Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.2007, Blaðsíða 37
PV Sport
FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 2007 37
SIÐUSTU LEIKIR
Síðustu fimm viðureignir
Aston Villa 0-0 Portsmouth
Portsmouth 2-2 Aston Villa
AstonVilla 1-0 Portsmouth
Portsmouth 1-1 AstonVilla
Portsmouth 1-2 Aston Villa
FYLGSTU MEÐ ÞESSUM
SPÁ DV
Ashley Young
Young ereinn af efnilegustu
knattspyrnumönnum
Englands en fréttir í vikunni
þarsem hann beraði sig fyrir
framan hjúkrunarfræðing á
netinu hafa óneitanlega svert
mannorð hans. Gaman
verður að sjá hvernig hánn
undirbýrsig fyrirþennan leik.
Aston Villa er til alls liklegt á þessari leiktið og er
mjög erfítt heim að sækja. Portsmouth er hins
vegar taplaust í tíu síðustu leikjum sinum i
deildinni og getur komið á óvart. Þetta verður
bráðskemmtilegur leikur þar sem fjögur mörk líta
dagsins Ijós. 2-2 jafntefli, John Carew og
stripparinn Ashley Young skora fyrirAston Villa
og Benjani Mwaruwari og Sulley Muntari fyrir
Portsmouth.
Síðustu fimm viðureignir
Sunderland
Chelsea
Sunderland
Chelsea
Chelsea
1-2
2-0
1-2
3- 0
4- 0
Chelsea
Sunderland
Chelsea
Sunderland
Sunderland
Didier Drogba
Chelsea mun að öllum
llkindum sækja án afláts i
þessum leik og það vetöurað
teljast liklegt að Drogba skori
að minnsta kosti eitt mark i
þessum leik. Á góðum degi er
Drogba líklega besti
sóknarmaður deildarinnar.
Það er erfítt að sjá að Sunderland muni bera
nokkuð úr býtum íþessum leik. Chelsea er
maskína sem mun vinna þennan leik nokkuð
auðveldlega. 3-0 fyrir Chelsea, Drogba með tvö
mörk og Frank Lampard eitt.
Síðustu fimm viðureignir
Everton 4-1 Fulham
Fulham 1-0 Everton
Everton 3-1 Fulham
Fulham 1-0 Everton
Fulham 2-0 Everton
Steven Pienaar
Suður-Afrikumaðurinn hefur
verið aðfinna sig betur og
beturi liði Everton að
undanförnu eftir rólega
byrjun. Pienaar er fjölhæfur
miðjumaður sem getur leikið
allarstöðurá miöjunni, skorar
reglulega og leggur einnig
upp mörk fyrir samherja sina.
Everton bauð áhorfendum upp á hundleiðinlegan
fótbolta um siðustu helgi. Liðið hékk i vörn og
gerði ekki einu sinni tilraun til að skora i mark
andstæðinganna. Nú er Everton hins vegar á
heimavelli og Fulham verðurlitil fyrirstaða fyrir
baráttuglaða leikmenn Everton. 2-0 fyrir Everton.
Mikel Arteta og Yakubu skora mörkin.
Síðustu fimm viðureignir
Derby
Man. United
Man. United
Derby
Man. United
2-2
5-0
0-1
0-3
3-1
Man. United
Derby
Derby
Man. United
Derby
Stephen Bywater
Það verðurvæntanlega nóg
aögerahjáBywateroghann
verður eflaust mikið í mynd.
Bywater var f unglingallði
West Ham en komst ekki í
liðið. Markmannsþjálfari West
'j Ham á þeim tíma var enginn
annaren Les Sealey. Ekki ónýtt
aö læra afþeim merka manni.
Þessi leikur verður hálfgertsvindl. Réttast væri að
Manchester United myndi spila með átta
leikmenn á vellinum á móti ellefu leikmönnum
Derby, svona til að gera þetta sanngjarnt.
Auðveldur 5-0 sigur Manchester United þar sem
Louis Saha tekur fram markaskóna og skorar tvö
mörk. Ronaldo, Tevez og Anderson sjá um hin
mörkin.
Síðustu fimm viðureignir
Newcastle
Birmingham
Birmingham
Newcastle
Newcastle
1- 5
2- 2
0-0
1-0
2-1
Birmingham
Newcastle
Newcastle
Birmingham
Birmingham
Q |
vJi 4 r
*! i P
w\ Á / '' ‘ i \ ■/
Newcastle-liðið
Miðað við mannskapinn er
með óllkindum hvað
Newcastle er lélegt inni á
vellinum. Menn um viða
veröld gera grín að
leikmönnum liðsins og
spilamennska liðsins á
leiktiðinni erefnii góða
sápuóperu.
Birmingham-menn eru uppveðraðir eftir frækinn
sigur á Tottenham um síöustu helgi á meðan
Newcastle er i molum eftir hrikalegt gengi að
undanförnu. Ef Newcastle girðir sig ekki i brók i
þessum leik er þessu liði ekki viðbjargandi.
