.
c. Lög nr. 25/1985, um kirkjusóknir, safnaðarfundi, sóknamefndir. héraðsfundi
o.fl.
d. Lög um veitingu prestakalla, nr. 44/1987.
e. Lög nr. 62/1990, um skipan prestakalla og prófastsdæma og um starfsmenn
þjóðkirkju Islands.
20