Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.2007, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.2007, Blaðsíða 16
16 FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 2007 HelgarblaO DV Fórnarlömb mansals skipta milljónum í heiminum og tugum á Islandi. Taliö er aö hagnaður þeirra sem neyöa fólk i kynlífsþrælkun nemi hátt í tvö þúsund milljörðum króna árlega. Málamyndahjónaböndum hefur fjölgaö mikiö hérlendis undanfarin ár að því er starfsmenn Y ^ Útlendingastofnunar telja. Þórdís Bachman kynnti sér heim mansalsins. ERLA HLYNSDÓTTIR blaðamadur skrifar: Mansal er aO verða stærsti glæpaiðnaður í heiminum og sækir fast á hæla fíkniefnasmygls og vopnasölu. hlestar konur sem seldar eru mansali lenda í kyniífsþrælkun þar sem þær eru neyddar til að stunda vændi, en engir glæpir eru taldir ábatasamari og engum glæpum fylgir minni áhætta en þeim að leigja út konur. Mansal er mest í þeim löndum þar sem væntli er umboriö eða jafnvel löglegt, þetta á við í Danmörku - og á Islandi - þar sem vaMidi er refsilaust, en refsilaust vændi er hesta gjöf sent manseljendum er geftn. Lagaumhverfi og framfylgni laga skiptir sköpum í baráttunni gegn mansali, en hagnaður af glæpnum er áætlaður tæpir 28 milljarðar Bandaríkjadala ár hvert. Alþjóðlega skipulögð glæpastarfsemi virðir engin landamæri, heldur ekki þau íslensku. í lok nóvember l'ékk erlend kona dvalarleyfi á Islandi vegna vísbendinga um að hafa veriö seld mansali. Mildur Dungal, forstjóri Útlendingastofnunar, sagði að aðstæður konunnar hefðu verið það bágbornar að ekki þótti rétt að senda hana úr lantli. IJtlendingastofnun fær margar vísbendingar um inansal, sem oftar en ekki er erlitt að hregðast við, jiví ef um EES-borgara er að ræða má hvorki lögregla né IJtlendingastofnun krefja fólk svara. Undanfarin tvii ár segir Hildur þó hafa orðið mikla aukningu á því sem virðast vera málamyndahjónabönd, þar sem Islendingar giftast fólki utan EES- svæðisins. „I>ar virðist stundum eitthvað annað og annarlegra búa að haki, en þá eru það lögin um friöhelgi einkalífsins sem stoppa okkur af. I’ess vegna skiptir miklu máli að geta leitað til félagasamtaka sem einungisgæta hagsmuna fórnarlambsins," segir I lilcfur. Ilildur Dungal bendir á að á íslandi sé flest til staðar til þess að mansal geti verið aðlaðandi: „Við erum ríkt samfélag og á vissan hátt er auðvelt að komast upp með glæp á borð við mansal. Við skulurn bara horfast í augu við það. Við eigum þó að geta séð hvort kona er fórnarlamb mansals; við eigum aðild að sterkum Evrópusamtökum um vandann og íslensk yftrvöld eru bæði vakandi fyrir vandamálinu og viljug til þess að taka á því." Nú er komiö á samstarf Eystrasaltsríkjanna og Norðurlandanna um stuðning, verntl, iirugga heimferö og endurhæfingu lyrir konur sem seldar hala verið mansali. Auk Stígamóta eiga Kvennaathvarfið og dómsmálaráðuneytið fulltrúaístjórnverkefnisinsáfslandi.einnig félagsmálaráðuneytið, Eélagsþjónustan t Reykjavík, ríkissaksólcnaraembættið, Vinnumálaskrifstofa, Mtlendingastofnun, ríkislögreglustjóraembættiö, l.ögreglan á höfuðborgarsvæðinu, sýslumannsembælliðáKetfavikurfiugvelli, Mannréttindaskrifstofa, Alþjóðahús, Samtök kvenna af erlendum uppruna og Kvennaráðgjöf. I Taílandi er stúlka á hóruhúsi með 7 4 kúnna á dag, 30 daga í mán- uði. Hver kúnni greið- ir rúmar 300 krónur. Stúlkan þénar þannig 7 30 þúsund krónur á mánuðieða 1.600þús- und krónurá ári. „Við eigum þó að geta séð hvortkona er fórn arlamb mansals; við eigum aðild að sterkum Evrópusamtökum um vandann og íslensk yfirvöld eru bæði vakandi fyrir vandamálinu og viljug tilþess að taka á því." Framhald á næstu síðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.