Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.2007, Side 14

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.2007, Side 14
14 MÁNUDAGUR 26. NÓVEMBER 2007 Sport DV Arsenal vann Wigan með tveimur mörkum á tveimur mínútum og er komið með þriggja stiga forystu. TVO MÖRKÁ SÍÐUSTU MÍNÚTUNUM Arsenal fékk Wigan í heimsókn á Emirates um helgina og var Arsenal án Cescs Fabregas, Alexanders Hleb og Matthieus Flamini. Það voru leik- menn Wigan sem tóku forystuna á íimmtu mínútu þegar Marcus Bent var einn á móti Manuel Almunia og skoraði en Bent var rangstæður. Leikmenn Arsenal áttu í miklu basli í byrjun leiks og náðu ekki að taka forystuna fyrr en það voru sjö mínút- ur til leiksloka þegar William Gallas skallaði, Bakari Sagna átti góða fyr- irgjöf frá hægri vængnum sem Gallas afgreiddi vel. Það var svo einni mínútu síðar sem Tomas Rosicky tryggði Arsen- al sigurinn með góðu skoti, Nicklas Bendtner fékk boltann á miðju vall- arins og keyrði upp og gaf til hægri á Rosicky sem var einn á auðum sjó og átti ekki í vandræðum með að skora. Lokastaðan á Emirates 2-0 íyr- ir heimamenn sem eru komnir með þriggja stiga forystu á Manchester United og eiga leik til góða. Gðllas 83., Roýdcy 85. 2:0 68% MEÐ BOLTANN 32% 16 SKOTAÐMARKI 9 3 SKOTÁMARK 1 6 RANGSTÖÐUR 3 6 HORNSPYRNUR 4 9 AUKASPYRNUR 17 1 GUL SPJÖLD 4 0 RAUÐ SPJÖLO 0 AHORFENDUR: 60.126 ARSENAL Almunia, Sagna, Toure, Gallas, Qichy, Eboue (Eduardo 68.), Denilson, Diarra, Rosicky, Adebayor, Walcott (Bendtner 79.). WIGAN Pollitt, Boyce, Granqvist, Bramble, Kilbane, Brown, Schamer (Skoko 90.), landzaat Olembe (Heskey 68.), Koumas, Bent (Sibierski 84.). Tomas Rosid(yí Arsenal Gallas er týndi framherjinn Arsene Wenger, stjóri Arsenal,, var gríðarlega ánægður með William Gallas í leikslok. „Ég held að hann sé týndur framherji af því að hann er alltaf á réttum stað í teignum. Þetta var frábær skalli og enn og aftur var hann á réttum stað í teignum, hann er með frábæra hæfileika," sagði Weng- er og var mjög ánægður með það að næla í stigin þrjú. „Við byrjuðum svo- lítið hægt. Ég er mjög ánægður af því að miðjan okkar var breytt í dag. Við pressuðum þá hátt og vorum nálægt þeim og yflr allan leikinn er ég mjög ánægður með þá," sagði Wenger. Bruce gerði góða hluti Frank Barlow, sem stjórnaði sín- um síðasta leik hjá Wigan, segir að Steve Bruce, sem tekur við liðinu í dag, hafi gert strákana hungraða til að sanna sig. „Stjórinn kom niður fyr- ir leikinn og ég held að hann hafi náð að lyfta þeim upp. Hvernig þeir byrj- uðu leikinn var mjög jákvætt svo við vonumst eftir því að geta byggt ofan á þetta og náð í góð úrslit á komandi vikum," sagði Barlow. HSJ Leyflshafi F cródmdldslufu Tveir stórleikir í vor Úrval Utsýn býöur upp á tvær f lottar ferðir á Stamford Bridge, heimavöll Chelsea í vor. Boðið er upp á f lug með lcelandair til London, gistingu á 4 stjörnu hóteli í miðborginni og miða á leikina. ATH að við erum ekki með marga miða í boði á þessa leiki, fyrstir koma fyrstir fá. Chelsea v Arsenal 21 .-24. mars §|\WlSU W'Nágrannaslagur af bestu gerð, sannkallaður risaslagur í baráttunni um London níl0t)ll,Verð: 97.500 kr. á mann í tvíbýli Innifalið: flug, skattar, gisting í 3 nætur með morgunverði og miði á leikinn SAMSUfl mobi Englandsmeistarar síðustu tveggja ára takast á í leik þar sem úrslit deildarinnar gætu hreinlega ráðist Glæsilegur VIP pakki í boði, 3 rétta máltíð á Stamford Bridge fyrir leik ásamt drykkjum og sæti í West upper stúkunni Verð: 105.000 kr á mann í tvíbýli Innifalið: flug, skattar, gisting í 2 nætur með morgunverði og miði á leikinn (VIP pakki) Nánari upplýsingar hjá Úrval Útsýn á www.uu.is eða í síma 585-4000 L°7/MLL

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.