Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.2007, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.2007, Blaðsíða 28
28 FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 2007 Helgarblað DV VINNUMGEGN RÖKKRINU Á meðan margir kunna vel við sig í rökkrinu sem fylgir Vetri konungi og njóta þess að kveikja á kertum eiga aðrir erfiðara með að aðlagast myrkr- i inu. Margir 1 finna íyrir kraft- leysi, mislyndi, erfiðleikuin með svefii, auk- inni matarlyst og minnkandi áhuga á sam- sldptum við aðra. Til að vinna gegn þessum neikvæðu áhrifum skammdeg- isins er mikilvægt að hlúa vel að geðheilsunni til dæmis með því að fara fyrr að sofa til að eiga auð- veldara með að vakna á morgnana, hreyfa sig reglulega, reyna að nýta dagsbirtuna eins og hægt er, borða reglulega hollan og góðan mat og helst af öllu forðast allt óþarfa álag. SPILAÐU INNJÓLIN Margir stelast fúllsnemma í jólakassana, skreyta pfitu og hlusta á eitt og eitt jólalag. Nú er desember genginn í garð ogþarafleið- andi er form- legtjólaæði landsmanna hafið. Farðu í gegnum geisla- diskana, finndu alla uppáhalds- jóladiskana þína og spilaðu inn jólin á þínu heimili á meðan þú skellir upp nokkrum jólaseríum og bakar eina sort, þó ekld nema bara til að fá jólalyktina í húsið. HEILSA KVENNA í HÆTTU Samkvæmt nýlegum rannsókn- um í Bretlandi er heilsa kvenna í meiri hættu en nokkru sinni fyrr sökum hreyfingarleysis. Aðeins ein af hverjum fimm hreyfir sig nægilega til að vera heil- brigð og í góðu formi. Flestar konur kenna tímaskorti um hreyfingarleys- ið. Breskar konur segja of miklar kröfur gerðar um að þær séu grannar en ekki endilega heilbrigðar. Yfirvöld í Bretlandi segja að konur og karlar þurfi að hreyfa sig fimm sinnum í viku, hálftíma í senn, til að öðlast hreysti. Það olli sérfræðingum rannsóknarinnar miklu hugarangri að 60% kvenna töldu sig hreyfa sig nóg en aðeins 20% gera það í raun. Spurðu sjálfa þig hvað þú hreyfir þig mikið og oft. Niðurstaðan gæti komið á óvart. Tímamót Það eru tímamót í lífi hinnar fimm- tugu Helgu Möller sem segist vera að hefja seinni hálfleikinn í lífinu. Hún fagnar því með stæl og er að gefa út sfna fyrstu sólóplötu sem ber heitið Hátíðarskap. Margir eiga eflaust erf- itt með að trúa því að þetta sé fyrsta plata Helga Möller því rödd henn- ar hefúr hljómað í eyrum íslendinga um áraraðir. Helga hefur unnið með mörgum farsælustu tónlistarmönn- um þjóðarinnar og sungið inn á fjölda platna. Spurð um tímasetninguna á þessari fýrstu sólóplötu segir Helga það bara vera réttan tíma þegar hlut- irnir gerast. „Þetta er búið að standa tif í mörg ár, það er bara mín tilfinning að þeg- ar maður loksins lætur verða af hlut- unum er það rétti tíminn. Ég lít ekki með eftirsjá á liðinn tíma heldur með þakklæti. Þessi plata hefði aldrei orð- ið eins og hún er ef ég hefði gert hana á öðrum tíma," segir Helga og er aug- ljóslega stolt af útkomunni. Lífræn jólaplata Það er ekki tilviljun að Helga valdi þennan jólamánuð tíl að gefa út þessa fyrstu plötu sína. „Ég er ofboðslega mikið jólabarn, þetta er einfaldlega besti tími ársins að mínum mati." Á plötunni má heyra gömul lög í nýj- um búningi í bland við glæný. Platan var unnin í hljóðveri Magnúsar Kjart- anssonar, samstarfsmanns Helgu til margra ára, en saman hafa þau með- al annars flutt jólatónlist síðustu tólf árin á Hótel Sögu. Magnús og Helga fengu svo til liðs við sig ýmsa frábæra tónlistarmenn. Björn Thoroddsen spilar á gítar, Jón Rafnsson á bassa og Einar Valur Scheving á tromm- ur. „Grunnarnir voru allir teknir upp „live" ásamt meirihluta söngsins og gefur það plötunni sérstakan hljóm, þetta er eiginlega lífræn plata/'segir Helga. Aðrir sem fram koma á plöt- unni eru Samúel Örn Samúelsson sem spilar á básúnu og Kjartan Há- konarson á trompet en einnig syngur dóttír Helgu, Elísabet Ormslev, bak- raddir. Elísabet er 14 ára og lærir söng í tónlistarskóla FÍH. „Mér þykir of- boðslega vænt um að hafa haft hana með mér á þessari plötu," segir Helga að lokum sem mun vafalítið syngja inn jólin á mörgum heimilum með nýju plömnni sinni Hátíðarskap. Minnistöflur www.birkiaska.is Umboðs- og söluaöili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 d FOSFOSER MEMORY Valið fæðubótarefni ársins 2002 í Finnlandi Birkiaska Umboðs- og söluaðiLi Birkiaska ehf. sími: 551 9239 www.birkiaska.is Besta jólagjöfin: DRAUMILÍKAST Á D0LLY PART0N „Eftirminnilegasta og besta jóla- gjöfin mín er án efa sú sem ég fékk ffá kærastanum mínum í fyrra, en hann gaf mér miða á tónleika með söngkonunni Dolly Parton sem haldnir voru á Wembley," segir Haf- dís Huld Þrastardóttir söngkona. „Það var uppselt á tónleikana mörg- um mánuðum áður og gerði ég mér því engar vonir um að komast á tón- Íeikana. Þetta kom mér því ótrúlega á óvart. Dolly Parton er uppáhaldstón- listarmaðurinn minn og var þetta því draumi líkast, kannski sérstaklega þar sem ekki verður mikið meira um tónleikaferðalög hjá henni í framtíð- inni. Þrátt fyrir að vera um það bil tuttugu árum yngri en flestir á tón- leikunum var þetta yndisleg upp- lifun. Ég hringdi bæði í mömmu og systur mína á meðan á tónleikunum stóð, bara til að leyfa þeim að heyra aðeins í Dolly."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.