Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.2008, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 13. FEBRÚAR 2008
Fréttir DV
■A . .
FRÉTTIR
Braust inn
á nærbuxunum
Lögreglan í Vestmannaeyjum
greip mann glóðvolgan við
Kirkjuveg þegar hann reyndi að
troða sér inn um brotna rúðu á
nærbuxunum einum fata.
Atvikið átti sér stað aðfaranótt
síðasta flmmtudags en maður-
inn var kominn hálfur inn þegar
lögreglan stöðvaði hann. I dag-
bók lögreglunnar í Vestmanna-
eyjum kemur fram að maðurinn
megi teljast heppinn að hafa ekki
stórslasast. Hann lá með magann
ofan á glerbrotunum sem stóðu
upp úr gluggafalsinu.
Einu áverkarnir sem hann
fékk voru skurður á hendi. Hann
var færður í fangageymslu lög-
reglunnar en hann gat ekki gefið
neinar skýringar á athæfi sínu
og bar við minnisleysi sökum
ölvunar.
Mun færri flytja til
landsinsen áður
3.352 erlendir ríkisborg-
arar fluttu til landsins árið
2007. Á sama tíma voru
brottfluttir íslendingar fleiri
en aðfluttir en munurinn
var 255 manns. Árið 2006
fluttu 5.535 erlendir ríkis-
borgarar til landsins og því
ljóst að nokkuð er að draga
úr komu erlendra ríkisborg-
ara til landsins. Munurinn á
brottfluttum umfram aðflutta
Islendinga árið 2006 var 280
manns. Þetta kemur fram á
vef Hagstofu íslands.
j
Fleiri flytja
útáland
Fleiri íbúar flytja nú frá höfuð-
borgarsvæðinu en til þess. Því
hefur dregið úr því forskoti sem
höfuðborgarsvæðið hafði á aðra
landshluta á árum áður. Þetta
kemur fram á vef Hagstofunnar.
íbúum á höfúðborgarsvæð-
inu fækkaði árið 2007 um 1,8 á
hveija þúsund íbúa en árið 2006
fjölgaði þeim um 1,4. Suðurnes-
in draga flesta íbúa til sín en þar
fjölgaði íbúum um 50 á hverja
þúsund íbúa. fbúum á Suðurlandi
og Vesturlandi fjölgaði einnig og
munar þar mestu um flutning
í sveitarfélög í nágrenni höfúð-
borgarsvæðisins. íbúum Vest-
tjarða fækkar hlutfallslega mest
en þar fækkaði íbúum um 36,7 á
hverja þúsund íbúa árið 2007.
Leiðrétting
Röng mynd birtist með
spurningu á leiðaraopnu DV
í gær. Þá var Már Másson,
upplýsingafulltrúi Glitnis,
spurður hvort hann gæti
lánað peninga í ljósi þess
að viðskiptabankamir hafa
stigið á bremsurnar og dregið
verulega úr lánveiúngum.
Fyrir mistök birúst hins veg-
ar mynd af forstöðumanni
Greiningar Glitnis, Ingólfi
Bender, og eru hlutaðeigandi
beðnir velvirðingar á rangri
myndbirtingunni. Hér birúst
rétt mynd en Már svaraði því
til að það færi alveg eftir því
hver skuldarinn væri hvort
peningar yrðu lánaðir.
Akranes Ibúai á Akranesi eru orðnir ' . _
pirraðir á daunillu umhverfi bæjarins.
,
r-Zm*
... .. .. .. .
Langþreyttir íbúar á Akra-
- "lir. nesi ætla að kæra Laugafisk
'■ hf. til umhverfisráðuneytis-
' • ~ ins vegna megnrar ólyktar
v 'sem berst frá verksmiðj-
unni. Guðmundur Sigur-
• * ' björnsson segist þurfa að
' ■ þvo þvottinn ítrekað vegna
lyktarinnar. Gísli S. Einars-
son, bæjarstjóri á Akranesi,
segir of mörg störf í hættu
t. til að skynsamlegt geti talist
að flæma fyrirtækið burt úr
; bænum.
VALUR GRETTISSON |
bladamadut skrifar: valur@dv.is \
„Við munum leggja fram kæm á
morgun [í dag],“ segir Guðmundur
Sigurbjörnsson flugvirki en hann
æúar ásamt tveimur öðmm íbú-
um Akraness að kæra Laugafisk hf.
til umhverfisráðuneyúsins vegna
sterkrar fisklyktar sem leggur yfir
nærliggjandi íbúðahverfi. Guð-
mundur segir lykúna svo sterka og
illvíga að íbúar þurfa að þvo þvott-
inn aftur sem hengdur er út á snúr-
ur. Bæjarstjóri Akraness, Gísli S.
Einarsson, segir fjömtfu störf í
hættu og það væri óskynsamlegt að
flæma fýrirtæki eins og Laugafisk í
burtu, þá sérstaklega í ljósi nýlegra
uppsagna HB Granda í bænum.
600 undirskriftir
Bæjaryfirvöld veittu Laugafiski
áframhaldandi-starfsleyfi í bæn-
um í síðasta mánuði en áður hafði
starfsemin verið kærð til heilbrigð-
isnefiidar Vesturlands. I niðurstöðu
nefndarinnar stendur meðal ann-
ars: „Forsendur starfsleyfis fyrirtæk-
isins hafa ekki reynst í samræmi við
raunveruleikann og lyktarmengun
meiri en forsendur starfsleyfisins
gera ráð fýrir."
