Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.2008, Blaðsíða 27
PV SviSslJós
FIMMTUDAGUI
Myndaröð sem skartar Jessicu Alba í tímaritinu Latina hefur vak-
ið nokkra athygli. Þar endurleikur Jessica noklcur af þekktustu
augnablikum hryllingsmyndasögunnar en hún er sjálf væntan-
leg á hvíta tjaldið í hrollvekjunni The Eye. Jessica leikur eftir at-
riði úr myndunum Scream, Psycho, The Birds, Rosemary's Baby
og The Ring. Jessica er einnig í ítarlegu viðtali í blaðinu þar sem
hún gerir lítið úr ummælum fólks um að hún sé ekki stolt af róm-
önskum uppruna sínum. Spænskumælandi blaðamenn hafa oft
sótt að henni fyrir að tala ekki spænsku meira og heiðra uppruna
sinn. „Ég hef alltaf verið stolt af rómönskum uppruna mínum og
ég er spennt yfir því að barnið mitt verði dökkt á hörund," segir
Alba ákveðin.
Dustarykið J
afdansskónum
A dögunum var tilkynnt hvaða
stjörnur taka þátt í næstu þáttaröð
af Dancing with the Stars. Meðal
þeirra sem hyggjast dansa eru
Shannon Elizabeth, Steve Gutt-
enberg og Priscilla Presley.
Sjónvarpsþátturinn Dancing with the Stars hefur heldur betur
slegið í gegn, en meðal þeirra sem tekið hafa þátt í þættinum eru
Heather Mills og hnefaleikamaðurinn Lennox Lewis. Á dögunum
var tilkynnt hvaða stjörnur taka þátt í næstu þáttaröð. Meðal þeirra
sem taka þátt eru leikkonan Priscilla Presley, sem eitt sinn var gift
Elvis, söngvarinn Mario, leikkonan Shannon Elizabeth, leikarinn
Steve Guttenberg sem margir muna eflaust eftir úr kvikmyndun-
um um Lögregluskólann. Þá tekur einnig þátt ruðningsleikarinn
Jason Taylor, sem spilar með liði Miami Dolphins, og Kristi Yama-
guchi, sem vann gullverðlaun á ólympíuleikum fyrir skautadans.
Jason Taylor sagði í viðtali við people.com að hann ætti eftir að
segja liðsfélögum sínum frá uppátækinu. „Ég æda að slökkva á
gemsanum mínum, þeir eiga ekki eftir að láta mig friði." Dancing
with the Stars er bandarísk útgáfa af breska sjónvarpsþættinum
Stricdy Come Dancing, en þátturinn hefur verið ffamleiddur um
allan heim, meðal annars í Belgíu, Danmörku, Finnlandi, Þýska-
landi, Svíþjóð, Hollandi, Noregi, Portúgal, ísrael og ítalíu. Nýja
þáttaröðin hefur göngu sína 18. mars í Bandaríkjunum og fá þá
störnurnar tækifæri á að spreyta sig í valsi, rúmbu, cha cha cha,
paso doble, djæv og fleiri tegundum af dönsum. dori@dv.is
Shannon Elizabeth Erán nokkurs
vafa glæsilegasti keppandinn í ár.
Prisdlla Presley Steig villtan
dans með kónginum og spreytir
sig nú ásamt öðrum stjörnum.
Steve Guttenberg Hefur látið lítið fyrir
sér fara undanfarin ár, en dansar sig aftur
inn (hug og hjarta Bandaríkjamanna.
Arthúr: Heillandi
Hvað með að
lyfta lóðum? Eða
semja til hennar
fallegt Ijóð? Eða
gera eitthvað
hugulsamt?
Ég veit
ekkert hvað
ég get gert
til að hellla
þessa stelpu
Já, það er
ein lelð.
Þú finnur
eitthvað
Nei, ég nenni því
ekki. Eg gæti þóst
samt hafa gert
eitthvað, eða hvað?
Auðvltað ætla ég
að deita hann, hann er
greinilega byrjaður að lyfta
É VALA SMÍÐA HAMA
HANDA ÞÉÉ!
Rosemary's Baby Sonur Satans
er ekkert lamb að leika sér við.
The Ring Hrollvekjan sem kom
japönsku hrollvekjubylgjunni af stað.
Psycho Sturtuatriðið fræga sem hefur vakið óhug um allan heim
Scream Unglingahrollvekjan sem sló i gegn.
Jessica Alba situr fyrir i skemmtilegri myndaröð í marshefti tímaritsins
Latina. Þar leikur hún eftir nokkur af þekktustu atriðum hrollvekjusögunnar.