Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.2008, Blaðsíða 38
18 ÞRIÐJUDAGUR 12. FEBRÚAR 2008
Sport DV
ÍÞRÓTTAMOLAR
VIKTOR SKORAÐI MEÐ SINNI
FYRSTU SNERTINGU
Viktor Bjarki Arnarson skoraði eina
mark Lilleström í æfingarleik gegn
Spartak Nalchiká La Manga.Viktor
kom inn á sem
varamaðurog
skoraði með
sinni fyrstu
snertingu. Viktor
var til reynslu
hjá Gais-liðinu í
Svíþjóð ekki alls
fyrir löngu þrátt
fyrir að vera
orðinn heill
heilsu. Hann hefur verið mikið
meiddur eins og einkennir Islenska
leikmenn sem fara út í atvinnu-
mennsku og fara að æfa eins og
menn. Lilleström tapaði leiknum 3-1.
HANNES HINN NÝICECH
Hannes Þ. Sigurðsson, leikmaður
Vikings frá Stafangri, mun framvegis
leika með hjálm að hætti Peters
Cech, markvarðar Chelsea. Hannes
segir I samtali við Aftenposten að
hann hafi fengið
heilahristing í
meira en tíu
skipti síðan hann
vará mála hjá
Viking í upphafi
ferils síns og nú
sé mál að linni.
Hannes verður I
byrjunarliði
Vikings I dag
þegar liðið leikur æfingaleik gegn
sænska liðinu Halmstad á La Manga
á Spáni. Þetta verður í fyrsta sinn
sem hann er í byrjunarliðinu slðan
hann varð fyrir líkamsárás I miðbæ
Reykjavíkur um jólin.
VALLE DEL ESTE VÖLLURINN ERF-
IÐUR
Ljóst er að Valle del Este-völlurinn á
Spáni reynist (slensku kylfingunum
erfiður ef marka má skor þeirra á
fyrsta hring á Valle del Este Open,
sem er hluti af Hi5 Pro-mótaröðinni.
Stefán Már
Stefánsson úrGR
og Magnús
Lárusson úrGKJ
léku báðir í gær
og áttu ekki sinn
besta dag.
Stefán lék
hringinn á 76
höggum, eða 5
höggum yfir
pari, og Magnús á 78 höggum. örn
Ævar Hjartarson úr GS lék fyrri níu
holurnar á 5 höggum yfir pari og
Sigurþór Jónsson úr GR lék þær á 8
höggum yfir pari. Þess má geta að
Örn Ævar lék Valle del Este-völlinn á
æfingu síðastliðið haust á 65
höggum. Það er ekki það sama að
spila æfingahring og vera í keppni.
Daninn Brian Akstrup er á besta skori
þeirra sem lokiö hafa leik í dag, kom
inn á 71 höggi eða pari.Völlurinn er
mjög krefjandi og má lítið út af
bregða í flestum teighöggum. Ef
menn eru ekki á braut er boltinn
týndur og það kostar víti.
MIKIÐVATN
RUNNIÐTIL
SJÁVAR
Er eitthvað meira en lítiö athugavert viö
%
smannasíöustuárin?
Gauti Grétarsson sjúkraþjálfari
Hafði miklar áhyggjur þá af meiðslum
leikmanna en segir mikið vatn hafa
runnið til sjávar síðan.
Meiðsli handboltamanna höfðu
verið mjög tíð á þessum árum og
markverðirnir Einar Þorvarðarson og
Gísli Felix Bjarnason höfðu báðir slit-
ið krossband. Þorgils Óttar Mathie-
sen, Jakob Sigurðsson, Páll Ólafsson,
Bjarki Sigurðsson, Arni Friðleifsson
og Júlíus Gunnarsson höfðu einn-
ig orðið fýrir því óláni að slíta kross-
band. Samtals höfðu þessir leilcmenn
leikið 1.004 landsleiki þegar fréttin
var skrifuð árið 1992.
