Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.2007, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.2007, Blaðsíða 40
40 FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 2007 Sport PV I DAG RN-NEWCASTLE 20:50 PREMIER LEAGUE WORLD Heimur úrvalsdeildarinnar 21:20 ENSKA ÚRVALSDEILDIN Upphitun Bestu leikir úrvalsdeildarinnar Bestu leikir úrvalsdeildarinnar Bestu mörk úrvalsdeildarinnar frá upphafi. 23:50 ENSKA ÚRVALSDEILDIN Upphitun LAUGARDAGUR Heimur úrvalsdeildarinnar Bestu leikir úrvalsdeildarinnar Bestu leikir úrvalsdeildarinnar Bestu mörk úrvalsdeildarinnarfrá upphafi 11:55 ENSKA ÚRVALSDEILDIN Upphitun Enska úrvalsdeildin Bein útsending frá leik Aston Villa og Portsmouth i ensku úrvalsdeildinni. Enska úrvalsdeildin Bein útsending frá leik Man. Utd og Derby í ensku úrvalsdeildinni. Sýn Extra: Chelsea - Sunderland Sýn Extra 2: Newcastle - Birmingham Sýn Extra 3: Everton - Fulham 17:00 READING - LIVERPOOL Enska úrvalsdeildin Bein útsending frá leik Reading og Liverpool íensku úrvalsdeildinni. 20:30442 21:50 MAN. UT 23:304 4 2 SUNNUDAGUR 09:10 CHELSEA - SUNDERLAND 10:50 PREMIER LEAGUE WORLD Heimur úrvalsdeildarinnar 11:20 PL CLASSIC MATCHES Bestu leikir úrvalsdeildarinnar 11:504 4 2 13:10 MIDDLESBROUGH - ARSENAL Enska úrvalsdeildin Bein útsending frá leik Middlesbrough og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. 15:40 BLACKBURN -WESTHAM Enska úrvalsdeildin Bein útsending frá leik Blackburn og West Ham í ensku úrvalsdeildinni. 18:15 TOTTENHAM - MAN. CITY 19:55 BOLTON - WIGAN EADING - LIVERPOOL Mikil eftirvænting er fyrir bardaga Rickys Hatton og Floyds Mayweather sem fram fer á laugardagskvöldið í Las Vegas. Báðir eru ósigraðir og því þarf eitthvað að láta undan. Tilbúin Ricky Hatton segist aldrei hafa verið í betra formi. Bardagi Hattons og Castillo var í létt-veltivigt en bardagi Hattons og Mayweathers er í veltivigt. Hatton þarf því að þyngja sig upp um einn flokk og er örlítið léttari en Mayweather, sem gæti skipt máli þegar á hólminn er komið. Síðasti bardagi Floyds Mayweath- er var í maí gegn Oscar de la Hoya. Bardaginn fór í tólf lotur og May- weather var að lokum dæmdur sigur. Dómararnir voru aftur á móti ósam- mála í afstöðu sinni og margir töldu að Hoya hefði átt skilið að vinna. Eftir bardagann hugðist May- weather leggja hanskana á hilluna, en bardaginn var mesti peningabar- dagi í sögu hnefaleikanna. Oscar de la Hoya er skipuleggjandi bardaga Mayweathers og Hattons. Mayweather er ekki í vafa um hver sé besti boxari allra tíma. „Ég virði það sem Robinson og Ali gerðu fyrir íþróttina. En ég er sá besti og þetta er minn tími." Kokhraustur Floyd Mayweather segist vera besti boxari allra tíma. wnruiun Stál i stál Það þurfti íturvaxna karla og konurtilað aðskilja Floyd Mayweather og Ricky Hatton á blaðamannafundi í vikunni. M'.rttflTHfBVS Clasn of undefeated champions WBC World Welterweight I OY" Championship FLOYD 'PRETTY BOY" MAYWEATHER USA Record 38-0 24 KOs v RICKY "THE HITMAN" HATTON UK Record 44-0 - 32 KOs CHAMPIONSHIP BELTS Super-featherweight: WBC 1998-2001 Lightweight: WBC 2002-03 Light-welterweight: WBC 2005 Welterweight: IBF 2005-06 IBO 2005-07, IBA 2006-07 </ WBC 2006 TALE Light-middleweight: OFTHE WBC 2007 TAPE CHAMPIONSHIP BELTS Light-welterweight: WBO Inter-continental 1999 WBA Inter-continental 2000 WBU 2001-05 IBF 2005-06 WBA 2005-06 Welterweight: WBA 2006 Light-welterweight: IBF, IBO, WBC 2007 5ft 8ins Height 5ft 7ins 147-lbs Weight 140-147-lbs 72ins Reach 66lns February 24,1977 Born June 10,1978 Sources: WBC, WBA, IBO, IBF, IBA © GRAPHIC NEWS DAGUR SVEINN DAGBJARTSSON bladcimadurskrifar: dagur@dv.is Stærsti bardagi ársins í hnefa- leikaheiminum fer fram á laugar- dagskvöldið þegar Bandaríkjamað- urinn Floyd Mayweather mætir Englendingnum Ricky Hatton í Las Vegas. Mikill hiti er í báðum boxurum fyrir átökin. Hatton er sjaldnast í vandræðum með að tjá sig og hann fór mikinn á fréttamannafundi á fimmtudaginn þar sem hann fullyrti að hann hefði unnið sálfræðistríðið fyrir bardagann. Þegar kapparnir stóðu andspænis hvor öðrum hófust ryskingar sem enduðu með því að íturvaxnir lífverðir kappanna þurftu að skerast í leikinn. „Ég held að Floyd sé orðinn hræddur og þess vegna byrjaði hann að ýta mér. Ég mun ekki hugsa aftur um þetta atvik en ég held að hann sé sár." Hatton ögraði Mayweather áfr éttamannafundinum með því að renna fingrinum yfir hálsinn á sér. „Þegar ég hallaði mér að honum sagði ég við hann að dauðinn biði hans og brosti," segir Hatton. Mayweather segist hins vegar vera með góð tök á aðstæðum. „Hann er að reyna að ögra mér. Ég leyfi honum hins vegar ekki að gera það. Kannski var hann að reyna að ógna mér en það hefur engin áhrif. Þegar allt kemur til alls snýst þetta um hæfileika og hann hefur aldrei mætt jafnhæfileikaríkum boxara. Þetta er sama gamla tuggan og ég hef verið tuttugu sinnum í þessum aðstæðum. Ég er pollrólegur fyrir átökin," segir Mayweather. Hatton barðist síðast í sumar þegar hann mætti Jose Luis Castillo. Hatton vann þann bardaga í fjórðu lotu eftir kraftmikið skrokkhögg. Hatton sagði eftir bardagann að hann hafi brotið fjögur rifbein í Cast- illo með þessu höggi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.