Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.2008, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.2008, Blaðsíða 12
12 FIMMTUDAGUR 21. FEBRÚAR 2008 Neytendur DV iíNEYTENDUR i;li)sm;viisvi:iu> 95 oiítiiv Bildshoffla 137,ÍtO HK. oiis h,iiiii,iIiuki 137,40 KR. :,,n 137,20 HB. neytendur@clv.is Umsjón: Ásdís Björg Jóhannesdóttir Nl Storahjalla verðalitw 137,30 KR. DÍSILOLÍÁ 143,10 HR. . W8.10 HB. M:; .111 1.1 1MR.10 HB. BH»M!1,H < 1MR.10 KR. * ' f* ? i Last dagsins fer til Hreyfils- I Bæjarleiða fyrir að standa of stíft | á formsatriðum. Viðskiptavinur pantaði leigubíl á Ó. Johnson og I Kaaber-húsið. Konan I símanum vissi hvar húsið var en brást illa við. Þegarviðskiptavinurinngat ekki gefið upp nákvæmt heimilisfang var hún hin dónalegasta og ætlaði ekki að afgreiöa hann um stund. [ jv j,' t H I Wi i Lofið I dag fær Melabúðin. Sú I verslun komst í fréttirnar um daginn fyrirfrábæra þjónustu við einhleypa. Einhleypur viðskipta- vinurvill ítreka hólið fyrir þessa góðu þjónustu og sérstaklega koma á framfæri hversu gott I vöruúrvalið er I versluninni. Space ódýrust | Fermingargreiðslureru á mismunandi verði. í könnun sem DV gerði á nokkrum hárgreiðslustofum í bænum þarf á einum stað að borga sérstaklega fyrir prufugreiðslu. í hinum tilfellunum eru þær innifaldar (verði. Hárgreiöslu- stofan Space kom best út. Fermingargreifisla ásamt prufugreiðslu Space Solid Raufihetta og úlfurinn Uniqe Hárný Hár Fókus Toni og Guy Quest 7.000- 10.000** 8.000- 12.000** 8.900- 10.000** 9.200- 11.300** 10.000 12.000 12.500 18.200* •PAR AF PRUFUGREIÐSLA 6.500 KR "FER EFTIR VERÐSKRA HVERS FAGMANNS '#r tf' 1 __________J\ / Leiðinlegir leigubflstjórar „Mér finnst leigubílafyrirtækin sýna oft algjöran truntuskap," segir Skjöldur Eyfjörð, hár- greiöslumaður og st(listi.„Ég lendi oft (því að þeir eru með stæla ef maður getur ekki gefið um nákvæma staösetningu. I fyrradag bað ég um b(l að sendiráðinu sem er (sömu götu og Kvennaskólinn. Leigubdstjór- inn var bara leiðinlegur yfir þv( og ég var næstum búinn að biðja hann um að stoppa og hleypa mér út. Það er bara eitt sendiráð ( götunni." Það getur verið vandasamt að velja hvaða símafyrirtæki neytandinn á að skipta við. Sumir vilja marga möguleika og aðrir fáa. Verðskrár Sko og Nova eru einfaldari en hjá Símanum og Vodafone. DV kannaði verðskrárnar og skoðaði hvað liggur að baki þeim. AFSTÆÐVERÐ Hjá Nova og Sko eru ekki fóst mánaðargjöld. Á móti kemur að ekki er þjónusta fyrir heimasíma. Verðskrár fjarskiptafyrirtækja geta verið frumskógur, forsendur eru mismunandi sem og notkun neytenda. DV bar saman verð hjá fjarskiptafyrirtækjunum fjórum og miðaði við helstu grunnáskriftarleiðir. Einnig var haft samband við fulltrúa þeirra til að heyra hvað helst er boðið upp á. „Notkun fólks er mismunandi" Síminrí' Mánaðarverð: 0 kr ■ Mánaðarverð: 990 kr ■ ■ kr Lágmarksnotkun: 1000 kr ■ ■ Lágmarksnotkun: 0 kr Mlnútur í inneign: Á ekki við I IL Mínútur I inneign: 35 Innifalin smáskilaboð:Á ekki við ■ F ^ * ' ' i ■ Innifalin smáskilaboð: 20 Mfnútugjald Hringt (: Slmann: 15 kr Vodafone: 15 kr Sko: 15 kr Nova: 0 kr EINFÖLD VERÐSKRÁ „Það segir ekki nema hálfa söguna að skoða bara grunnverðið," segir Liv Bergþórsdóttir, framkvæmdastjóri Nova, sem er nýjasta sdnafyrirtækið á íslandi.