Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.2008, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.2008, Síða 2
2 FIMMTUDAGUR 24. APRlL 2008 Sterkurhópur Arnar segir hópinn að norðan feiklsterkan og akveðið hafi verið að styrkja hann enn frekar með þvi að baeta við 6. stúlkunni. Verulega ósátt Svana skilur ekkert i þvt hvemig forsvarsmönn- um keppninnar datt i hug að baeta aukasæti við. MYND Páll A. Pálsson ÞETTA HELST ÞESSAR FRÉTTIR BAR HÆST í VIKUNNI (slensk fegurð Fram undan er valið um ungfrú Island 2008 og í keppnina mæta 6 fegurðardísir af Norðurlandi. Myndin sýnir þegar búið var að krýna Jóhönnu Völu Jónsdóttur ungfrú ísland 2007. TRAUSTI HAFSTEINSSON bladamaðui skrifar: K Fegurðardísir af Norðurlandi furða sig á ákvörðun forsvarsmanna ung- frú Norðurlands 2008 að bæta við auka keppnissæti fyrir keppnina ungfrú tsland 2008. Forsvarsmenn- imir voru búnir að ákveða að dís- imar í 5 efstu sætunum yrðu sendar suður en eftir úrslitakvöldið, laugar- daginn 19. apríl, var ákveðið að bæta við einu sæti. Heiður Lilja Sigurðar- dóttir, sem lentí í 6. sæti keppninnar í ár, fær aukasætíð sem bætt var við eftír að úrslitin voru ljós. Eftir lokakvöldið hefur óánægja fegurðardísanna, einkum þeirra sem vom í sætunum fyrir neðan Heiði, vaxið og skilja þær ekkert í því hvers vegna þessi ákvörðun var tek- in þvert á það sem búið var að lýsa yfir fyrir keppnina. f þeirri umræðu hafa óánægðu stúlkurnar velt fyrir sér mögulegum skýringum og er sú líklegasta talin vera fjölskyidutengsl Heiðar við margreyndan dómara fegurðarsamkeppninnar. Heiður er tengdadóttir dómarans. Búið að ákveða annað Svana Kristjánsdóttir, ein fegurð- „Að mínu mati hefði verið eðlilegast að senda þær 5 sem ákveðið vareðasenda allar stelpurnar, það á ekki að bæta svona við einu sæti eftir á" ardísanna sem kepptu um títilinn ungfrú Norðurland 2008 um síðustu helgi, skilur ekkert í því hvemig for- svarsmönnum keppninnar datt í hug að bæta við aukasætí þegar búið var að tilkynna annað. Hún segir aug- Ijóst að fjölskyldutengsl hafi ráð- ið för við ákvörðunina. „Ég er brjál- uð. Mér finnst þetta alveg ótrúlega mikið svínarí að allt í einu sé þessu aukasæti bætt við þegar búið var að ákveða annað. Þetta aukasætí var aldrei inni í myndinni fyrir keppnina fýrr en ljóst var að sú sem fær auka- sætíð fékk engin verðlaun. Hún er tengdadóttir dómara og það er al- veg 100 prósent ástæðan fyrir því að þessi breytíng var gerð,“ segir Svana. Amar Laufdal, eigandi keppn- innar ungfrú Island, staðfestir að áður hafi verið búið að ákveða að senda 5 efstu keppenduma en vísar því á bug að tengsl Heiðar við hinn margreynda dómara hafi orð- ið tíl þess að sætinu var bætt við. Hann segir það hafa verið ákveðið tíl að styrkja keppnishópinn að norðan enn frekar. „Það em engar fastar reglur um þetta en við emm búnir að bjóða 6 keppendum að fara í lokakeppnina. Það stóð tíl að senda 5 en við tókum ákvörðun um að bæta 6. sætínu við,“ segir Amar. Sterkari hópur „Sjálfur þekld ég ekki nein fjöl- skyldutengslkepp- andans sem bættíst við og slík tengsl. höfðu engin áhrif á ákvörðun okkar. Ég útiloka það algjörlega. Hópurinn fyrir norðan var sterkur fyrir og við ákváðum að gera hann enn sterkari með því að bæta þessari stúlku við," bætir Arnar við. Aðspurð segist Svana hafa orðið