Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.2008, Blaðsíða 62

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.2008, Blaðsíða 62
62 MIÐVIKUDAGUR 13. FEBRÚAR 2008 Ættfræði DV TIL HAMINGJU MEÐ AFMÆLIÐ AFMÆLISBARN DAGSINS 30 Ara afmæli ■ Yulia Yudinova, Keilugranda 4, Reykjavík. • Grzegorz Arkadiusz Dulewicz. Haga, Reyðarfirði. a Hildur Gottskálksdóttir, Álfkonuhvarfí 25, Kópavogi. u Þóra Kristín Haraldsdóttir, Dverghömrum 44, Reykjavik. • Þórður Sigfússon, Holtsgötu 15, Hafnarfírði. a Sigurbjörg Þorvaldsdóttir, Seilugranda 9, Reykjavik. a Renaldo Rapheal Christians, Ashamri 75, Vestmannaeyjum. ■ Anna Lára Zoéga, Tjarnarstfg 6, Seltjarnarnesi. a Hólmar Þór Eðvaldsson, Aifhólsvegi 143a, Kópavogi. a Haraldur Jóhann Þórðarson, Jórsölum 4, Kópavogi. ■ Ásbjörg (sabella Magnúsdóttir, Laugavegi 45, Reykjavlk. ■ Þóra Björk Karlsdóttir, Frostaskjóli 101, Reykjavik. 40 ÁRA AFMÆLI ■ Robert Modzelewski, Qerðavegi 33,.Garði. a Guðríður Snjólfsdóttir, Laugartúni 8, Akureyri. a Lilja Guðjónsdóttir, Stafnesvegi 1, Sandgerði. a Hlynur Sturla Hrollaugsson, Hofí 1, Egilsstöðum. ■ Nína Björk Friðriksdóttir, Grænagarði 7, Reykjanesbæ. a Sigurlaug Ásta Sigvaldadóttir, Unufelli 23, Reykjavfk. a Ásta Birna Stefánsdóttir, Vættaborgum 62, Reykjavík. a Arna Tryggvadóttir, Skessugili 16,Akureyri. a Árný Hafborg Hálfdánardóttir, Ásabraut 3, Sandgerði. a Björn Maríus Jónasson, Kirkjustétt 12, Reykjavfk. a Sigríður Hrönn Sveinsdóttir, Neðstabergi 4, Reykjavlk. 50 Ara afmæli ■ Zofia Pruszkowska, Birkihæð 16, Garðabæ. a Viktors Lapenko, Helgamagrastræti 45, Akureyri. a Páll Jóhannesson, Drekagili 4, Akureyri. a Ólöf Ingþórsdóttir, Faxatúni 34, Garðabæ. a Ólafur Pétur Hauksson, Heiðnabergi 9, Reykjavfk. a Sigurður Baldursson, Blómvöllum 23, Hafnarfirði. • a Ágúst Sigurður Hrafnsson, Hringbraut 93, Reykjanesbæ. ■ María Jónsdóttir, Reynihvammi 17, Kópavogi. a Guðný Jónasdóttir, Ásvegi 7, Breiðdalsvfk. a Guðjón Jónsson, Nýbýlavegi 22, Hvolsvelli. a Gísli Hansson Wiium, Stekkjarholti 8, Ólafsvlk. 60 ÁRA AFMÆLI ■ Jóhanna G Sigurðardóttir, Vesturgötu 50, Reykjavlk. a Eiður Helgi Sigurjónsson, Völvufelli 12, Reykjavlk. a Sigurbjörg Guðmundsdóttir, Krossholti 9, Reykjanesbæ. m Anna Jónsdóttir, Háaleiti 29, Reykjanesbæ. ■ Valgerður Ólafsdóttir, Mánagötu 1, Reykjavlk. m Þórir Magnússon, Birkihvammi 11a, Kópavogi. ■ Guðlaug Helga Pétursdóttir, Miðleiti 4 Reykjavlk. ■ SvalaTómasdóttir, Pllutúni 8, Akureyri. 70 ÁRA AFMÆLI ■ Þorsteinn Sigfússon, Stóragerði 22, Reykjavlk. ALBERT PÁLSS0N TÓNLISTARMAÐUR OG MÁLARAMEISTARI Albert Pálsson, tónlistarmaður og málarameistari, Fannafold 50, er fimmtugur í dag. STARFSFERILL Albert fæddist í Reykjavík og ólst þar upp í Vesturbænum. Hann var í Melaskóla, lauk gagnfræðaprófi frá Hagaskóla, stundaði jafnframt nám við Tónlistarskólann í Reykjavík á árunum 1976-1979, stundaði síðan nám við Iðnskólann í Reykjavík og lauk sveinsprófi í málaraiðn 1979. Hann öðlaðist síðan meistararéttindi nokkru síðar. Albert starfaði Við húsamálun frá 1979 við fyrirtæki föður sins, tók síðan við rekstri þess 1989 og hefur starfrækt það síðan. Albert er hljómborðsleikari og hefur leikið með ýmsum dægurlaga- og danshljómsveitum íf á 1975. Hann hefur leikið með hljómsveitinni Saga Class sl. fimmtán ár, einkum á Hótel Sögu en aukþess víðar. FJÖLSKYLDA Albert kvæntist 1986 Eddu Júlíönu Georgsdóttur, f. 10.4. 