Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.2008, Blaðsíða 30
30 FIMMTUDAGUR 21. FEBRÚAR 2008
Slðasten ekkisíst DV
BÓKSTAFLEga
„Við tókum
forsíðu i
Moggans
og vildum
stytta frétt-
imar um
75% án þess
að fella neitt niður. Þetta
tókst ljómandi vel."
■ Jónas Kristjánsson á vef sinum
jonas.is um orðaflaum Morgunblaðs-
„Égvar eitt
allsherjar
drullustykki
i Gísli Einarsson,
fréttamaður
Sjónvarpsins, fór of nálægt viðfangs-
efni sinu þegar vegur í Borgarfirði
rofnaði og hann fékk yfir sig
heljarmikla vatnsgusu þegar
stærðarinnar stykki hrundi úr
veginum. Dv.is 19. febrúar.
„Ég var búinn
að vinna
lengi með
Njálu, en
mér fannst
hún aldrei
verða að al-
mennilegu kvikmynda-
handriti.
■ Baltasar Kormákur, í Mbl. En
Baltasar vinnur um þessar mundir að
handriti að víkingamynd ásamt Ólafi
Egilssyni.
„200-250
þúsund.
Það á að
borga vel
fyrir verstu
og ábyrgðar-
minnstu störfín,
vegna þess hvað þau eru
ógeðsleg."
■ Erpur Eyvindarson í DV spurður hve
há lágmarkslaun eiga að vera.
„Rónamir elska okkur."
■ Stefán Björnsson, aðstandandi Kaffi
Rótar í Hafnarstræti, (Morgunblað-
inu.
„Sá grautur var bæði
kekkjóttur og sangur og,
eins og gerist með kaldan
graut, seigur í rennslinu."
■ Páll Baldvin Baldvinsson, í
Fréttablaðinu, um Laugardagslögin
um síðustu helgi.
„Ég, með stóran bjór og
sveittan borgara á Gla-
umbar, er algengari sjón
en geirfuglinn,
en það er
tiltölulega
nvtilkomið
íugamál."
■ Halla Vilhjálms-
dóttir (DV. Um
áhuga sinn á
knattspyrnu. Ja, hérna, hér.
„Gísli Marteinn er bú-
inn sem stjóm-
málamaður af
stærð..."
■ Össur Skarphéð-
insson sparaði
ekki stóru orðin
um Gísla Martein
á bloggsíðu sinni.
ÞRÁIR ÞAÐ HEITAST
AÐGERAEKKINEITT
lllugi Jökulsson ritstjóri gefur
út fyrsta tölublaðið af Skakka turninum
í dag. Illugi er þar með orðinn ritstjóri
tveggja tímarita en hann stýrir líka
Sögunni allri. Það er því nokkuð Ijóst að
lllugi er önnum kafinn maður sem þráir
það þó heitast að gera ekki neitt.
Hver er maðurinn?
„Ég er ritstjóri Skakka tumsins með-
fram ýmsu öðra."
Hvað drífur þig áfram?
„Þráin fyrir að hafa einhvern tímann
ekki neitt að gera."
Hver eru þín áhugamál?
„Ég held að mér sé óhætt að segja að
þau séu mjög margvísleg, til dæm-
is saga og fróðleikur í mjög víðum
skilningi."
Hver er eftirminnilegasta
bókin sem þú hefur lesið?
„100 ára einsemd. Ég var harmi lost-
inn þegar ég áttaði mig á því að ég
ætti ekki nema þrjár blaðsíður eftir
og óttaðist það að eiga aldrei eftir að
lesa svona góða bók aftur. Það hefur
svo komið á daginn."
Hvaða tónleika fórst þú á
síðast?
„Það voru tónleikar á Nasa með
hljómsveitinni Stranglers. Þetta var
ágætt en hljómsveitarmeðlimir sem
og gestir voru svo gamlir að það nálg-
aðist að vera pínlegt."
Éj|
H*
SANDKOR\
■ Brynja Nordquist, flugfreyja
og eiginkona Þórhalls Gunn-
arssonar ritstjóra Kastljóss,
prýðir for-
síðu Nýs lífs
undir fyr-
irsögninni
Fyrirgefn-
ingin er
mér mikil-
væg. Brynja
er greini-
lega vinsæl
meðal þjóðarinnar því tímarit-
ið rokselst. Það var skemmti-
leg andstæða í forsíðuvið-
tali Þórhalls, manns hennar,
við Blaðið fyrir margt löngu.
Þar talaði Þórhallur hreint út
undir fyrirsögninni Sumum
verður aldrei fyrirgefið. Rétt er
að árétta að engin tenging er
milli fyrirsagna þeirra sóma-
hjóna.
■ Sigurjón M. Egilsson, rit-
stjóri Mannlífs og fyrrverandi
ritstjóri DV, er annálaður KR-
ingur. Hann er allt annað en
sáttur við sína menn þessa
dagana
og lýsir
óánægju
sinni á
heimasíðu
Mannlífs.
„Merkilegt
hvað ráð-
endur KR
eru kæru-
lausir. Þeir tefla fram ólöglegu
liði í leik eftir leik og þau fáu
stig sem liðið virðist ná sér
í, eru dæmd af KR jafnharð-
an þar sem Loga Ólafssyni og
félögum virðist ómögulegt að
fara að settum reglum," segir
SME allt annað en sáttur við
gengi sinna manna í Reykjavík-
urmótinu.
Hefur þú búið erlendis?
„Nei, ekkert af viti. Ég var í Kaup-
mannahöfn fyrir þrjátíu árum síðan í
nokkra mánuði. Jú, og svo dvaldi ég
í Grikklandi í eitt ár þegar ég var sex
til sjö ára."
Fallegasti staðurinn?
„Ég kom einu sinni til Homvíkur á
Hornströndum í glaðasólskini og tut-
tugu og fimm stiga hita. Það var mjög
fallegt."
Hvað gerir þú þegar þú ert ekki
að vinna?
„Þá leitast ég við að horfa á breska
glæpaþætti í sjónvarpinu en það er
bara alls ekki nóg gert af slíkum þátt-
um."
Stundar þú íþróttir?
„Ég reyni að hlaupa inni á milli en því
miður hefúr ekki gefist tími fyrir það
undanfarið."
Færðu ennþá hótanir vegna
fyrri ritstarfa þinna?
„Nei, enda fullkomlega meinlaus."
IVIAÐUR
DAGSINS
alltaf að væri til þegar ég var strákur.
Þetta er fróðleikur um allt milli him-
ins og jarðar með svona vísindalegri
slagsíðu en þó ekki of mikið. Tímarit
sem tekur sig ekki of alvarlega."
Hvernig blað er Skakki
turninn? Hvað er fram undan?
„Þetta er svona tímarit sem ég óskaði „Vinna."
■ Það er vandlifað fyrir reyk-
ingafólk á þessum síðustu og
verstu tímum heilsuvakningar
og aukinna boða og banna um
þetta og hitt. Fyrir utan um-
deilt bann
við reyking-
um á veit-
ingastöðum
hér á landi
er bannað
að reykja í
flestum ef
ekki öllum
ríkisstofn-
unum landsins. Það má svo
velta fyrir sér, ef ekki er til skýr
laga- eða reglubókstafur um
það, hvort það bann gildi líka
um bifreiðar í eigu ríkisins. Ef
svo þá ætti ökumaður bíls í
eigu RÚV, sem sandkornsritari
ók samhliða stundarkorn í gær,
að hafa blett á samviskunni því
hann púaði myndarlegan lík-
kistunagla af mikilli áfergju. Og
það með alla glugga lokaða.