Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.2007, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.2007, Blaðsíða 29
PV Dagskrá MÁNUDAGUR 26. NÓVEMBER 2007 29 ► Sjónvarpiðkl. 22.45 Slúður Umsátursmaður Lucy helduráfram að ónáða hana og gerir hana að fífli með því að senda myndir á vinnustað hennar. Þær sýna hana og Holt í nánum kynnum. Don er með ungan Ijósmynd- ara í þjálfun en hann slasast út af tyggð Dons við Lucy en hún heldur áfram að reyna að eiga við sektarkennd sína vegna dauða föður síns. SKJÁREINN 0 02:30 Óstöðvandi tónlist 08:00 Dr. Phil 08:45 Vörutorg 09:45 Óstöðvandi tónlist 16:20 Vörutorg 17:20 Bak við tjöldin - Bee Movie 17:45 Rules of Engagement 18:15 Dr.Phil 19:00 30 Rock Gamansería sem slegið hefur í gegn vestan hafs. Aðalhlutverkin leika Tina Fey og Alec Baldwin en Fey, sem er fræg úr Saturday Night Live, er einnig framleiðandi og aðalhöfundur þáttanna. 19:30 Giada's Everyday Italian 20:00 Friday Night Lights (15:22) Dramatísk þáttaröð sem slegið hefur í gegn í Bandaríkjunum og er vinsælasta unglingaserfan í dag. 21:00 Heroes (4:24) Bandarísk þáttaröð sem hefur slegið í gegn og er vinsælasta nýja þáttaröðin í bandarísku sjónvarpi í vetur. 22:00 C.S.I: New York (13:24) C.S.I. New York sakamálaþættirnir vinsælu halda nú áfram á SkjáEinum. 23:00 Herra fsland 2007 00:30 Californication Glæný gamanþáttaröð sem vakið hefur mikla athygli í Bandaríkjunum. 01:05 Masters of Horror Meistarar hrollvekjanna eru mættirá ný með 13 ógnvekjandi sögur sem fá hárin til að rísa. 02:05 C.S.I. Bandarfsk sakamálasería um Gil Grissom og félaga hans. 02:50 Vörutorg 03:50 Óstöðvandi tónlist STÖÐ 2 SIRKUS ■ 16:00 Hollyoaks (65:260) 16:30 Hollyoaks (66:260) 17:00 Totally Frank 17:25 Most Shocking 18:15 Smallville (20:22) 19:00 Hollyoaks (65:260) 19:30 Hollyoaks (66:260) 20:00 Totally Frank (Hljómsveitarlíf) 20:25 Most Shocking 21:15 Smallville (20:22) (e) 22:00 Næturvaktin (11:13) 22:30 Damages (8:13) 23:10 Prison Break (3:22) 23:55 Johnny Zero (3:13) 00:40 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum. Hvað myndir eru að koma út og hverjar eru aðalstjörnurnar í bíóhúsunum? Ómissandi þáttur fyrir alla bíóáhugamenn. 01:05 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV Punktur.is Kolbeinn Þorsteinsson hugsartil efri áranna. Á laugardagskvöldið settist ég fyrir fram- an sjónvarpið. Það er svo sem ekki í ffásög- ur færandi. Ég horfði og hlustaði á fréttirnar á Rúv ohf., eins og ég reyni allajafna að gera. Nóg um það. Spaugstofan var á sínum stað að loknum fréttum og er ekki alveg laust við að mér finnist eins og neistinn sé farinn að dofna hjá þeim annars ágætu félögum. Að lokinni samfélagsspeglun Spaugstofufélag- anna hófst þátturinn Laugardagslögin og aldrei þessu vant leyfði ég honum að lifa á skjánum, en skipti ekki yfir á aðra stöð. Sem betur fer, því ekki aðeins sannfærðist ég um að Gísli Einarsson væri ffemsti sjónvarps- maður þjóðarinnar, heldur hlustaði ég auk þess á tíræðan fslending, Leif Eiríksson, og sá hann gera sambland af Mullers- og Atl- as-æfingum. Og Leifur bætti um betur og fór með erindi úr ffumsömdu ljóði sem ber það skemmtilega heiti punktur.is. Það var ekki laust við að mér yrði hugs- að fram í tímann og ég velti fyrir mér hvort ég yrði ofan moldar á hundrað ára afmæli mínu. Og ef svo færi í hvaða ástandi myndi ég vera. Það verður nefnilega að segjast eins og er að ég er ekki mjög bjartsýnn á að ná þeim aldri og sannast sagna hef ég ekki far- ið eins vel með mig og æskilegt væri, því ég hef ekki