1960, bók- ara. Hún er dóttir Georgs Jónssonar, bliklcsmiðs í Reykjavík, og k.h., Gyðju -Eyjólfsdóttur húsmóður sem nú er látin. Börn Alberts og Eddu Júlíönu eru Róbert Örn Albertsson, f. 22.11. 1983, málari; Albert Guðni Alberts- son, f. 25.4.1987, öryggisvörður; Gil- bert Daníel AJbertsson, f. 25.1. 1992, grunnskólanemi. Dóttir Alberts frá fyrra hjóna- bandi er Sigurlilja Albertsdóttir, f. 16.2.1977, háskólanemi. Bróðir Alberts var Guðmundur Elías Pálsson, f. 24.3. 1952, d. 13.1. 1998, málarameistari og íþrótta- kennari í Reykjavík. JJfs Foreldrar Alberts eru Páll H. Guð- mundsson, f. 22.7. 1925, málara- meistari í Reykjavík, og k.h., Gróa Sigurlilja Guðnadóttir, f. 24.11. 1930, kjólameistari. ÆTT Páll er sonur Guðmundar, sjómanns og síðar sundlaugavarðar á Isafirði Pálssonar, b. á Bæjum á Snæfjalla- strönd og á Höfða í Grunnavíkur- hreppi Halldórssonar, b. á Naut- eyri og í Bæjum Hermannsson, b. í Hattardalshúsum Halldórssonar, b. í Hattardalskoti og á Stakkanesi Jóns- sonar. Móðir Hermanns var Rann- veig Hermannsdóttir frá Görðum í Aðalvík. Móðir Halldórs Hermanns- sonar var Guðrún Jónsdóttir, b. á Marðareyri Bjarnasonar og Guðfinnu Jónsdóttur. Móðir Páls var María Re- bekka Kristjánsdóttir, dannebrogs- manns og bónda, Ebeneserssonar, b. í Innri-Hjarðardal, Guðmunds- sonar. Móðir Kristjáns var Margrét Bjarnadóttir frá Marðareyri. Móðir Maríu Rebekku var Kristín Pálsdótt- ir, b. í Arnardal, Halldórssonar og Margrétar Guðmundsdóttur. Móðir Guðmundar á ísafirði var Steinunn, dóttir Jóhanns, b. á Svanshóli, Jóns- sonar, b. í Grananesi, Níelssonar, b. á Kleifum, Sveinssonar. Móðir Jóns var Sesselja Jónsdóttir frá Barmi. Móð- ir Jóhanns var Helga Jónsdóttir, b. á Grananesi, Jónssonar og Helgu Jóns- dóttur frá Djúpa-dal. Móðir Stein- unnar var Guðrún Stefánsdóttir, b. á Hrófbergi, Stefánssonar, b. á Mel- stað, Guðmundssonar. Móðir Stefáns Stefánssonar var Guðrún Árnadóttir frá Hömrum í Haukadal. Móðir Guðrúnar Stef- ánsdóttur var Engilráð Ólafsdóttir, b. á Brandsstöðum og á Skerðings- stöðum, og Þorbjargar Aradóttur frá Reykhólum.Móðir Páls málara- meistara var Elísa G. Einarsdóttir frá Dynjanda. Gróa Sigurlilja er dóttir Guðna Jóns, b. í Botni í Súgandafirði og í Kvíanesi Þorleifssonar, b. á Norð- ureyri í Súgandafirði Sigurðsson- ar, bróður Valdimars, afa Einars S. Einarssonar, fyrrv. forstjóra VISA ísland og fyrrv. forseta Skáasam- bands íslands, og langafa Sigurðar Salvarssonar, fyrrv. fjölmiðamanns og Einars Kárasonar rithöfundar. Móðir Guðna Jóns var Gunnjóna Einarsdóttir frá Mýrahreppi í Dýra- firði. Móðir Gróu Sigurlilju var Al- bertína Jóhannesdóttir, b. í Kvía- nesi Guðmundssonar, og Guðrún- ar Jónsdóttur. Albert og Edda Júlíana verða að heiman á afmælisdaginn. Skúli Björn Jónsson RÁÐGJAFI OG HÖNNUÐUR Skúli Björn fæddist f Reykjavík og ólst þar upp. Að loknu grunnskóla- námi stundaði hann nám við Fjölbrautaskólann í Breiðholti og lauk það- an sveinsprófi í rafvirkjun 1999. Hann stundaði síðan nám við frumgreinadeild Tækniháskóla íslands 1999-2001 og -lauk auk þess fyrsta ári í rafmagns- tæknifræði frá Tæknihá- skóla Islands 2002. Þá stundaði hann nám við Odense Teknikum og lauk þaðan B.Sc.