„Ég man vel eftir þessari grein,"
sagði Gauti og sagði að ýmislegt hefði
breyst á þessum 16 árum. „Þetta var
tímabil þar sem var svakalega mikið
álag. Menn æfðu meira af kappi en
forsjá en núna eru þjálfunaraðferðir
og umgjörð orðin mun betri en var.
Það hehir breytt miklu hvað allt er
orðið faglegra."
í greininni frá 1992 segir Gauti að
átta af tólf þjálfurum í efstu deild séu
ekki með íþróttafræðilega menntun
en hafi þó mikla reynslu og kunnáttu
úr íþróttinni. „Það er orðið algeng-
ara að sjúkraþjálfarar séu með lið-
unum og það hefur áhrif. Það hefur
verið tekið út fullt af æfingum sem
eru óheppilegar. Allur þessi hópur
var af Bogdan-kynslóðinni og hann
æfði mikið því þetta var mjög stíf
og grimm þjálfun. Það hafði áhrif.
En þetta er ekki bara álagið heldur
líka tæknilegt hvernig menn ógna
á markið og menn geta slitið kross-
band með vitlausri beitingu. Ef mað-
ur ógnar vitíaust á markið er maður
aðeins að hafa áhrif á krossbandið og
hnéð.
Menn eru líka farnir að gera æf-
ingar sem styrkja hnéð og styrkja lær-
vöðvann sem eiga að koma í veg fyrir
meiðsli."
Krossbandaslit eru álagsmeiðsli
Gauti segir að íþróttamenn stundi
meira varnaraðgerðir til að reyna
að koma í veg fyrir meiðsli ólíkt því
sem áður tíðkaðist. „Það eru flest-
HeiK landslið heffur
slitið krossbönd í hné
ar íþróttagreinar sem eru með eitt-
hvað í gangi til þess að fylgjast betur
með íþróttafólki bæði til að gæta getu
þess í greininni og líka til að koma í
veg fyrir meiðsli. Krossbandaslit eru
í raun álagsmeiðsli.
Þau koma til á löngum tíma, svo
allt í einu fer allt í ldessu. Það sem
var á þessum tíma var svo óvenju-
legt því þetta voru svo mildð strák-
ar sem lentu í þessu. Þetta var meiri
stelpumeiðsh og í handboltanum
var þetta þannig að menn meiddust
ekki í átölcum eða samstuði. í fótbolta
gerist þetta meira þannig að menn
lenda í samstuði þar sem þeir keyra í
hnéð og eitthvað þannig. I handbolta
var þetta þannig að þetta gerðist án
snertingar í rauninni sem bendir til
að eitthvað sé ekki nægilega sterkt
því liðbönd þjálfast með þjálfun.
Einmitt núna erum við að byrja
með hnéþjálfun fyrir stelpur og
stráka á vaxtarskeiði, í raun hnéleik-
fimi. Það er svolítið fyndið að við
byrjuðum með þá leikfimi í dag. Hitt-
ir dálítið vel á að 16 árum eftir þessa
grein sé maður kominn með að-
stöðu til að vinna í þessum meiðsl-
um kerfisbundið. Ég hef verið með
þessa þjálfun hjá Gróttu en núna er
ég að byrja með nýja tíma í nýrri að-
stöðu. Þar erum við með æfingar til
að koma í veg fyrir meiðsli og ótíma-
bæra hrömun því það sem gerist og
hefur sýnt sig með rannsólcnum er
að þegar ungir krakkar og sérstak-
lega stelpur slíta krossbönd flýtír það
hrörnun og sliteinkennum í hnjám
seinna á lífsleiðinni." benni@dv.is
Veitt voru verðlaun fyrir umferðir 10-17 í Iceland Express-deild kvenna:
Valur og Grindavík sigursæl
ÍDAG
16:50 SUNDERLAND - WIGAN
18:30 PREMIER LEAGUE WORLD
Leikmenn heimsóttir, gömlu stjörnurnar
leitaðar uppi og svipmyndiraf æðinu
fyrir enska boltanum um heim allan.
