Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.2008, Side 10

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.2008, Side 10
10 FIMMTUDAGUR 24. APRfL 2008 Helgarblað DV Fjórirlögreglumerin héldu hon- um niðri, einn lét kylfuhöggin dynja, á meðan sá sjötti sá um að handjárna piltinn n „Mérfinnstfáránlegt að stjórnvöld geti ekki gert neitt fyrir vörubllstjórana og almenning sem þarf að kaupa eldsneyti á himinháu verði, Það þarf að gera eitthvað. Mér finnst sorglegt að heyra að lögreglan hafi beitt táragasi, kylfum og piparúða til að halda aftur af fólkinu. Það mætti örugglega nota aðrar friðsamlegri aðferðir." Einar Emil Pálsson, 27 ára bensínafgreiðslumaður „Mérfinnst þau æðisleg, loksins eitthvað að gerast. Skil samt ekki af hverju þessir vörubílstjórar fá sér ekki bara aðra vinnu, efástandið er svona slæmt. Mér finnst að þeir ættu að beita öðrum aðferðum. Þetta endar með þvf að þeir fá fólk upp á móti sér. Annars fannst mér lögreglan fullhörð við þessa peyja sem voru að fylgjast meö þessu. Þeir voru örugglega ekki komnir með bílpróf" Sigurður Sigurðsson, 46 ára bóndi „Ég er ánægður með trukkabílstjórana. Þeir standa sig með sóma og kunna að koma skilaboðum sínum á framfæri. Mérfinnst þeir ekki hafa gengið of langt. Þetta eru bara mótmæli og þau eru bara svona. Þetta er bara hark og það þýðir ekkert að gefa eftir. Ég ætlaði að mæta í morgun að styðja þá en komst því miður ekki." Sigurbjörn Viktorsson, 32 ára bílasali „Mérfinnst þetta fínt. Mérfinnstlélegt af lögreglunni að beita svona hörðum aðgerðum. Þeir eru að skerða rétt almenn- ings til að mótmæla. Þetta er ekkert lýðræði lengur ef fólk má ekki segja það sem því finnst. Ég hef samúð með vörubílstjórum því þeir hafa talað fyrir daufum eyrum í mörg ár. Mérfinnst aðgerðir þeirra skiljanlegar." Barði Sigurjónsson, 37árakranamaður „Mérfinnstrangtaf fólkinu að kasta steinum að lögreglunni þegar hún eraðvinna sína vinnu. Mér finnst aðgerðir vörubtlstjóra skiljanlegar enda er olíuverð allt of hátt. Ég styð þá að vissu leyti en ég get ekki veriö fylgjandi því að menn kasti grjóti að lögreglumönnun- um. Þá er of langt gengið að mínu mati." Heiðrún Harðardóttir, 18 ára starfsmaður Bónusvideó

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.