Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.2008, Blaðsíða 19
r
DV Umræöa
FIMMTUDAGUR 21. FEBRÚAR 2008 19
! Plúsinn fær Einar K. Guofinnsson
' iandbúnaðarródherra sem tók
~ á dögunum kind i fóstur hjá
fyrirtækinu Eigið fé ehf. sem vill
halda sauðfjárrækt á lofti. Áhugasamir
eru hvattir til að líta við á kindur.is.
SPURMNGIN
TÆKIRÐU LESTINA
f VINNUNA?
„Alveg tvímaela-
laust. Égeraðvísu
búsettur í
Vesturbænum
þannig að það yrði
stutt aðfara niður
á þing,“segirÁmi
Þór Sigurðsson,
þingmaðurvinstri
grænna. Ámi er
einn þeirra tólf
þingmanna sem lagt hafa fram
þingsályktunartillögu þess efnis að
Alþingi feli samgönguráðherra að láta
kanna hagkvæmni lestarsamgangna á
höfuðborgarsvæðinu.
Fjarar undan
okksvaldi
„Islendingar ganga í Evrópusam-
bandið þegar forystumenn í íslensku at-
vinnulífi, sem eru auðvitað burðarásinn
í Sjálfstæðisflokknum, eru orðnir sann-
færðir um það að því veiði ekki lengur á
frest skotið."
Þannig tók Jón Baldvin Hannibals-
son, fyrrverandi krataforingi og utanrík-
isráðherra, til orða í viðtali á Stöð 2 síð-
astliðinn þriðjudag.
Á Jón Baldvin við að Sjálfstæðis-
flokkurinn sé einskonar framkvæmda-
ráð kaupsýslumanna?
Að svo miklu leyti sem Sjálfstæðis-
flokkurinn hefrtr á undanfömum árum
fylgt stefnumiðum um frjálst og opið
hagkerfi og meiri áhrif markaðarins á
kostnað ríkisvaldsins hefitr hann óvart
grafið undan hefðbundinni efnahags-
stjóm og íslensku krónunni. Hugsandi
hiuti íhaldsarmsins í Sjálfstæðisflokkn-
um er búinn að átta sig á þessu og tek-
ur stefnuna á Evrópusambandið. Það
að sínu leyti stuðlar að innri upplausn
flokksins eins og Bjöm Bjamason benti
nýverið á í Silfri Egils. Flokksvélin verð-
ur sjálfri sér sundurþykk.
Kapphlaup að botninum?
Það er almælt að umfangsmikl-
ar þjóðfélagsbreytingar undanfarinna
ára, svo sem full áhrif EES-frelsisins og
einkavæðing fjármálakerfisins, hafa
fært til vald á vinnumarkaði og í stjóm-
máium. Stefán Ólafsson prófessor og
Kolbeinn Stefánsson félagsfræðingur
sjá forvitnilegan flöt á þessum breyting-
„Svo haganlega er til
dæmis málum fyrir komið
aflialfu Sjálfstæðisflokks-
ins aö jafnvel fyrrverandi
flokksforingjar skipa mörg
mikilvægustu embættin I
islenska stjárnkerfmu“
JOHANN
HAUKSSON
útvarpsmadur skrifar
um. í inngangi bókarinnar Hnattvæð-
ing og þekkingarþjóðfélag segja þeir
að staða ríkisvaldsins sé breytt: „Fjár-
magnið er nú víðast að fullu hreyfanlegt,
óháð landamærum og eftirliti þjóðríkja.
Erfiðara verður að skattleggja fjármagn
og atvinnuiíf við slíkar aðstæður. Sum-
ar þjóðir fara þá leið að bjóða fjárfest-
um fríðindi til að fá þá til að koma upp
starfsemi í viðkomandi löndum. Slíkar
aðstæður geta dregið fram það sem hef-
ur verið kallað kapphlaupið að botnin-
um eða félagsleg undirboð, það er sam-
keppni um lága skatta, lág laun og h'til
höft á frelsi fýrirtækja."
Varla þarf að talá fram að velferðar-
ríkinu getur stafað ógn af þessari þróun.
Ríkisstjómin samþykkti um helgina að
lækka skatta fyrirtækja úr 18 prósent-
um í 15. Er kapphlaupið að botninum
hafið?
