Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.2007, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.2007, Blaðsíða 20
20 MÁNUDAGUR 26. NÓVEMBER 2007 Sport ÚRSLIT HELGARINNAR SPÆNSKA ÚRVALSD. Barcelona - Recreativo 3-0 - Eiöur Smári Guðjohnsen var í byrjunarliöi Barcelona og lék fyrsta klukkutímann. Sevilla - Mallorca Murcia - Real Madrid A. Bilbao - Deportivo A. Madrid - Valladolid Levante - R. Betis Osasuna - Espanyol Villarreal - Almeria Racing S.-Valencia R.Zaragoza - Getafe Staðan Lið L U J T M 1-2 1-1 2-2 4-3 4-3 1-2 1-1 1-0 1-1 St I.R.Madrid 13 9 2 2 30:13 29 2. Villarreal 13 9 1 3 26:19 28 3. Barcelona 13 8 3 2 26:10 27 4. Espanyol 13 7 4 2 19:14 25 5. A. Madrid 13 7 3 3 27:17 24 6. Valencia 13 8 0 5 20:20 24 7. Racing 13 6 5 2 11:9 23 8. Mallorca 13 5 4 4 23:20 19 9.Zaragoza 13 5 3 5 20:20 18 10.Sevilla 12 5 0 7 24:19 15 11. Getafe 13 4 3 6 14:16 15 12. A. Bilbao 13 3 5 5 12:16 14 13. Murcia 13 3 5 5 9:14 14 14. Almeria 13 3 4 6 11:15 13 15. Deport. 13 3 4 6 12:19 13 16. Valladol. 13 3 4 6 19:26 13 17. Osasuna 12 3 3 6 14:16 12 18. Recreat. 13 3 3 7 8:18 12 19. Betis 13 2 5 6 13:20 11 20. Levante 13 2 1 10 10:27 7 ÍTALSKA ÚRVALSD. Genoa - Roma 0-1 Inter - Atalanta 2-1 Cagliari - Milan 1-2 Empoli-Torino 0-0 Lazio-Parma 1-0 Livorno - Sampdoria 3-1 Napoli - Catania 2-0 Reggina - Fiorentina 0-0 - Emil Hallfreðsson lék allan leikinn með Reggina. Udinese - Siena 2-0 Juventus - Palermo 5-0 Staðan Lið L U J T M St l.lnter 12 8 4 0 24:8 28 2.Juventus 13 7 4 2 29:13 25 3. Roma 12 7 4 1 26:16 25 4. Udinese 13 7 4 2 16:13 25 5. Fiorentina 13 6 6 1 19:9 24 6. Napoli 13 5 3 5 21:15 18 7.Atalanta 12 4 6 2 16:15 18 14. Lazio 12 3 4 5 12:16 13 15. Parma 13 2 6 5 15:22 12 16. Livorno 13 3 3 7 17:25 12 17. Reggina 13 1 7 5 9:18 10 18. Empoli 13 2 4 7 7:19 10 19. Siena 13 1 6 6 12:20 9 20. Cagliari 12 2 3 7 11:20 9 ÞÝSKA ÚRVALSD. Karlsruhe - Hertha Berlin 2-1 B. Leverkusen - Duisburg 4-1 Bayern M.-Wolfsburg 2-1 Frankfurt - Stuttgart 1-4 Cottbus - W. Bremen 0-2 Hannover - Schalke 2-3 Bochum - Bielefeld 3-0 Hamburger- Rostock 2-0 Nurnberg - Dortmund 2-0 Staðan Lið L u J T M St 1.Bayern M. 14 9 4 1 30:8 31 2. Bremen 14 9 3 2 32:17 30 3. Hamburg. 14 9 3 2 22:10 30 4. Karlsruhe 14 8 2 4 16:16 26 5. Leverkus. 14 7 3 4 24:11 24 6. Schalke 14 5 7 2 21:14 22 13. Dortmu. 14 4 3 7 18:24 15 14. Bielefeld 14 4 3 7 16:31 15 15. Rostock 14 4 2 8 14:20 14 16. Nurnb. 14 3 3 8 18:24 12 17. Duisburg14 3 0 11 13:25 9 18. Cottbus 14 1 5 8 10:26 8 Murphy 51 víti. Kamara63. Emerton 57, War nodt 79. 36% MEÐ BOLTANN 64% FULHAM 7 SKOTAÐMARKI 23 Niemi.fcird.Stefanovic.Hughes, Kondiesky, Davies, Davis, Murphy 2 SKOTAMARK 10 (Heaiy83).Bouazza(Kuqi67), 2 RANG5TÖÐUR 4 Kamara(Ki-Hyeon83),Dempsey. 