„Hjá okkur er ekkert mánaðargjald og það munar auðvitað um það þegar við erum borin saman við samkeppnisaðila. Mlnútuverð segir ekki alla söguna. Sama mlnútuverð (öll önnur stmafyrirtæki gildir hjá okkur. Hin fyrirtækin hafa verðskrár viljandi flóknartll þess að gera verösamanburðinn erfiðari. Neytend- ur eiga erfiðara með að átta sig á hvað er hagstæðast. Okkar markmið er að hafa verðskrána sem einfaldasta, viljum ekki að fólk upplifi hlutina of flókna til að skilja þá." Áður en vlöskiptavinur byrjar hjá Nova er hann spurður um farslmanotkun. Komi 1 Ijós að kostnaðurinn á mánuði er innan við 1000 krónur er honum bent á 3G Frelsi (stað áskriftar. í sumum tilfellum er viðskiptavinum ráðlagt að vera eingöngu með farsíma. „Svo kostar ekkert að hringja úr Nova ( Nova," segir Llv. 1 QjD 4 ghi 7pqrs 2 abc def B 8 5 jkl mno 6 8 tuv I wxyz9 0 <£> & Mínútugjald Hringt í: Slmann: 11 kr* Vodafone: 22 kr Sko: 22 kr Nova: 28 kr *hægt að velja vin með GSM-s(ma TIL STAÐAR ÞEGAR A REYNIR „Það er öruggasta og stærsta dreifikerfið og traust fyrirtæki sem er til staðar þegar á reynir sem skapar okkar sérstöðu," segir Linda Björg Waage, upplýsingafulltrúi hjá Símanum. Hún segirSímann ekki vera fyrirtæki sem bjóði upp á strípaða þjónustu. Ein af þeim leiðum sem Slminn býður upp á er að fá mínútur innifaldar í verði. Sé farið út fyrir einstaklingsþjónustu leggur hún áherslu á að Síminn bjóði einnig upp á öfluga fyrirtækja- þjónustu og þar með fjölbreytileika. Linda segir sjónvarp (gegnum símann, Skjáinn, vera sérstöðu. „ Okkar leiðarljós er að reyna að einfalda hlutina fyrir viðskiptavininn eins og mögulegt er, því fjarskiptaþjónusta getuf verið mjög flókin. Við reynum að miða vinnuna í kringum það. Við höfum einbKnt á að hafa góða netþjónustu þar sem fólk getur þjónustað sig sjálft varðandi breytingar. Það hefur lengi verið kallað eftir þessu og leysir það vandamál að fólk þurfi að eyða miklum tíma í símanum," segir Linda s.<o Mánaðarverð: 0 kr Upphafsgjald: 4,90 kr Lágmarksnotkun: 490 kr Mfnútur í inneign: Á ekki við Innifalin smáskilaboð: Á ekki við . „n jÉÉÉÉjÍ Mínútugjald Hringt I: S(mann: 14,90 kr Vodafone: 14,90 kr Sko: 14,90 kr* Nova: 14,9ó\r * hægt að hringja frítt (fimm SKO-vini í 2 klukkustundir á dag. EINFALT LÁGGJALDAFYRIRTÆKI „Við erum eina lággjaldafyrirtækið á markaðnum. (raun og veru er sama við hvern þú gerir samanburð. Miðað við okkar þjónustu komum við best út,“ segir Ragnhild- ur Ágústsdóttir, framkvæmdastjóri SKO.„Við göngum út frá þv( að fólkafgreiði sig sjálft og noti netið tii að þjónusta slg.Til að mynda fylla á sfmkortið sitt. Það er ein af ástæðum þess að við getum boðið lægra verð. Við erum Ifka með fáa starfsmenn og litla yfirbygglngu." Ragnhildur seglr að verðkannanir gerðar hjá þeim sýni að þau komi best út. Á móti kemur að þau eru ekki með eins fjölbreytta þjónustu og aðrir. Verðskráin hjá SKO er einföld, sama mlnútuverð er fyrir alla. Sú þjónusta hjá þeim að hringja frftt (fimm manns reynist þeim sem fullnýta hana vel. Þeir sem skrá sinn fimmta vin fá um leið 1000 króna gjöf frá fyrirtækinu. „Viö viljum með þessu sýna að við gerum vel við góða og ánægða viðskiptavini," segirRagnhildur. vodafone Mánaðarverö: 690 kr Upphafsgjald: 3,40 kr Lágmarksnotkun: Á ekki við Mínútur (inneign: Á ekki viö Innifalin smáskilaboð: Á ekki við Mlnútugjald Hringt í: Sfmann: 21,90 kr Vodafone: 10,90 kr* Sko: 21,90 kr Nova: 26,10 kr *hægt að hafa vin og hringja 60 mínútur á dag og senda 30 SMS frítt. STÆRRA ÞJÓNUSTUSVÆÐI „f stuttu máli leggjum við áherslu á aö bjóða góða þjónustu og sveigjanlega verð- skrá sem hentar öllum," segir Hrannar Pétursson, upplýsingarfulltrúi Vodafone á (slandi. „Notkun fólks er mismunandi. Það er margvíslegur ávinnlngur að vera með alla þjónustu hjá okkur. Fólk getur valiö sér leiðir til að auka sparnað hjá sér, til dæmis að hringja ókeypis (heimasímann, eitt númer (útlöndum og svo má lengi telja. Munurinn liggur (því hvað menn eru naskirað leita sér upplýsinga um sparnað- arleiðir og finna út hvað hentar þeim." Hrannar upplýsir einnig að viðskiptavinir hjá Vodafone geti notaö símann sinn v(ðar en hjá öðrum símafýrirtækjum. Kominn er sendir á hálendiö og verið er að byggja upp heilmikla þjónustu á þeim svæðum sem ekki hafa haft GSM- samband. „Það er stóra trompið okkar," segir Hrannar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.