Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.2008, Síða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.2008, Síða 42
42 FIMMTUDAGUR 24. APRlL 2008 BÍLAR DV Bílasýningin Auto China 2008 stendur nú yfir i Peking, höfuðborg Kína. Sýningin hófst 20. apríl og stendur til 28. april og eru 890 bílar til sýnis á sýningunni. Þar af eru 55 prótótýpur eða sýningareintök af nýjum bilum frá hinum ýmsu framleiðendum. BUGATTIVEYRON 16.4 Dýrasti sportbíllinn á sýningunni að þessu sinni. Hann kostar um 1,2 milljónir dala fyrir skatt eða tæpar 87 milljónir króna. Bíllinn var fyrst kynntur árið 2005 en hefur nú verið settur í framleiðslu. Hann getur náð allt að 407 kílómetra hraða enda 987 hestöfl og með W16-vél. MAYBACH LANDAULET Nýjasti lúxusbíllinn frá þýska framleiðandanum Maybach. Framhluti hans er lokaður af ef afturhluti hans er með blæju og allan þann lúxus sem nútímabílar hafa upp á að bjóða og rúmlega það. MAZDATAIKI Nýjasti sportbíllinn frá Mazda en hönnun hans byggist á því að minnka loftmótstöðu með öllu móti.Taiki helduráfram að þróa hina stórbrotnu Wankel-snúningsvéi. Framhald á næstu síðu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.