19:00 COCA COLA MÖRKIN
Farið yfir öll mörkin og helstu atvikin í
leikjum síðustu umferðar í Coca Cola
deildinni
19:30 ENGLISH PREMIER LEAGUE
Viðbrögð þjálfara, stuðningsmanna og
sérfræðinga.
20:30 44 2
Islensk dagskrárgerð eins og hún gerist
best. Tvíeykið, Heimir Karlsson og Guðni
Bergsson, stendur vaktina ásamt vel
völdum sparkspekingum, og saman
skoða þeir allt sem tengist leikjunum á
skemmtilegan og nákvæman hátt.
21:55 LEIKUR VIKUNNAR
23:35 ASTON VILLA - NEWCASTLE
f gær veitti Körfuknattieikssam-
bandið verðlaun þeim sem skör-
uðu fram úr í umferðum 10-17 í Ice-
land Express-deild kvenna. Valsarar
og Grindvíkingar sópuðu þar að sér
verðlaunum og tóku heim öll nema
eitt.
Besti leikmaðurinn var valin Signý
Hermannsdóttir úr Val. Með hennar
framlagi ásamt Molly Peterson sem
einnig var valin vann Valur sex leiki
og tapaði aðeins tveimur. Með þess-
um sigrum kom Valur sét-tíu stigum
frá fallsæti og sú barátta nánast búin.
Aðrar í liðinu voru Grindavíkur-
stelpurnar Jovana Lilja Stefánsdóttir
og Tiffany Roberson ásamt KR-ingn-
um Sigrúnu Sjöfn Ámundadóttur.
Besti þjálfari umferðanna var val-
inn Igor Beljanski úr Grindavík. Igor
stýrði liði sínu í sjö sigrum og aðeins
einu tapi og það er sem stendur í
öðru sæti Iceland Express-deildar-
innar. Igor var eðlilega sáttur við sitt.
„Ég er mjög ánægður með verðlaun-
in og hvernig liðið spilaði yfir þetta
tímabil. Þetta allt er að þakka mik-
illi vinnu sem ég og stelpurnar höf-
um lagt á okkur og nú vii ég að þetta
verði framhaldið hjá okkur.
Það var alltaf stefnan að ná svona
langt með liðið þegar ég tók það að
mér að þjálfa það. Ég vissi hvernig
var í pottinn búið með að þær höfðu
misst tvo lykilmenn en við fengum
tvær sterkar stelpur á móti sem smell-
passa í hópinn og liðsandinn er frá-
bær," sagði Beljanski sem er ánægð-
ur með hversu jöfn og skemmtileg
deildin er en viðurkennir þó að hann
vilji nú frekar vinna alla leiki.
Lokabaráttan fer nú að hefjast og
hún verður erfið. Við erum búin að
tapa á tímabilinu jöfnum og spenn-
andi leikjum og setja okkur þannig
í erfiða stöðu. Við verðum að vinna
helst alla leikina sem eru eftír, þar á
meðal Keflavík, og vona að þær tapi
allavega einum leik til viðbótar."
Ásamt því að þjálfa kvenna-
lið Grindavíkur er Igor lykilmaður í
karlaliðinu inni á vellinum. „Það hef-
ur verið mjög gaman að tvinna þetta
saman. Stundum er þetta erfitt hvað
varðar tímasemingar á leikjum því
ég á oft leiki á miðvilcudögum með
stelpunum en á svo að spila sjálf-
ur með strákunum daginn eftír. Þá
sleppi ég oftast lokaæfingunni með
strákunum sem er skotæfing. Þetta
er búið að vera mjög skemmtilegt og
hefur gefið mér persónulega mjög
mikið."