-prófi sem rafmagns- tæknifræðingur 2004. Lokaverkefni hans í námi var unnið fyrir Lands- virkjun en hann hannaði fýrir hana rafmagnshluta dælustöðvar á Búr- fellssvæðinu. 30 Skúli Björn starfaði hjá Eyjólfi Rósmundsyni, löggilt- um rafverktaka, með skóla og á sumrin frá árinu 1997 við alla almenna rafvirkjun. Hann starfaði hjá E. Phil & Son sumarið 2002. Hann er nú ráðgjafi og hönnuður hjá RTS Verkfræðistofu. FJÖLSKYLDA Eiginkona Skúla Björns er Ágústa Sigurjónsdóttir, f. 30.10.1981, sjúkraþjálfari. Sonur Skúla Björns og Ágústu er Tryggvi Þór Skúla- son, f. 18.6.2005. Foreldrar Skúla Björns: Jón Barðason, f. 28.7. 1949, kennari, og Ragnheiður Skúladóttir, f. 21.3. 1951, d. 27.10.1981, læknir. Skúli Björn er í útlöndum. Sigurbaldur Kristinsson BÍLSTJÓRI AÐ GRÖF í SKILMANNAHREPPI Sigurbaldur fæddist í Reykjavík en ólst upp á Akranesi. Hann var í Barna- skóla Akraness, stundaði nám við Gagnfræðaskóla Akraness og við Fjölbrauta- skóla Vesturlands á Akra- nesi, og lauk þar sveins- prófi í blikksmíði. Sigurbaldur starfaði hjá Arctic á Akranesi á ungl- ingsárunum í fjögur ár, var síðan sendibflstjóri við Kaupfélag Borgamess á Akranesi í tvö ár, starfaði í flögur ár við Blikksmíöa- verkstæði Guðmundar J. Hallgríms- sonar á Akranesi, var við virkjun- arfiamkvæmdir hjá Hagvirki við Sultartanga og víðar. Hann gerði út eigin vörubfl á Akranesi á árun- um 1988-92, starfaði síðan í tvö ár 50 dekkjaverkstæði, var síðan vaktmaður við Sements- verksmiðjuna en hefur gert út eigin vömflutningabif- reið frá 2002. FJÖLSKYLDA Sambýliskona Sigurbald- urs er Halldóra Halla Jóns- dóttir, f. 1.12. 1956, sjúkra- liði við geðdeild Landspítala - Háskólasjúkrahúss. Börn Sigurbaldurs og Halldóm Höllu em Stella Eyrún, f. 13.3.1995, og Sindri Már,f. 19.12.1996. Böm Höllu frá því áður em Guð- ný, Jón, Hreinn og Marín. Foreldrar Sigurbaldurs em Krist- inn S. Karlsson, f. 30.10.1932, d. 2004, sjómaður á Akranesi, og Stella Eyrún Clausen, f. 9.1.1934, húsmóðir. Ásta Birna Stefánsdóttir er fertug í dag: Skrítin tilfinninq „Þetta er ferlega skrítin tilfinning því manni finnst alltaf að maður sé svo ungur. Ég hef hugs- að svolítið um þetta frá áramótum og mér fannst svolítið erfitt að kveðja gamla árið," segir Ásta Birna Stefánsdóttir sem er fertug í dag. Hún seg- ist fyrst og fremst ætla að láta sér líða vel á af- mælisdaginn. „Ég ætla með manninum mínum í sumarbústaðinn okkar. Krakkarnir verða bara skildir eftir hjá ömmu og afa. Svo verð ég með smá veislu heima á föstudaginn," segir Ásta en hún býr í höfuðborginni. Að sögn Ástu varð maðurinn hennar fertugur á síðasta ári. „Það er akkúrat hálft ár á milli okk- ar. Hann gat því aðeins miðlað af reynslu sinni en ég held að honum hafi ekki fundist þetta jafnerfitt og mér," segir Ásta og hlær. Þegar Ásta varð þrítug segist hún hafa farið út að borða með vinkonum sínum. Hana rekur ekki minni til þess að það hafi verið jafnskrítin tímamót og þessi. „Mér fannst það ekkert erfitt, að minnsta kosti ekki jafnmikið sjokk og þetta," segir afmælisbarnið og skellihlær. „En ég er ung í anda og dreif mig í að koma með eitt lítið barn svo ég fýndi ekki jafnmikið fyrir þessu," segir Ásta og hlær enn. 1wi Ásta Birna Stefánsdóttir Ætlar að verja afmælis- deginum uppi í sumarbústað með bóndanum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.