vör við mikla óánægju með hina um- deildu breytingu og hefúr orðið vör við umræðu þess efrtís að tengda- ! faðirinn hafi þrýst á forsvarsmenn keppninnar að bæta 6. sætinu við. „Ég veit að það em margir mjög reið- ir út af þessu. Fólk er óánægt og veltir- því fyrir sér hvers vegna í ósköpun- um þetta er gert. Ég held að það hafi einfaldlega orðið að bæta tengda- dótturinni það upp að hafa ekki fengið nein verðlaun og umræðan er á þeim nótum. Að mínu matí ; hefði verið eðlilegast að senda þær 5 sem ákveð- ið var eða senda allar stelpumar, það á ekki að bæta w svona við einu sætí eftirá,"seg- ir Svana. Fréttir DV. SÝÐURUPPÚR Átök bmtust út milli lögreglu og mótmælenda á Suðurlandsvegi þar sem atvinnubílstjór- ar höfðu lagt bílum sínum. Þeir héldu áfram mótmæl- um gegn háu eldsneytísverði og hvíldartímatílskipunum en ólíkt því sem áður hefur verið enduðu mótmælin ekki friðsamlega. Lögreglu- menn beittu piparúða og kylfúm á mótmælendur og einn lögreglumaður var fluttur á sjúkrahús eftír að hafa fengið grjót í hausinn. Nokkrir mótmælendur vom handteknir. KALLIBJARNIFERÚRLANDI tfhUNSK SIUIIAIHOUYWOOO: - LEIKUR IXIIWK ÍFÓRNARLAMB POLANSKIS FRESTAR AFPLÁNUN 06 HELDUR ÁFRAM KAII Karl Bjami Guð- mundsson, betur þekktur sem Kalli Bjami, er farinn til Noregs, samkvæmt áreiðanlegum heimild- um DV. Hann áttí á miðviku- dag að hefja afplánun tveggja ára fangelsisdóms fyrir fíkni- efnasmygi en er talinn hafa fengið frestun á upphafi afplánunar ffarn á mánu- dag. Hann sást í flugvél á leið tíl Noregs í síðustu viku. Stutt er sfðan Kalli Bjami var handtekinn af lögreglu. Hann fannst með nokkurt magn fíkniefna á hótelher- bergi í Reykjavík þar sem hann dvaldi með vinkonu sinni. Efhin vom talin til einkaneyslu og sölu. SKELFILEGUR KENNARASKORTUR Gífurlegurkenn- araskortur blasir við næsta skóla- vetur í grunn- skólum höf- uðborgarinnar. Kennaraskorturinn er ríflega helmingi meiri í dag miðað við sama tíma í fyrra þegar skorturinn var engu að síður mikill. „Ég hef aldrei séð annað eins og leit síðastí vetur nógu illa út Því miður óttast ég að talan eigi enn eftir að hækka á næstunni," sagði Þorgerður L. Diðriksdótt- ir, formaður Kennarafé- lags Reykjavíkurborgar. skortÚh KENNURUl ÓSÁTTAR ÓFRÍSKAR KONUR Ung kona hefúr lagt ffarn kæm á hend- ur Háskólanum á Bifröst þar sem hún telur brotíð á sér á gmndvelli jafnréttís- áætiunar skólans. Þar er gert ráð fyrir sveigjanleika í námi vegna meðgöngu og bams- fæðinga. Tvær kæmr á hend- ur Bifföst em því til meðferðar áfrýjunamefndar háskóla- nema. DV hefur heimildir fyrir því að fleiri kvenkyns nemendur séu ósáttir við framgöngu skólans hvað ! varðar skort á sveigjanleika i vegna bameigna. Háskól- : inn á Bifföst er kynntur sem jafnréttissinnaður skóli og samkvæmt upplýsingum á vefsíðu skólans er þar í gangi ’ jafnréttísáætlun. HITTMALIÐ ___________ Forsvarsmenn fegurðarsamkeppninnar ungfrú Norðurland 2008 eru sakaðir um að hafa látið undan þrýstingi og bætt við aukakeppnissæti fyrir keppnina um ungfrú ísland sem fram undan er. Heiður Lilja Sigurðardóttir, sem lenti í 6. sæti keppninnar, fær að fara með suður en fyrir keppnina var búið að ákveða að senda 5 efstu fegurðardísirnar. Heiður er tengdadóttir margreynds dómara við fegurðarsamkeppnina. X
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.