Newcastle sleppur með jafntefli í þessum leik. 1-1
verður lokaniðurstaðan þar sem Obafemi Martins
kemur Newcastle yfir en Finninn Mikael Forssell
jafnar. Bæði mörkin í fyrri hálfleik.
Síðustu fjórar viðureignir
Reading 2-4 Uverpool
Reading 1-2 Liverpool
Uverpool 2-0 Reading
Uverpool 4-3 Reading
Yossi Benayoun
Það voru margir sem töldu að
Rafael Benitez, stjóri Liverpoot,
væri genginn af göflunum
þegar hann keypti Benayoun,
en Israelinn hefur sýnt og
sannað að hann er betri en
enginn. Hann erengin stjarna
en hann skilarsinu.
Ivar og Brynjar Björn eiga verðugt verkefni fyrir
höndum. Ivar færþað hlutskipti að passa Torres
og Brynjar Björn að stöðva Gerrard. Allt er hægt i
fótbolta, sagði maðurinn. Liverpool er enn
taplaust i deildinni á leiktiðinni og DV Sport sér
ekki fyrirsérað Liverpool tapi þessum leik. 2-0
fyrir Liverpool þar sem Peter Crouch og Fernando
Torres sjá um mörkin.
Síðustu fimm viðureignir
Middlesbrough
Arsenat
Arsenal
Middlesbrough 2-1
Middlesbrough 0-1
1-1
1-1
7-0
Arsenal
Middlesbrough
Middlesbrough
Arsenal
Arsenal
Emmanuel Eboue
Fylgist með hvað hann tuðar
mikið I dómara leiksins. Eboue
áþað til að taka allt að
fimmtíu metra sprett til að
koma sinni skoðun á framfæri
og er ekki barnanna bestur
sjálfur, eins og sýndi sig i
leiknum gegn Aston Villa um
siðustu helgi.
Arsenal virðist óstöðvandi þessa dagana og liðið
sýndi um siðustu helgi að það getur unnið leiki
sem það á jafnvel ekki skilið. Það er oft einkenni
liðs sem vinnur deildina hverju sinni.
Middlesbrough er lélegt lið, svo ekki sé meira
sagt, og á ekki möguleika íArsenal. 3-1 fyrir
Arsenal. Adebayor, Hleb og Walcott skora fyrir
Arsenal áður en GaryO'Neil klórar í bakkann fyrir
Middlesbrough.
j Ug
&
$
Síðustu fimm viðureignir
Wigan 1-3 Bolton
Bolton 0-1 Wigan
Bolton 1-1 Wigan
Wigan 2-0 Bolton
Wigan 2-1 Bolton
Nicolas Anelka
Kluöraði færi aldarinnar um
siðustu helgi þegar hann
skaut framhjá auðu marki
Liverpool í stöðunni 1-0fyrir
Liverpool. Spurning hvort
hann hafí tekið skotæfmgu í
vikunni og sleppt þvi að hafa
markmann á milli stanganna.
Efþessi lið ætla að halda sér í deildinni þurfa þau
að vinna ieiki gegn þeim liðum sem verða i
botnbaráttunni með þeim. Bolton þarfeinnig á
þvi að halda að Nicolas Anelka skori fyrir opnu
marki, effæri gefst. 2-2 veröur niöurstaðan. Kevin
Nolan og Stelios Giannakopoulos skora fyrir
Bolton en Marcus Bent skorar bæði mörk Wigan.
Síðustu fimm viðureignir
Tottenham
Man. City
Tottenham
Man. City
Tottenham
2-1
1-2
2-1
0-2
2-1
Man. City
Tottenham
Man. City
Tottenham
Man. City
Darren Bent
Fylgist með honum og spyrjið
ykkur svo að þvi hvort hann sé
virkilega tveggja milljarða
króna virði. Greyið karlinn.
Tottenham ermeð öllu óútreiknanlegt lið. Það er
sama hvaða meðaljóna liðið kaupir, þeir geta
yfirleitt ekki neitt þegar þeir klæða sig i hvíta
treyju liðsins. Manchester City er spútniklið
deildarinnar tilþessa og vinnur þennan leik 1-0
með marki frá Darius Vassell undirlok leiksins.
Síðustu fimm viðureignir
Blackburn
WestHam
WestHam
Blackburn
WestHam
1-2
2-1
4-2
3-2
3-1
IVesf Ham
Blackburn
Blackburn
WestHam
Blackburn
David Bentley
Strákur sem kom upp úr
unglingaliði Arsenal og hefur
bankað á dyrnar hjá enska
landsliðinu undanfarna
mánuði. Skoraði rvö lagleg
mörk um siðustu helgi og ef
hann heldur uppteknum hætti
ætti ekki að liða á löngu þar til
hann færsitt tækifæri með
landsliðinu.