Engu að síður var starfsleyfið
veitt á ný. Áður höfðu 600 bæjar-
búar skrifað undir mótmælaskjal
„Þarna er um að ræða 35 til 40 störfsem gætu
verið í hættu. Það væri ansi beiskt að missa
þessi störfsamhliða þeim uppsögnum sem
hafa átt sér stað í HB Granda."
vegna fiskifýlunnar sem leggur yfir
bæinn. Nú er svo komið að Guð-
mundur æúar að kæra málið til um-
hverfisráðuneyúsins.
Ekki háð hafnaraðstöðu
Aðspurður um þau störf sem
gætu glatast ef fýrirtækið væri fært
ffá Akranesi segir Guðmundur ekki
kröfu um að fýrirtækið fari úr bæn-
um. Hann segir iðnaðarhverfi á
Akranesi betur úl þess fallið að hýsa
verksmiðjuna og þar af leiðandi
glaúst engin störf. „Þeir em ekki
háðir hafiiaraðstöðu og geta þess
vegna verið hvar sem er," segir hann
um þá aðstöðu sem verksmiðjan
þarfnast. Guðmundur segir ástæð-
una fýrir því að hann og aðrir íbúar
kæra málið úl umhverfisráðuneyús
einfaldlega þá að allar aðrar leiðir
séu fullreyndar. Nú sénóg komið.
Mörg störf í hættu
„Þama er um að ræða 35 úl 40
störf sem gætu verið í hættu. Það
væri ansi beiskt að missa þessi störf
samhliða þeim uppsögnum sem
hafa átt sér stað í HB Granda," seg-
ir Gísli S. Einarsson, bæjarstjóri á
Akranesi, um alvarleika málsins.
Hann segir sjónarmið íbúa hafa
komið mjög skýrt fram í umræð-
unni um óþefinn en telur þó kæmna
engu breyta út af fýrir sig. Hann seg-
ir það vissulega rétt að fnykinn leggi
yfir nærliggjandi íbúðabyggð og
sldlur íbúana mætavel. Hann bæt-
ir við að verksmiðjan vinni þama
úr fersku efiii og honum þyki leitt
að málið sé komið í þennan farveg.
Hann segist hafa heyrt af því fýrir
örstuttu að kominn væri á markað-
inn hreinsibúnaður sem geú dregið
úr óþefnum. Sé það rétt muni bæj-
aryfirvöld hvetja Laugafisk úl þess
að taka þá nýjung upp.
Halda að sér höndum
„Við höfum engan áhuga á að
hafa þetta hangandi yfir okkur," seg-
ir Gísli og á þá við kæmna. Hann
segist ekki geta gert sér grein fýrir
afleiðingunum fari svo að umhverf-
isráðuneyúð úrskurði verksmiðjuna
of mildnn mengunarvald. Hann
segir bæjarstjóm munu halda að
sér höndum þar úl niðurstaða liggi
fýrir.
Þegar haft var samband við Ingu
Jónu Friðgeirsdóttur, framkvæmda-
stjóra Laugafisks, vildi hún ekki tjá
sig um málið.
Nemendur Háteigsskóla glíma við kreflandi verkefni á þemadögum:
Finna upp íþróttir og æfingatæki
Nemenda í Háteigsskóla í Reykja-
vík bíða spennandi og krefjandi
verkefni á þemadögum skólans sem
standa yfir í vikunni. Áhersla er lögð
á hreyfingu og hollustu. Meðal þeirra
verkefna sem nemendumir kljást við
er að finna upp splunkunýjar íþrótta-
greinar. Þeir þurfa aðrhuga að reglum
nýju greinanna, -áherslum þeirra og
skipuleggja iðkun. Aðcir ’höpar hafa
fengið það verkefni að hanna ný æf-
ingatæki og smíða þau ffá grunni.
Nemendurnir þurfa sjálfir að verða sér
úú um efni úl smíðarinnar oggefa út
leiðbeiningar sem-skýra hvaða hluta
líkamans æfingatækinu er æúað að
þjálfa. Þá hafa aðrir nemendur fengið
úthlutað því verkefni að setja saman
holla uppskriftalista fyrir helstu mál-
Úðir dagsins og útbúa kynningarefhi
fýrir hollt mataræði. Nemendumir
Einbeittir nemendur Nemendurnir finna meöal annars upp nýjar íþróttagreinar, ný
æfingatæki og hollustumatseöla. Á sýningu nemenda verður boöiö upp á holla rétti
sem nemendur sjálfir útbúa.
þurfa sjálfir að búa úl ýmsa holla rétú
sem boðið verður upp á á sýningu
í lok þemavikunnar. Þá heimsækja
nemendahópar ýmis íþróttafélög
og samtök með það að markmiði að
sníða saman kynningarefni um starf-
semi þeirra. f lok þemavikunnar sýna
nemendur afrakstur sinn fýrir gestum
og gangandi. Sýningin hefst klukkan
9.00 á föstudaginn. Ása Helga Ragn-
arsdótúr, kennari við Háteigsskóla
og einn skipuleggjandi þemavikunn-
ar, segir nemendur skólans verulega
spennta yfir verkefitum sfnum. „Við
leggjum áherslu á léttleikann hér
í skólamim og gleðjumst saman á
meðan-sól hækkar á lofú. Nemend-
umir hafa. tekið þemanu fagnandi og
við hlökkum mikið úl að sjá afrakstur
vinnunnar þegar nemendur kynna
verksfn," segirÁsa. traust/@dv./s