séð hvað er svona eftirsóknarvert við að vera heilbrigt og fallegt lík. En Leifur vakti mig til meðvitundar um að málið snýst um ýmislegt annað en það, til dæmis að mér þætti gott að vera með fulla fimm eins lengi og mögulegt er svo ég sé viðræðuhæfur þó svo farið sé að húma að kveldi jarðneskrar tilveru minnar. Kannski mér takist það með því að fara í göngutúr á laugardagskvöldum í stað þess að glápa á sjónvarpið. Og í gær voru götur saltaðar í Reykja- vík, það gerði nefnilega smá ofankomu sem skildi eftir sig hvíta skán á götum borgar- innar. Best að fylla á rúðupissið og reyna að sætta sig við að nú verða allir bílar hvítir á að líta. Fyrrverandi eiginmaður Nicolette Sheridan hefur nú skrifað bók sem segir frá pressunni og samkeppninni hjá leikkonunum í Desperate Housewives: MIKILSAMKEPPNI MEÐAL LEIKKVENNANNA Nicolette Sheridan fór í brjálað skap þegar hún birtist ekki á auglýsingaplakötum fyrir Desperate Housewives-sjónvarpsþættina, að sögn fýrrver- andi eiginmanns hennar, Niklas Soderblom. Sheridan fer með hlutverk Edie Brit í sjónvarpsþáttunum vinsælu en Soderblom hefur nýlokið við að skrifa bók sem hann kallar Desperate Houseman. í henni kemur meðal annars fram að stanslaus samkeppni sé á milli aðalleikkvennanna og að Sheridan hafi alltaf fundist hún þurfa að berjast harðar fyrir sínu sæti í þáttunum en hinar leikkonurnar. Sheridan óttaðist sífellt þessa samkeppni við Teri Hatcher, Felicity Huffman, Marciu Cross og Evu Longoria og óttaðist að verða hreinlega rekin úr þáttunum. „Þetta var grimm samkeppni. Sheridan er miðaldra kona í Hollywood og innst inni er ég viss um að hún líti á Desperate Housewives sem síðasta sénsinn sinn til að slá í gegn sem leik- kona," segir Soderblom. „Hún varð miður sín þegar kynningarplak- ötin birtust fyrir þáttinn og á myndinni voru bara hinar fjórar leikkonurnar en ekki hún. Hún byrjaði bara að hágráta og sagði að hún væri viss um að framleiðendurnir ætluðu að losa sig við karakterinn hennar úr þáttunum," bætir fyrrverandi eiginmaður leikkonunnar við. „Hún gjörsamlega sprakk og öskraði bara á mig þegar ég var að reyna að herða hana upp og sagði að öllum væri alveg sama um hana og það væri eins og hún væri ekki til í þessum þáttum." Cartoon Network 00:25 Tom & Jerry 00:50 Skipper & Skeeto 02:05 Tom & Jerry 02:30 Skipper & Skeeto 03:20 Bob the Builder 03:45 ThomasTheTank Engine 04:00 LooneyTunes 04:30 Sabrina, the Animated Series 05:00 World OfTosh 05:30 Mr Bean 06:00 Tom & Jerry 06:30 Skipper & Skeeto 07:00 Pororo 07:30 Bob the Builder 08:00 Thomas The Tank Engine 08:30 The Charlie Brown and Snoopy Show 09:00 Foster's Home for Imaginary Friends 09:30 The Grim Adventures of Billy & Mandy 10:00 Sabrina's Secret Life 10:30The Scooby Doo Show 11:00 World Of Tosh 11:30 Camp Lazlo 12:00 Sabrina, the Animated Series 12:30 Ed, Edd n Eddy 13:05 Fantastic Four: World's Greatest Heroes 13:30 My Gym Partner's a Monkey 14:00 Foster's Home for Imaginary Friends 14:30 The Grim Adventures of Billy & Mandy 15:00 World Of Tosh 15:30 Sabrina, the Animated Series 16:00 Mr Bean 16:30 The Scooby Doo Show 17:00 Xiaolin Showdown 17:30 Codename: Kids Next Door 18:00 Sabrina's Secret Life 18:30Teen Titans 19:00 Battle B-Daman 19:25 Battle B-Daman 19:50 Battle B-Daman 20:15 Battle B-Daman 20:40 Johnny Bravo 21:05 Ed, Edd n Eddy 21:30 Dexter's Laboratory 21:55The Powerpuff Girls 22:20 Johnny Bravo 22:45 Ed, Edd n Eddy 23:10 Skipper & Skeeto j- UTVARP RÁS 2 FM 99,9/90,1 BYLGJAN FM 98,9. BYLCJAN UTVARP SAGA FM99.4 06.45 Veðurfregnir 