Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.2008, Blaðsíða 5
Hringbrot
Perlan
Ein mágnaðasta bygging Reykjavíkur á daginn
Eitt besta veitingahúsið á kvöldin.
Allt f steik
-------2. janúar -19. febrúar-
~ Hefst aftur 25. febrúar-31. mars ~
4ra rétta seðill
PARMASKINKA PROSCIUTTO
með strengjabaunasalati, balsamic hlaupi og rjóma-jarðsveppaosti
O RJÓMALÖGUÐ HUMARSÚPA
með Madeira og grilluðum humarhölum
------------------— VELDL' MILLI 1‘KICGJA ADALRÉTTA --» _a
KJÚKLINGABRINGA
hunangskryddhjúpuð með gljáðu rótargrænmeti, spínati og sítrónusósu
O éða ANDARBRINGA
appelsínumarineruð með appelsínusósu
eðu NAUTALUND
grilluð með hvítlauksristuðu spínati, sperglum og Béarnaise-sósu
SÚKKULAÐIFRAUÐ
með ferskum ávöxtum í núggatfroðu
Food&Fun 2008 / 20.-24. febrúar
Echart Witzigmann
Eftir námsárin á Hotel Straubinger í Bad Gastein
(1957-1960), starfaði Witzigmann á mörgum virt-
um veitingastöðum um allan heim, þar á meðal
sem lærlingur Paul Bocuse í Lyon í Frakklandi.
Þann 19. nóvember 1979 var Witzigmann fyrsti
þýski matreiðslumeistarinn (og sá þriðji utan Frakk-
lands) sem fékk þrjár stjörnur úr hinni mikils-
metnu frönsku Michelin bók fyrir veitingastað sinn
Aubergine í Munchen. Árið 1994 fékk hann hina
fágætu viðurkenningu „Chef of the century" frá
Cault Millau bókinni. Aðeins þrír matreiðslumeist-
arar hafa fengið þennan titil: Paul Bocuse, Joél Ro-
buchon og Frédy Girardet.
Frá þeim tíma hefur hann einnig gefið út fjölda
matreiðslubóka.
Verð 6.400 kr.
Fyrir 4ra rétta matseðil (sjá nánar á perlan.is)
Witzigmann (tii vinstri) hefur fengið fjölda viðurkenninga
á löngum og farsælum ferli, þ.á.m. 3 Michelin stjörnur.
P E R L A N
Veitingahúsið Perlan - Sími 562 0200 - Fax 562 0207 - Netfang perlan@perlan.is - Heimasíða www.perlan.is