3 HORNSPYRNUR 6 19 AUKASPYRNUR 10 2 GULSPJÖLD 1 0 RAUÐSPJÖLD 0 ÁHORFENDUR: 22,826 BLACKBURN Friedel, Ooijer, Nelsen, Samba, Warnock, Bentley, Mokoena (Reid 89), Kerimoglu, Emerton, Pedersen, McCarthy (Roberts 8). imm* MAÐUR LEIKSINS Stephen Warnock West Ham og Tottenham geröu jafntefli á Upton Park þar sem Robert Green var hetja leiksins. JAFNTEFLI í LUNDÚNASLAG West Ham ogTottenham mættust í Lundúnaslag í gær. Leikur Tottenham hefur verið upp á við eftir að Juande Ramos tók við stjórnartaumunum en West Ham hefur verið að gera fína hluti og er um miðja deild. Fyrsta markleiksins kom á 20. mínútu ogþar var að verki Carlton Cole. Luis Boa Morte komst inn í sendingu Younes Kaboul og geystist af stað, hann lagði boltann til hægri á Nolberto Solano sem sendi fyrir markið þar sem Cole var einn og óvaldaður og átti ekki í vandræðum með að renna knettinum framhjá Paul Robinson, markverði Tottenham. Leikmenn Tottenham jöfnuðu svo leikinn þegar 22 mínútur voru búnar af síðari hálfleik, Jermaine Jenas tók aukaspyrnu á vinstri vængnum, spyman var góð og rataði beint á kollinn á Michael Dawson sem skallaði yfir Robert Green sem var í skógarúthlaupi. Leikmenn Tottenham fengu svo gullið tækifæri á lokamínútum leiksins þegar Lucas Neill braut á Jermain Defoe innan teigs og Mike Riley, dómari leiksins, dæmdi vítaspyrnu. Defoe steig sjálfur á punlctinn en spyrna hans var slök og Komniryfir CarltonCole fagnar marki sínu í leiknum. 47% MEÐ BOLTANN 53% 14 SKOTAÐMARKI 9 9 SKOTÁMARK 4 3 RANGSTÖÐUR 5 7 HORNSPYRNUR 8 33 AUKASPYRNUR 5 3 GULSPJÖLD 4 0 RAUÐSPJÖLD 0 ÁHORFENDUR: 19,529 WESTHAM Green, Neill, Gábbidon, Upson, McCartney, Solano, (Spector 82.) Mullins, Noble (Parker 63.), Etherington, Cole, Boa Morte(Ashton 72.) TOTTENHAM Robinson, Chimbonda, Dawson, Kaboul (Bent 54.), Bale, Lennon, Jenas,Zokora,Malbranque, Berbatov,Keane(Defoe78.) mmz* MAÐUR LEIKSINS Robert Green West Ham átti Robert Green ekki í vandræðum með að verja hana. Lokastaðan á Upton Park 1-1 og Robert Green var hetja liðsins eins og svo oft áður. Curbishley hélt að þetta væri búið Alan Curbihsley, stjóri West Ham, hrósaði markverðinum Robert Green eftir leikinn. „Ég er í sjokki, þessi leikur var kaflaskiptur. Þú færð dæmda á þig vítaspymu svo seint í leiknum og þú heldur að þetta sé búið en þetta var frábærlega varið frá Robert Green. Við áttum skilið að fá stig og mér fannst þetta sanngjöm úrslit. Eg hélt samt að við myndum taka þetta, við eigum í miklum meiðslavandræðum en strákarnir sem hafa komið hafa gert frábærlega," sagði Curbishley eftir leikinn. Poyet ekki sáttur með dómarann Gus Poyet, aðstoðarþjálfari Tott- enham, var ekki ánægðurmeðdómara leiksins en