Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.2008, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.2008, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 13. FEBRÚAR 2008 Fréttir DV GUÐNA DREYMIR AÐSTJÓRNINVA Ríkisstjórnin hefur verið sinnulaus um kjarasamninga ef marka má stjórn- arandstæðinga. Stjórnarliðum finnst hún hins vegar hafa vakað yfir kjara- samningum af mikilli ábyrgð. Þingmenn tókust á um hlutverk stjórnvalda í komandi kjarasamningum á Alþingi í gær. Þeir óttast verðbólgu og vilja hækka lægstu laun. Geir og Ingibjörg vilja ekkert segja fyrr en um helgina. brynjOlfur þór guðmundsson fréttastjóri skrifar: brynjolfur&dv.is „Ég man atvinnuleysið, ég man gjaldþrotin og ég á mér aðeins einn draum, að þessi ríkisstjórn vakni," sagði Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins, á Alþingi í gær þegar þingmenn stjórnarand- stöðunnar gagnrýndu stjórnarliða fyrir sinnuleysi og andvaraleysi í kjarasamningamálum. Guðni rifjaði upp þá tíma þeg- ar Al- Til þegar á þarf að halda Ingibjörg Sólrún sagði ríkisstjórnina taka a málinu 5? þegar til þess kænii. þýðuflokkur og Sjálfstæðisflokkur voru saman í stjórn og atvinnuá- standið var slæmt. Geir H. Haarde forsætisráð- herra fannst hins vegar lítið til orða Guðna koma. „Maður sem á draum er sjálfur sofandi en ríkisstjórnin er vakandi." Hvað á að gera? Guðjón Arnar Kristjánsson, for- maður Frjálslynda flokksins, var upphafsmaður utandagskrárum- ræðu um kjarasamninga og að- komu ríkisins að þeim. Til marks um það hversu mikla áherslu stjórn- málamenn leggja á kjarasamning- ana tóku formenn allra stjórn- málaflokkanna til máls í umræðunni. Forystu- menn stjórnarflokkanna lýstu því hversu ábyrgð- arfull afstaða þeirra væri og stjórnarandstæðingar vændu þá um andvaraleysi, að sýna kjarasamningum ekki næga athygli. Guðjón krafði for- sætisráðherra svara um hvað stjórnvöld ætíuðu að gera til að liðka fyr- ir samningum og koma til móts við landsbyggðarfólki og þá sem hafa orðið illa úti vegna kvótaniðurskurð- arins. Hann óskaði eftir upplýsingum um aðstoð við hitunarkostnað og flutnings- kostnað og spurði hvað liði end- urskoð- un á mótvægisaðgerðum stjórnvalda vegna kvótaniðurskurðarins. „Er þorskkvótinn svo heilagur að ekki megi endurskoða þá röngu ákvörð- un?" spurði Guðjón. Sinnuleysi stjórnvalda „Sinnuleysi ríkisstjórnarinnar í þessum kjaramálum hefur ekki farið ffam hjá nokkrum manni," sagði Steingrímur J. Sigfússon, for- maður Vinstri-grænna. Hann sagði að stjórnvöld ættu ekki að sam- þykkja allar kröfur sem fram kæmu í samningagerðinni en að það væri kæruleysi hjá ríkisstjórninni ef hún missti þessi mál frá sér með því að standa ekki að því að tryggja hag- kvæma niðurstöðu. Bæði Steingrímur og flokkssystir hans Álfhildur Ingadóttir mótmæltu kröfum forsvarsmanna Samtaka at- vinnulífsins um átak í stóriðju og að tryggt yrði að ekki yrði samið um meiri hækkanir í öðrum kjarasamn- ingum en þeim sem þeir standa í núna. Þau lögðu hins vegar áherslu á að laun þeirra lægst launuðu yrðu hækkuð verulega. Það gerðu flest- ir þeir sem tóku til máls í umræð- unni. Standa vaktina Geir H. Haarde forsætisráðherra vísaði því á bug að ríkisstjórnin stæði aðgerðalaus hjá. Þvert á móti fýlgdust ráðamenn með gangi kjara- samninga og væru viðbúnir því að fulltrúar semjandi fylkinga gengju á þeirra fund. Það myndi væntanlega gerast í kringum næstu helgi. Geir sagðist hvorki geta né vilja segja ffá því hvað stjórnvöld kynnu að gera til að koma til móts við samninga- menn vinnuveitenda og launþega. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir ut- anríkisráð- herra mót- mælti því harð- lega að ríkis- stjórnin hefði sinnt sinnuleysi í kjara- samningum. Það hefðihún alls ekki gert en heldur ekki viljað taka kjaraviðræð- ur í fang sér og axla eitt ábyrgð á þeim. Rýrnar launaforð- inn „Óðum rýrnar launa- forðinn, endurvakin liðin saga, verð- bólgan er aftur orðin, eins og hún var í gamla daga." Svona hóf Guðni Ág- ústsson, formað- ur Framsóknar- flokksins, ræðu sína. Hann sagðist óttast mjög afleiðingarnar fyrir launa- fólk ef víxlhækkanir launa og verðbólgu hæfust á nýjan leik. „Það er ábyrgðarlaust eins og hér hefur verið hjá stjórnarliðum ogjafnvel hæstvirtum ráðherr- um að ganga fram og bjóða einr' stétt kaup- hækkun í dag og annarr' á morg- un." Hættuleg verðbolga Guðni Ágústsson óttast áhrif verðbólgunnar á hag almennings. „Sinnuleysi ríkisstjórnar- innar í þessum kjaramál- um hefur ekki farið fram hjá nokkrum manni.' Sinnulaus i ikisstjorn Steingrímui gagi n n ji livc su ntið stjornvöld heín. . .n ð an ki.nasamingum. Vantarfyrirheit Formaður Friálslynda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.