Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.2008, Blaðsíða 18
18 FIMMTUDAGUR 21. FEBRÚAR 2008
Sport DV
IÞR0TTAM0LAR
GLITNIR STYRKIR SJÖ KONUR
Glitnirog íþróttasamband Islands
úthlutuðu í þriðja skiptið úr Afreks-
kvennasjóði Glitnis styrkjum til
íþróttakvenna. Að
þessu sinni voru
þaðsjökonursem
hlutu styrki úr
sjóðnum en
heildarupphæðin
nam 2,5 milljónum
króna. Sjóðurinn
hefur það að
markmiði að styðja
við bakið á
afrekskonum og gera þeim kieift að
stunda sina íþrótt og ná árangri. Þær
konur sem fengu styrk eru Ásdís Fljálms-
dóttir, frjálsíþróttakona úrÁrmanni,
Embla Ágústsdóttir, sundkona úr
(þróttafélagi fatlaðra, Erla Dögg
Haraldsdóttir, sundkona úr (RB,
Ragnheiður Ragnarsdóttir, sundkona úr
KR, Sigrún Brá Sverrisdóttir, sundkona úr
Fjölni, Silja Úlfarsdóttir, frjálsiþróttakona
úr FH, og Sonja Sigurðardóttir,
sundkona úr íþróttafélagi fatlaðra.
BIKARINN f HÓLMINN
Það var glatt á hjalla á blaðamanna-
fundi sem Körfuknattleikssamband
(slands hélt á Hilton-hótelinu í gær fyrir
úrslitaleikina í Lýsingarbikarnum sem
fara fram um helgina. Þjálfari kvennaliðs
Hauka, Yngvi Gunnlaugsson, sagði allar
sínar stúlkur heilar og hlakkaði til
leiksins. Þegar kom að Igor Beljanski
kvaðst hann ekki geta svarað Yngva því
hann skildi hann ekki. Hann fattaði þó
hvernig var i pottinn búið og talaði um
sitt lið og sagði einnig mikinn spenning
(herbúðum Grindavíkur og að þar væru
allir leikmenn heilir. Hlynur Bæringsson
fórfyrir Snæfelli á fundinum og gamli
þjálfarinn hans, Bárður Eyþórsson, fyrir
Fjölni en þau mætast (úrslitum
karlanna. Mikill hlátur brast á þegar
Hlynur mælti til Bárðar.„Það er mikil
stemning (bæjarfélaginu og við
komum titlinum heim (Hólminn þar
sem hann á heima," sagðir Hlynur og
glotti til Bárðar.
PÁLL (ÞRÓTTAMAÐUR GRINDAVÍKUR
Körfuknattleiksmaðurinn Páll Axel
Vilbergsson vará þriðjudag útnefndur
(þróttamaður Grindavíkur fyrir árið
2007. Knattspyrnu-
maðurinn Scott
Ramsayvarðannar
í kjörinu og
Þorleifur Ólafeson,
liðsfélagi Páls (
Grindavíkurliðinu,
varð þriðji I
kjörinu. Páll Axel er
fyrirliði Grindavík-
ursem leikur (
lceland Express-deild karla og vermir
um þessar mundir 2. sætið (deildar-
keppni úrvalsdeildar. Páll hefur meðal
annars orðið (slands- og bikarmeistari
með Grindvíkingum og leikur stórt
hlutverk hjá (slenska A-landsliðinu sem (
haust vann magnaðan heimasigur með
flautukörfu gegn Georgíumönnum. Páll
Axel hefur leikið 18 deildarleiki með
Grindavík á þessari leiktíð og gerir 22,1
stig að meðaltali í leik en Páll Axel er á
slnu fjórtánda ári (úrvalsdeild karla og á
s(nu þrettánda ári með Grindavík en
hann lék eina leiktið með Skallagrími (
Borgarnesi.
Landsliðsþjálfarar
yngri landsliða
Englands, John
Peacock og Brian
Eastick, héldu fyrir-
lestur fyrir 50 þjálf-
ara í fræðslusetri
KSÍ um síðustu
helgi. Þeim blöskr-
aði hegðun íslensku
þjálfaranna sem
mættu á námskeiðið
því eins og íslend-
ingum sæmir
mættu þeir seint og
fóru snemma.
;C
BENEDIKT BOAS HINRIKSSON
blaðamaður skrifar: bennint>dv.is
„Það var svolítið leiðinlegt við nám-
skeiðið að þjálfararnir komu of seint
og fóru snemma. Það fór svolítið að
tínast úr hópnum og úr þessum 50
manna hópi voru ekki nema 30 allan
tímann," sagði Sigurður Ragnar Eyj-
ólfsson, landsliðsþjálfari kvenna og
fræðslustjóri KSÍ. John Peacock og
Brian Eastick héldu opinn fyrirlestur
fyrir 50 þjálfara í fræðslusetri KSf síð-
astliðinn laugardag. Þeir John og Bri-
an eru landsliðsþjálfarar Englands í
U-17, U-18, U-19 og U-20 ára aldurs-
hópunum og þeim kom mjög á óvart
hegðun íslensku þjálfaranna.
íslendingar eru ótrúlega óstund-
vísir eins og allir vita. Áhorfend-
ur mæta seint, hvort sem það er á
íþróttakappleiki, tónleika heims-
frægra tónlistarmanna eða til vinnu.
Þessi hegðun kom þeim Peacock og
Eastick mjög á óvart en þegar þeir
vildu byrja námskeiðið voru ekki
næstum því allir þjálfararnir mættir.