Áhugaverður leikur milli tveggja liða sem munu
væntanlega berjast um sæti í Evrópukeppni
félagsliða á næstu leiktið. Gengi liðanna um
siðustu helgi var misjafnt. West Ham lék vel en
tapaði fyrir Chelsea. A sama tíma vann Blackburn
sinn leik 3-1, en það er ekki að marka þvi
andstæðingurinn var Newcastle. Blackburn
vinnur 2-1 i hörkuleik þar sem West Ham nær
forystunni með marki frá Nolberto Solano. Benni
McCarthy og David Dunn skora fyrir Blackburn.
i
STAÐAN
England - úrvalsdeild
1. Arsenal 14 11 3 0 31:11 36
2. Man. United 15 10 3 2 25:7 33
3. Chelsea 15 9 4 2 22:9 31
4. Liverpool 14 8 6 0 26:6 30
5. Man. City 15 9 3 3 19:15 30
6. Portsmouth 15 7 6 2 25:13 27
7. AstonVilla 15 8 3 4 26:16 27
8. Blackburn 15 7 5 3 20:18 26
9. Everton 15 7 3 5 26:16 24
10. West Ham 14 5 4 5 19:12 19
II.Newcastle 14 5 3 6 20:24 18
12. Birmingham 15 4 2 9 16:24 14
13. Reading 15 4 2 9 18:32 14
14. Fulham 15 2 7 6 18:24 13
15. Sunderland 15 3 4 8 15:29 13
lö.Tottenham 15 2 6 7 26:28 12
17. Bolton 15 2 5 8 12:22 11
18. Middlesbro 15 2 5 8 13:27 11
19. Wigan 15 2 3 10 11:26 9
20. Derby 15 1 3 11 5:34 6
Markahæstu leikmenn:
Emmanuel Adebayor Arsenal 9
Benjani Mwaruwari Portsmouth 8
Robbie Keane Tottenham 8
Cristiano Ronaldo Man. United 8
Nicolas Anelka Bolton 7
Cesc Fabregas Arsenal 6
Gabriel Agbonlahor Aston Villa 6
FernandoTorres Liverpool 6
Flestar stoðsendingar:
Carlton Cole West Ham 6
Cesc Fabregas Arsenal 6
Frank Lampard Chelsea 6
Steven Gerrard Liverpool 6
Ashley Young Aston Villa 6
Enska 1. deildin
1. Watford 20 12 3 5 36:27 39
2.W.B.A. 20 10 5 5 40:22 35
3. Charlton 20 10 4 6 27:21 34
4. Bristol City 20 9 7 4 25:23 34
5. Stoke 20 9 6 5 30:24 33
6. Wolves 20 9 6 5 20:16 33
7. Plymouth 20 8 6 6 28:22 30
8. Barnsley 20 8 6 6 24:25 30
9. Ipswich 19 8 5 6 33:25 29
10. Burnley 19 7 8 4 27:23 29
11. Coventry 20 8 4 8 25:30 28
12. Hull 20 7 6 7 25:23 27
13. Sheff. United 20 7 6 7 27:26 27
14. Southampton 20 8 3 9 27:36 27
15. Crystal Palace 20 5 9 6 23:24 24
16. Sheff.Wed, 20 7 3 10 24:27 24
17. Leicester 19 4 10 5 18:15 22
18. Scunthorpe 20 5 7 8 21:27 22
19. Colchester 20 4 8 8 32:34 20
20. Blackpool 19 4 8 7 21:26 20
21. Cardiff 19 4 8 7 22:27 20
22. Preston 20 4 6 10 19:25 18
23. Norwich 20 5 3 12 18:30 18
24. Q.P.R. 19 3 7 9 16:30 16
Markahæstu leikmenn:
James Beattie Sheff. United 12
AndyGray Burnley 11
Kevin Phillips W.B.A. 10
Marlon King Watford 10
Enska 2.deildin |
1. Swansea 18 10 4 4 30:16 34
2. Carlisle 17 9 5 3 28:13 32
3. Orient 18 9 4 5 26:27 31
4. Nott.Forest 17 8 6 3 27:10 30
5. Leeds 18 14 2 2 34:13 29
6. Doncaster 18 7 6 5 25:19 27
7. Brighton 18 7 6 5 23:18 27
8. Walsail 18 7 6 5 20:17 27
9. Southend 17 8 2 7 25:23 26
lO.Yeovil 18 7 4 7 17:20 25
11. Hartlepool 18 7 3 8 25:23 24
12.Tranmere 18 6 6 6 19:17 24
13. Swindon 17 6 5 6 24:20 23
14. Luton 18 6 5 7 20:21 23
15. Crewe 18 6 5 7 20:25 23
16. Huddersfield 17 7 2 8 16:24 23
17. Gillingham 18 6 4 8 20:33 22
18. Oldham 17 5 5 7 17:17 20
19. Bristol R. 17 4 7 6 17:22 19
20. Northampton 18 5 4 9 19:26 19
21.Cheltenham 17 3 6 8 15:26 15
22. Luton 18 6 5 7 20:21 13
23. Bournemouth 18 3 4 11 17:31 13
24. Port Vale 18 3 3 12 14:28 12
Markahæstu leikmenn:
Jermaine Beckford Leeds 10