hann vildi fá vítaspyrnu þegar Robbie Keane var felldur í fyrri hálfleik. „Ég er ekki ánægður en við ætíum ekki að tala um dómarann. Ég held að þetta hafi verið víti þegar brotið var á Robbie Keane og rautt spjald á Robert Green. Það hefði breytt leiknum mikið. Mér fannst við gera nóg til að vinna leildnn, við emm svolítið svekktir en svona er fótbolti. Við emm enn ósigraðir og verðum að halda áfram," sagði Poyet. Síðari hálfleikur Fulham og Blackburn var bráðskemmtilegur á að horfa eftir bragð- daufan fyrri hálfleik: BRÁÐSKEMMTILEGUR SÍÐARIHÁLFLEIKUR Fulham og Blackburn gerðu 2-2 jafntefli í bráðskemmtilegum síðari hálfleik þar sem öll ijögur mörk leiksins litu dagsins ljós. Antti Niemi varði vel í marki Fulham en Blackburn sótti meira í leiknum. Síðari hálfleikur var einungis fimm mínútna gamall þegar Ryan Nelson felldi Diomancy Kamara í teignum og vítaspyma var dæmd. Danny Murphy skoraði úr henni. Blackburn-menn pressuðu stíft að marki Fulham og eftir noklcur ágæt færi tókst þeim loks að koma knettinum ífamhjá Niemi í markinu. Þar var að verki Brett Em- erton eftir að Jason Roberts skallaði knöttinn til hans í teignum. Roberts virtist rangstæður þegar hann gaf á Emerton en markið stóð engu að síð- ur. Fulham-menn náðu forystunni að nýju þegar Diomary Kamara skoraði af stuttu færi eftir góða sókn þar sem Fulham tætti í sig vörn Blackburn. Líkt og í mörgum leikjum í vetur náðu Fulham-menn hins vegar ekld að halda forystunni og maður leilcsins, Stephen Warnock, jafnaði eftir laglegan undirbúning frá Jason Roberts. 2-2 jaintefli varð því niðurstaðan úr leiknum og Fulham- menn hafa því tapað 13 stigum á lokamínúmnum eftir að hafa leitt ifam á lokamínúturnar. Lawrie Sanchez, ífamkvæmdastjóri Fulham, var rólegur eftir leikinn þrátt fyrir að hafa tapað niður forystunni. „Við höfum spilað marga erfiða leiki að undanfömu. En á næstunni munum við spila við Derby, Sunderland og Reading. Það em lið sem við verðum að vinna til þess að geta sýnt fram á það að við séum nægilega góðir til þess að vera í þessari deild," segir Sanchez Mark Hughes, framkvæmdastjóri Blackburn, var vonsvikinn að missa Benni McCarthy svo skömmu íýr- ir leikinn. „Ég var ekki búinn und- ir það að missa Benni svona í byrjun ieiks. Jason Roberts kom inn á og stóð sig vel og það var afar gott fyrir oklcur að fá þessa frammistöðu frá honum. Mér fannst við miklu betri í leiknum og hefðum átt að vinna örugglega en fengum eitt stig. Þegar tekið er mið af því hvernig leikurinn þróaðist emm við ekkert allt of ósáttir," segir Mark Hughes. vidar@dv.is 2-2 Niemi sækir boltann I netið eftir að Stephen Warnock hafði jafnað undirlok leiks.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.