Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.2008, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.2008, Blaðsíða 35
nv Snnrt Mim/ii/i inAn id 1 o ccddi'iad ->nno se VALUR OG FRAM SIGRUÐU LEIKI SÝNA í UNDANÚRSLITUM EIMSSKIPSBIKARSINS OG MÆTAST í ÚRSLITALEIK í HÖLLINNI. MINNSTU MUNAÐI AÐ 1 .DEILDARLIÐ VÍKINGS NÆÐIAÐ SLÁ ÚT STÓRLIÐ VALS. ísland lagði Ítalíu í kvennaílokki 3-2 en tapaði fyrir Rússum 0-5 á Evrópumóti landsliða í badminton: Sigurog taphjá Islenska landsliðið í badminton sigr- aði og tapaði á Evrópumótinu sem fram fer þessa dagana í Hollandi. Konumar sigruðu Italíu 3-2 í hörkuleik en karl- arnir lutu í lægra hald fyrir sterku liði Rússa 5-0. Ámi Þór Hallgrímsson landsliðs- þjálfari var ánægður með fyrsta daginn hjá báðum kynjum. „Lykillinn að sigr- inum hjá stelpunum var sigur Rögnu Ingólfsdóttur á Alllegrini hinni ítölsku. Hún er ofar á heimslistanum og það var hörkuleikur en Ragna náði að vinna 21-18 í oddinum. Úr þessu þá stefnum við að sigri í riðlinum en vitum að það er ólíklegt að við náum að sigra Þjóð- vetja sem em í sérflokki í riðlinum. Þær em með stelpu sem er í fjórða sæti á heimslistanum og aðra sem er í 17 sæti á heimslistanum," segir Ámi. Ragna sigraði einnig í tvíliðaleik ásamt Katrínu Atíadóttur og Sara Jóns- dóttir lagði andstæðing sinn í einliða- leik. Leikar enduðu 3-2 alls. „Það var lítil spenna í hinum leilqunum. Leikur Rögnu var sá eini sem fór í oddalotu," sagðiÁmi. Karlalandsliðið tapaði fyrir þvi rúss- neska 0-5. Vitað var fyrirfram að við ramman reip var að draga og Ámi var sáttur við spilamennskuna þrátt fyr- ir stórtap. „Við vorum nærri því að ná badmintonlandsliðinu stigi í tveimur leikjum. Tryggvi Nielsen tapaði naumlega í oddalotu í einliða- leik, eins og Magnús Ingi Helgason og Helgi Magnússon. Þeir vom vom jafn- ir Rússunum í oddalotunni 14-14 en þá gekk allt á afiturfótunum og þeir töp- uðu. Heilt yfir er ég sáttur við leik okk- ar í dag," segir Ámi. Á morgun mætír Is- land Spánverjum í karlaflokki og Wales í kvennaflokki. „Við stefnum á sigur í báð- um þessum leikjum. Það á vel að vera gerlegt hjá báðum kynjum. Spánvetjar em ekki jafri sterkir Rússum og við eig- um góða möguleika. Engin meiðsl em í okkar hópi og við erum með gott lið," segir Ámi að lokum. Tomas@dv.is Landsliðið stendur í ströngu Islenska landsliðið í badminton keppirá * Evrópumótinu. -'y BM' az >
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.