Gerðir kirkjuþings - 2003, Síða 96

Gerðir kirkjuþings - 2003, Síða 96
framhaldsskólum eða fjöldi rýma eða umönnunarþyngarstuðull hjá hjúkrunarheimilum. Jafnframt kann þá að vera ákveðið að bregðast við þróuninni með einhverjum hætti til að spoma gegn auknum útgjöldum eða jafnvel að koma alveg í veg fyrir þau, þannig að ekki verði þörf frekari fjárveitingar. S Forsendur í reiknilíkönum eiga ekki aðeins að taka mið af reynslutölum um tilkostnað rekstraraðilanna að meðaltali, heldur einnig mið af því sem talið er hagkvæmt og jafhvel eingöngu af þeirri fjárheimild sem er til skiptanna eftir að ráðuneytið hefúr forgangsraðað sínum útgjaldaramma. S Forsendur reiknilíkans séu sé fæstar og einfaldastar til að þær snúi eingöngu að þeim aðalatriðum sem stjómvöld em reiðubúin til að gera samkomulag um við þá sem annast um starfsemina, t.d. fjöldi rýma og umönnunarþyngd hjá hjúkmnarheimilum en ekki rekstrarforsendur í einstökum atriðum, s.s. launakjör, fjöldi starfsmanna, vaktafýrirkomulag, ferðakostnaður, símakostnaður, húsaleiga, rafmagn og hiti o.s.frv. Reiknilíkön sem byggð em á fjárlögum eiga ekki að þjóna sem allsherjar rekstraráætlun fyrir allar stofnanir viðkomandi málaflokks. Slíkar smáatriðakenndar rekstrarforsendur eiga ekki erindi inn í rammafjárlagagerð ráðuneyta heldur em þær betur komnar á borðum stjómenda í stofnunum, sem hafa það hlutverk að stýra forsendum fyrir daglegum rekstri. Reynslan hefur líka sýnt að ráðuneytin hafa ekki mannafla eða tíma til þess að fást við slík flókin reikniverk með fjöldmörgum breytum þegar á mjög skömmum tíma þarf jafnvel að leggja mat á og ná samkomulagi um hverja breytu fyrir sig. S I sambandi við kirkjugarðana þyrfti reikniviðmiðun fjárveitingar að beinast að heildarstarfsemi þeirra á landsvísu. Innbyrðis skipting framlagsins til allra kirkjugarða landsins, sem em um 250 talsins, væri þá á vegum yfirstjómar garðanna, t.d. með sérstöku reiknilíkan þar sem gengið væri út frá sértækari rekstrarforsendum og e.t.v. reglum um jöfnun á milli garðanna. Hlutverk reikniviðmiðunarinnar fýrir málaflokkinn væri þá fýrst og fremst að þjóna ákvarðanatöku ráðuneyta um breytingar á fjárveitingunni frá einu ári til þess næsta. X. Næstu skref í málinu. A þessu stigi málsins þykir ekki rétt að setja fram drög að lagabreytingum, er taki mið af þeim hugmyndum og tillögum sem uppi em i málinu. Talið er nægilegt að leggja hugmyndafræðina, eins og hún hefur verið reifuð hér að framan, fýrir Kirkjuþing til umfjöllunar og ályktunar. Lagatæknilega er ekki talið flókið að útfæra þessar tillögur í lagatexta. Rétt er að árétta að nýr grundvöllur við ákvörðun framlags til kirkjugarða og skiptingu þess byggir á þeirri hugmyndafræði að sömu gmndvallarverkefni þarf að vinna í hverjum garði, án tillits til fjölda íbúa í sókninni. Mikill munur er á milli kirkjugarða innan sama flokks hvað varðar tölu íbúa, en ekki er að sama skapi eins mikill munur á milli þeirra verkefnalega séð. Nýja fýrirkomulagið mun byggja á því að greina lögbundin verkefni og kostnað við að ffamkvæma þau. Nefndarálit Fjárhagsnefnd hefur farið yfir tillögur kirkjumálaráðherra til þingsályktunar um nýjan gmndvöll að ákvörðun kirkjugarðsgjalds og skiptingu þess. Á fund nefndarinnar komu tveir stjómarmenn KGSÍ, Þórsteinn Ragnarsson og Smári Sigurðsson. Þeir lögðu ffarn greinargerð sem er nánari skýring við greinargerð ráðherra og tekur 94
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.