Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.2008, Page 8
8 FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 2008
Fréttir DV
KOLBEINN ÞORSTEINSSON
blaöamaöur skrifar: kolbeinntipdv.is
Hrukkur og grátt hár hafa ekki verið eftirsóknarverðir kostir í Holly-
wood, háborg blekkinga og brellna. Litað hár og lýtaaðgerðir eru
tvær þeirra leiða sem fólk reynir í baráttunni við elli kerlingu. En
sumir velja þann kostinn að eldast eðlilega og með reisn, en þess ber
að geta að vegna útlitsdýrkunar er það sem talið er þroskamerki á
karlmönnum ekki eins vel séð þegar konur eiga í hlut. George
Clooney er einn þeirra karlmanna sem gránár og er sáttur við það.
0C EÐALVIN
„Hann er karlmannlegur, en afvopnar
þig með vingjarnleika sínum"
og saltogpipar hár, hefur hann elst
eins og gott vín".
Robert Kubey sem vinnur að
f]ölmiðlarannsóknum tekur í sama
streng. „Þessi kjálki, þessi augu. Og
hann er ekki bara snoppufríður -
hann er hæfileikaríkur leikari. Jafn-
vel ég myndi íylgja honum á heims-
enda ef hann færi fram á það, og ég
hef verið hamingjusamlega giftur í
fjórtán ár."
Það væri gaman að sjá hann
bjóða sig ffam til forseta Bandaríkj-
anna, en hann hefur sagt að hann
muni ekki bjóða sig fram til slíkra
embætta. „Eg í framboð? Nei. Ég
hef sofið hjá of mörgum konum, hef
notað of mikið af fíkniefnum og ver-
ið í allt of mörgum partíum," sagði
Clooney og var í það minnsta ær-
legur. En hvað sem því líður hefur
kviknað sá orðrómur að hann hafi
augastað á forsetaembættinu.
Langur listi kvenna
George Clooney hefur kvænst
einu sinni, og skilið. Hann skildi við
eiginkonu sína Talíu Balsam eftir
fjögurra ára hjónaband. Hann seg-
ist aldrei munu kvænast á ný og eft-
ir skilnaðinn var hann orðaður við
fegurðardísirnar Kristu Allen, Lisu
Snowdon og Celine Balitran og hef-
ur verið óstöðvandi stefnumótam-
askína allar götur síðan. Hann er
núna í sambandi við Söru Larson,
fyrrverandikokkteil-þjónustustúlku
frá Las Vegas, sem sökum aldurs
gæti reyndar verið dóttir hans. Þrátt
fyrir orðróm um náin kynni við leik-
konurnar Lucy Liu, Renée Zellweg-
er og örvæntingarfullu húsmóður-
ina Teri Hatcher virðist hann leita
fanga meðal almennings.
Yfirlýsingar Clooneys um að
hann myndi aldrei ganga í hjóna-
band aftur urðu til þess að 1998
veðjuðu leikkonurnar Nicole Kid-
man og Michelle Pfeiffer tíu þús-
und Bandaríkjadölum að Clooney
yrði kvæntur með börn árið 2001.
Það þarf ekki að taka það-
fram að George
Clooney vann
veðmálið.
Lucy Liu Ein
þeirra kvenna
sem Clooney
var bendlaður
við.
Lisa Snowdon Féll fyrir Clooney eftir
að hann skildi við eiginkonu sína.
ur að eldast, en eldast ékki. Sam-
kvæmt heimildum víða að þá er það
staðreynd að George Clooney, sem
tvisvar sinnum hefur verið valinn
„Kynþokkafyllsti karlmaður á lífi"
(eins og dauðir menn búi yfir kyn-
þokka) af tímaritinu People, lítur
vel út. Síðastíiðin tuttugu og fimm
ár hefur fengið hæstu einkunn í
öllu sem talið er karlmanni til tekna
í líkamlegu og andlegu atgerfi, og-
virðist hafinn yfir kyn, kynþátt, trú-
arbrögð, stéttir og kynhneigð.
Celine Balitran Clooney hefur verið
nefndur óstöðvandi stefnumóta-
maskína.
Ekki bara snoppufríður
Þeir sem telja sig hafa vit á kyn-
þokka hafa samt ekki alveg getað
fest hönd á hvað það er sérstaklega
sem færir Clooney gott betur en
skör ofar okkur öðrum dauðlegum
mönnum. „Hann er karlmannleg-
ur, en afvopnar þig með vingjarn-
leika sínum," sagði Janet Hargrove,
prófessor við Princeton-háskólann,
en hún hefur stúderað Clooney um
áratugarskeið. Að hennar mati hef-
ur Clooney orðið myndarlegri með
árunum „með þessi hvolpaaugu
Sumt fólk eldist eins og vín er stund-
um sagt. Það er sönnun þess að þú
ferð ekki út í búð og kaupir sjarma,
aðdráttarafl og persónuleika. Að
eldast með reisn er ekki öllu fólki
gefið og eftir því tekið, sem dæmi
má nefna Sean Connery, sem ku
enn hafa aðdráttarafl þrátt fyrir að
vera orðinn háaldraður. Annar mun
yngri er leikarinn George Clooney,
sem nú um mundir skartar gráu
hári og skeggi en telur ekki eins
mörg ár
'V'il
og Connery.
Það
blessun
þegar fólk
gerir sér
grein fyr-
ir því að af
tvennu illu
þá er það
skárri kost-
Sean
Connery
Eldist með
reisn og
heillarenn.