Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.2007, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.2007, Blaðsíða 58
58 FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 2007 Helgarblaö PV Vélin sem endist kynslóðir! KitchenAid Artisan 150 hrærivél (hvít) + grænmetiskviirn ng KitchenAid matreiðslubók: alþjóðlegar uppskriftir 60 síðna leiðbeiningahandbök á íslensku fylgir. KitchonAid einkaumboó á íslandi Fæst í mörgum litum og stáli Fjöldi aukahluta fáanlegir, s.s.: þeytari, kornkvörn. grænmetis-rifjárn, pantagerðartæki, ávaxtapraaia. pylsu- og kransakökugerðanett. berjapressa og dósaopnari. Einar Farestveit & Co.hf. Borgartúni 28 • Slmi 520 7900 • www.ef.is enn arsms Kanye West Að eigin mati og að mati GQ sá stærsti í tónlistinni í dag. fyrir jólabaksturinn TILVALIIM JOLAGJOF 4LO i flCC Stgr. 433) huítu Frestavegna verkfalls Verkfall handritshöfunda hefur þegar haft það í for með sé að fresta hefur þurft bæði sjónvarpsþáttum og kvikmyndum. Nýjustu myndimar til að bætast í þennan flokk eru Castlevania, byggð á samnefndum tölvuleik. Önnur er kvikmyndin Crossbow, sem byggir á sögunni um hinn svissneska William Tell. Tökur á mynd- unum áttu að hefjast næsta vor, en ljóst er að svo verður ekki. XzibitíX-flles2 Rapparinn Xzibit, leikkonan Amanda Peet og skoski grínistinn Billy Connolly hafa öll samþykkt að leika í The X-Files 2, kvikmynd byggðri á sjónvarpsþáttunum vinsælu. Xzibit og Peet koma til með að leika FBI- fulltrúa samhliða þeim David Duchovny og Gillian Anderson. Myndin verður ekki framhald af þeirri fyrri, heldur stendur hún alveg ein og sér. Tökur á myndinni hefjast seinna í mánuðinum og verður hún frumsýnd næsta sumar. Zeppeliníbíó Það hefur væntanlega ekki farið framhjá neinum að Led Zeppelin verður með endurkomutónleika í London 10. desember næstkomandi. Af því tilefni ætla kvikmyndahús víðs vegar um London að sýna gamlar tónleikaupptökur með hljómsveit- inni sama kvöld og tónleikarnir fara fram.Það eru Vue-kvikmyndahúsin sem standa iýrir atburðinum og sýna fjöldann allan af upptökum frá tónleikum Zeppelin á sjöunda áratugnum. Kiefer i steininn Kiefer Sutherland hóf 48 daga afþlánun sína í fangelsi í Los Angeles í gær. Leikarinn var dæmdur fyrir að hafa verið tekinn ölvaður við akstur í september. Upphaflega stóð til að leikarinn myndi hefja afplánun 21. desember, en var það gert með tilliti til sjónvarpsþáttarins 24, sem var þá í upptökum. En eftir að verkfall handritshöfunda skall á þurfti að fresta upptökum á 24 og gat þvi leikarinn drifið sig í steininn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.