Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.2007, Blaðsíða 58
58 FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 2007
Helgarblaö PV
Vélin sem
endist kynslóðir!
KitchenAid Artisan 150 hrærivél (hvít)
+ grænmetiskviirn ng KitchenAid matreiðslubók:
alþjóðlegar uppskriftir
60 síðna leiðbeiningahandbök á íslensku fylgir.
KitchonAid
einkaumboó á íslandi
Fæst í mörgum litum og stáli
Fjöldi aukahluta fáanlegir, s.s.: þeytari, kornkvörn.
grænmetis-rifjárn, pantagerðartæki,
ávaxtapraaia. pylsu- og kransakökugerðanett.
berjapressa og dósaopnari.
Einar Farestveit & Co.hf.
Borgartúni 28 • Slmi 520 7900 • www.ef.is
enn arsms
Kanye West Að eigin
mati og að mati GQ sá
stærsti í tónlistinni í dag.
fyrir jólabaksturinn
TILVALIIM JOLAGJOF
4LO i flCC Stgr.
433) huítu
Frestavegna
verkfalls
Verkfall handritshöfunda hefur þegar
haft það í for með sé að fresta hefur
þurft bæði sjónvarpsþáttum og
kvikmyndum. Nýjustu
myndimar til að bætast í
þennan flokk eru
Castlevania,
byggð á
samnefndum
tölvuleik. Önnur er
kvikmyndin Crossbow,
sem byggir á sögunni
um hinn svissneska
William Tell. Tökur á mynd-
unum áttu að hefjast næsta vor, en
ljóst er að svo verður ekki.
XzibitíX-flles2
Rapparinn Xzibit, leikkonan Amanda
Peet og skoski grínistinn Billy
Connolly hafa öll samþykkt að leika í
The X-Files 2, kvikmynd byggðri á
sjónvarpsþáttunum vinsælu. Xzibit
og Peet koma til með að leika FBI-
fulltrúa samhliða þeim David
Duchovny og Gillian Anderson.
Myndin verður ekki framhald af
þeirri fyrri, heldur stendur hún alveg
ein og sér. Tökur á myndinni hefjast
seinna í mánuðinum og verður hún
frumsýnd næsta sumar.
Zeppeliníbíó
Það hefur væntanlega ekki farið
framhjá neinum að Led Zeppelin
verður með endurkomutónleika í
London 10. desember næstkomandi.
Af því tilefni ætla kvikmyndahús víðs
vegar um London að sýna gamlar
tónleikaupptökur með hljómsveit-
inni sama kvöld og tónleikarnir fara
fram.Það eru Vue-kvikmyndahúsin
sem standa iýrir atburðinum og sýna
fjöldann allan af upptökum frá
tónleikum Zeppelin á sjöunda
áratugnum.
Kiefer
i steininn
Kiefer Sutherland hóf 48 daga
afþlánun sína í fangelsi í Los Angeles
í gær. Leikarinn var dæmdur fyrir að
hafa verið tekinn ölvaður við akstur í
september. Upphaflega stóð til að
leikarinn myndi hefja afplánun 21.
desember, en var það gert með tilliti
til sjónvarpsþáttarins 24, sem var þá í
upptökum. En eftir að verkfall
handritshöfunda skall á þurfti að
fresta upptökum á 24 og gat þvi
leikarinn drifið sig í steininn.