Og eins og sannra íslendinga er von
og vísa fóru nokkrir áður en nám-
skeiðið kláraðist. „Það setti leiðin-
legan svip á þetta. Við höfum á okkur
þann stimpil að mæta seint á völl-
inn og það var fólk að tínast inn þeg-
ar námskeiðið var byrjað. Það kom
þeim mikið á óvart og fannst það
óvenjulegt. Þeir áttu ekki von á því
að námskeiðið hæfist ekki á mínút-
unni því fólk var ekki komið. Þetta er
eitthvað sem við þurfum að endur-
skoða."
Alltaf hægt að tileinka
sér nýja hluti
„Þetta kom til þannig að ég er
nemandi á UEFA Pro-námskeiði
á Englandi og John Peackock er
yfir því námskeiði. Brian Eastick er
kennari á námskeiðinu og það hefur
verið í deiglunni hjá KSÍ að fjölga
erlendum fyrirlesurum. Við höfum
verið að fá einn til tvo fyrirlesara á
ggBBiPHjpi Fyrirmæli cjetm John
Peacock gefur leikmónnum
rannars flokks Vals fyrirmæli.
Guðjón fylgdist með
Guöjón Þórðarson mætti
til aö kíkja á þjálfarann.
Komu semt og foru snemma
Þjálfarar á námskeiðinu sýndu sanna
islenska hegðun á námskeiðinu.
ISLENSK HEGÐUN
K0M Á ÓVART
ári að utan og þeir tveir eru báðir
mjög hæfir og hafa mikla reynslu.
Þeir eru báðir góðir kennarar og
með mikinn bakgrunn í þjálfun. Það
er alltaf gott að sjá hvernig hlutirnir
eru gerðir annars staðar því maður
getur alltaf tileinkað sér nýja hluti,"
sagði Sigurður Ragnar og bætti við
að Peacock og Eastick hefðu komið
með nýjar útfærslur á æfingum sem
íslenskir þjálfarar hefðu þegar séð.
„Það sem mér fannst þeir standa
framar um en margir þjálfarar
hér á landi er að þeir eru ofsalega
góðir kennarar. Þeir kenna leikinn
og vinna markvisst í því að kenna
leikinn frá a tíl ö. Það hefur oft skort
upp á hér á Iandi, þegar maður lítur á
heÚdarmyndina, að leikurinn er ekki
kenndur nógu markvisst. Maður var
sjálfur að læra hluti 25-27 ára sem
maður áttí að læra 15 ára. Mér finnst
við íslendingar ekki standa eins
framarlega og við gætum gert. Það
er markmið að bæta úr því og fá þá
góðafyrirlesara. Enþáþurfaþjálfarar
að mæta. Það komu 50 þjálfarar á
þennan fyrirlestur."
Þeir Peacock og Eastick voru með
verklega kennslu hjá leikmönnum 2.
flokks Vals í Egilshöllinni og stóð æf-
ingin yfir í tvo og hálfan tíma. „Það
voru nokkrir leikmenn þar sem þeim
fannst efnilegir. Þeir voru ánægðir
með að allir leikmennirnir lögðu sig
fram og við eigum fullt af efnilegum
leikmönnum hér á landi, það er ekki
spurning."
ÍBR og SPRON útdeildu styrkjum í gær aö andvirði 5.600.000:
HELGA FÆR 30.000 KRÓNUR Á MÁNUÐI
Úthlutað var í gær úr afrekssjóði
Iþróttabandalags Reykjavíkur og
Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis.
Þetta var í sjöunda skiptíð sem
íþróttabandalagið og Sparisjóðurinn
útdeilda þessum styrkjum en
heildarupphæðin nam 5,6 milljónum
króna. Þessi sjóður var stofnaður og
er starfræktur með það að markmiði
að styrkja ungt og efnilegt íþróttafólk
í Reykjavík.
AIls bárust fimmtíu og þrjár
umsóknir í sjóðinn og fýrir vahnu
urðu þrjátíu og fjórir umsækjendur.
Það eru félögin semsækja um styrkina
fyrir affeksverkefni sín. Athöfnin fór
fram á Grand Hótel í gær þar sem
ÍBR og Spron veittu einnig tæplega
600 íþróttamönnum úr Reykjavík allt
frá þrettán ára aldri viðurkenningu
fyrir íslandsmeistaratítla sína á árinu
sem leið.
Handsala samninginn Helga
Þorsteinsdóttir og Ólafur Haraldsson
frá SPRON handsala afrekssamning-
inn sem tryggir henni 30.000 krónur
í mánaðarlaun á árinu 2008.
Við athöfnina var einnig skrif-
að undir samning við frjálsíþrótta-
stúlkuna Helgu Margrétí Þor-
steinsdóttur úr Ungmennasambandi
Vestur-Húnvetninga. Helga sem er
aðeins á sautjánda aldursári sigraði
á meistaramótí íslands í fjölþraut síð-
ustu helgi þar sem hún tók sig tíl og
bættí íslandsmetið. f samtali við DV
sagðist hún hafa stefnt að því fyrir
mótið að bæta metíð sem hún og
gerði.
Helga bættí þá ársgamalt met
Birnu Ólafsdóttur um 175 stíg og
hlaut alls 4.018 stig. Samningurinn
tryggir Helgu Margrétí 30.000 krónur
í mánaðarlaun á árinu 2008. Eins
og er með alla affekssamninga
hjá ÍBR þarf Helga að uppfylla viss
grundvallarsldlyrði hvað varðar
ástundun og góða ffamkomu innan
vaUar sem utan.