Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.2008, Side 42

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.2008, Side 42
42 FIMMTUDAGUR 24. APRlL 2008 BÍLAR DV Bílasýningin Auto China 2008 stendur nú yfir i Peking, höfuðborg Kína. Sýningin hófst 20. apríl og stendur til 28. april og eru 890 bílar til sýnis á sýningunni. Þar af eru 55 prótótýpur eða sýningareintök af nýjum bilum frá hinum ýmsu framleiðendum. BUGATTIVEYRON 16.4 Dýrasti sportbíllinn á sýningunni að þessu sinni. Hann kostar um 1,2 milljónir dala fyrir skatt eða tæpar 87 milljónir króna. Bíllinn var fyrst kynntur árið 2005 en hefur nú verið settur í framleiðslu. Hann getur náð allt að 407 kílómetra hraða enda 987 hestöfl og með W16-vél. MAYBACH LANDAULET Nýjasti lúxusbíllinn frá þýska framleiðandanum Maybach. Framhluti hans er lokaður af ef afturhluti hans er með blæju og allan þann lúxus sem nútímabílar hafa upp á að bjóða og rúmlega það. MAZDATAIKI Nýjasti sportbíllinn frá Mazda en hönnun hans byggist á því að minnka loftmótstöðu með öllu móti.Taiki helduráfram að þróa hina stórbrotnu Wankel-snúningsvéi. Framhald á næstu síðu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.