06.50 Bæn 07.00 Fréttir 07.05 Morgunvaktin 07.30 Fréttayfirlit 08.00 Morgunfréttir 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05 Okkará milli 09.45 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.13 Stefnumót 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.03 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Dánarfregnirog auglýsingar 13.00 Víttogbreitt 14.00 Fréttir 14.03 Bak við stjörnurnar 15.00 Fréttir 15.03 Útvarpssagan: Skáldað I skörðin (4)15.30 Dr. RÚV 16.00 Síðdegisfréttir 16.10 Veðurfregnir 16.13 Hlaupanótan 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá Þáttur um menningu ogmannlíf 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25 Spegillinn Fréttaskýringar 18.50 Dánarfregnirog auglýsingar 19.00 Endurómur úr Evrópu 20.00 Leynifélagið Fundir fyrir alla krakka 20.30 Stjörnukíkir 21.20 Kvika Kvikmyndaþáttur 22.00 Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Afsprengi 23.10 Uppogofan 00.00 Fréttir 00.10 Utvarpað á samtengdum rásum til morguns 06.00 Fréttir 06.05 Morguntónar 06.45 Morgunútvarp Rásar 2 Ferðafélagið 80 ára, Skilaboðaskjóðan 14 ára og Nýjar Afríkusögur. 07.00 Fréttir 07.30 Fréttayfirlit 08.00 Morgunfréttir 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05 Brotúrdegi 10.00 Fréttir 11.00 Fréttir 12.00 Fréttayfirlit 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 14.00 Fréttir 15.00 Fréttir 16.00 Síðdegisfréttir 16.10 Síðdegisútvarpið 17.00 Fréttir 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30 Lög unga fólksins 20.30 Konsert með Bright Eye 22.00 Fréttir 22.10 MichaelBublé 23.00 Poppogról 00.00 Fréttir 00.10 Poppogról 00.30 Spegillinn 01.00 Fréttir 01.03 Veöurfregnir 01.10 Glefsur 02.00 Fréttir 02.03 Næturtónar 03.00 Samfélagið í nærmynd 04.00 Næturtónar 04.30 Veðurfregnir 04.40 Næturtónar 05.00 Fréttir 05.05 Stefnumót 05.45 Næturtónar 01:00 Bjarni Arason Bjarni Arason heldur Bylgjuhlustendum við efnið langt fram á morgun með Bylgjutónlistinni þinni. 05:00 Reykjavík Síðdegis - endurflutningur 07:001 bftið Heimir Karlsson og Kolbrún Björnsdóttir með hressan og léttleikandi morgunþátt. 09:00 (var Guðmundsson Það er alltaf eitthvað spennandi I gangi hjá fvari. 12:00 Hádegisfréttir 12:20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13:00 Rúnar Róbertsson Rúnar Róbertsson á vaktinni á Bylgjunni alla virka daga. Besta tónlistin og létt spjall á mannlegu nótunum. 16:00 Reykjavík Sfðdegis Þorgeir Ástvaldsson, Kristófer Helgason og Asgeir Páll Ágústsson með puttann á þjóðmálunum. 18:30 Kvöldfréttir 19:30 (var Halldórsson 22:00 Ragnhildur Magnúsdóttir Ragnhildur Magnúsdóttir er á kvöldvaktinni á Bylgjunni. 07:00 Fréttir 07:06 Morgunútvarpið 08:00 Fréttir 08:08 Morgunútvarpið 09:00 Fréttir 09:05 Þjóöarsálin - Sigurður G. Tómasson 10:00 Fréttir 10:05 Viðtal dagsins - Sigurður G.Tómasson 11:00 Fréttir 11:05 Símatíminn með Arnþrúði Karlsdóttur 12:00 Hádegisfréttir 12:25 Tónlist að hætti hússins 12:40 Meinhornið - Skoðun dagsins 13:00 Morgunútvarpið (e) 14:00 Fréttir 14:05 Morgunútvarpiö (e) 15:00 Fréttir 15:05 Mín leið - Þáttur um andleg málefni 16:00 Fréttir 16:05 Síðdegisútvarpið - Markús Þórhallsson 17:00 Fréttir 17:05 Gullöldin 18:00 Skoðun dagsins (e) 19:00 Slmatími - Arnþrúður Karlsdóttir (e) 20:00 Morgunútvarpið (e) 22:00 Morgunþáttur - Arnþrúður Karlsd. (e) 23:00 Símatími frá morgni - Arnþrúður Karlsdóttir 00:00 Mín leið - þáttur um andleg málefni 01:00 Valið efni frá síðdegi og öðrum dögum (e)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.