Við strákarnir
Til em þeir sem telja að ekki aðeins
hafi vald færst frá lýðræðislega kjöm-
um fúlltrúum til óh'garka atvinnulífsins
heldur hafi það einnig færst til embætt-
ismanna. Þeir útfæra stefnu stj ómvalda,
útbúa þingmál, annast ffamkvæmd og
eftirlit og stýra stofrtunum. Þannig ná
menn, sem lqósendur hafa ekki valið,
miklum völdum.
En stjórnmálaflokkar geta kært
sig kollótta takist þeim að manna
stjómkerfið sínum gæðingum. Svo
haganlega er til dæmis málum fýrir
komið af hálfu Sjálfstæðisflokksins
að jafnvel fýrrverandi flokksforingjar
skipa mörg mikilvægustu embættin
í íslenska stjómkerfinu. Þannig er
Friðrik Sophusson forstjóri Lands-
virkjunar. Davíð Oddsson er seðla-
bankastjóri. Baldur Guðlaugsson er
ráðuneytisstjóri fjármálaráðuneytisins
og formaður einkavæðingamefhdar.
Brynjóffúr Bjamason var forstjóri Sím-
ans í einkavæðingarfasa fýrirtækisins.
Magnús Gunnarsson er nú stjómar-
formaðurÞróunarfélagsKeflavflcurflug-
vallar, sem selur húseignir almennings
á Miðnesheiði. I Hæstarétti dæmir
svo Jón Steinar Gunnlaugsson.
Allir vom þessir menn kenndir við
Eimreiðarhópinn svonefrtda, ffjáls-
hyggjuarm Sjálfstæðisflokksins á
áttunda áratugnum, ásamt mönnum
eins og Geir Haarde, Hannesi Hólm-
steini Gissurarsyni, Kjartani Gunnars-
syni og Þorsteini Pálssyni.
Er nú hver höndin uppi á móti ann-
arri í þessum félagsskap? Eða er sam-
staðan jafntraust og meðal gömlu KGB
félaganna í hirð Pútíns í Rússlandi?
Sandkassinn
Kristján Hrafn Guðmundsson
fyiltist allt í einu svartsýni
ÞEGAR ÉGSÉ Vladimír Pútín
Rússlandsforseta á sjónvarps-
skjánum eða í
blöðunum hugsa
ég ósjaldan
hvað þetta sé
mikill töffari.
Æðsti maður
í stærsta landi
jarðarkúlunnar,
fýrrverandi
njósnariog með
svarta beltið í júdó. Samanrekinn
nagh sem virðist með allt sitt á
hreinu, og lætur hvorki haukana
í Bandaríkjunum né aðra setja
ofan í við sig án þess að svara af
hörku. Það að hann sé samlandi
manna eins og Dostojevslds,
Tolstojs og Nabokovs er ekki til að
spflla fyrir. Ahyggjur af því hvort
Pútín og hans vinnubrögð séu
ógn við heimsffiðinn hafa ekki
heimsótt mig hingað til, þrátt fyrir
fréttir af vafasömu oh'ubraski,
vopnaframleiðslu ogýmiss konar
spillingu og ofbeldi.
VIÐHORF MITT er hins vegar breytt
eftir að hafa horft á frönsku
heimfldarmyndina um Pútín í
Rfldssjónvarpinu á dögunum. Ef
það sem kemur fram í myndinni
er allt satt og rétt er ástæða til að
hafa meiri áhyggjur af Pútín og
félögum en öllum fuglaflensum,
al-Kaída-ómennum og merkjum
um ofhlýnun jarðar sem hugsast
getur. Töluvert ctf því sem fram
kom í myndinni hafði ég heyrt
af, stundum einungis í formi
vangaveltna og heimatflbúinna
samsæriskenninga, en þama sá
ég í fyrsta sinn hlutina setta í stórt
samhengi.
SÚ STAÐREYND að höfundar
myndarinnar eru augljóslega ekki
hlutlausir í málinu, eins og sumir
bendaáþegar
einhverfull-
yrðir að eitt-
hvað sé rotið
ogspillteftir
áhorfheimflda-
mynda, get
égekkiséðað
skiptí nokkru
máh. Morðið á
Önnu PoUtskovskaju og Alexander
Litvmenko, póUtískar skipanir og
aUt grunsamlega havaríið í kringum
Gazprom eru aðeins nokkrar
vísbendingar af mörgum um
grasserandi spiflingu hjá Pútín og
hans pótintátum. Og það sem verra
er: vísbendingar um að nýtt kalt
stríð skefli á fyrr en marga grunar.
}-
hvað er að frétta?